Fjórar efnilegar til að fylgjast með á HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 23:30 Ef England ætlar sér langt þá þarf Lauren James að sýna hvað í henni býr. Joe Prior/Getty Images Það styttist óðfluga í HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Mótið hefst þann 20. júlí og líkur sléttum mánuði síðar, 20. ágúst. Hér að neðan má sjá fjórar efnilega leikmenn sem vert er að fylgjast með. Um er að ræða leikmenn frá Þýskalandi, Spáni, Englandi og Hollandi. Young talent heading to the World Cup Jule Brand Esmee Brugts Lauren James Salma Paralluelo pic.twitter.com/lK47jFJoaC— UEFA Women's EURO (@WEURO) July 12, 2023 Jule Brand, Wolfsburg Liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg. Fjölhæfur leikmaður sem leikur þó oftast nær á vængnum. Er 20 ára gömul og mun aðeins verða betri. Esmee Brugts, PSV 19 ára framherji sem hefur leikið fyrir öll yngri landslið Hollands. Leikur í treyju númer 7 hjá Hollandi. Spilaði sinn fyrsta A-landsleik í febrúar á síðasta ári, síðan þá hafa 14 til viðbótar bæst við. Lauren James, Chelsea James hefur verið lengi að þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs. Er uppalin hjá Chelsea og Arsenal en sprakk út hjá Manchester United. Gekk aftur í raðir Chelsea árið 2021 og hefur blómstrað síðan. Getur í raun spilað allar stöður framarlega á vellinum og mun án efa vekja mikla athygli á HM. Bróðir hennar, Reece James, leikur einnig fyrir Chelsea. Salma Paralluelo, Barcelona Vinstri vængmaður sem leikur fyrir Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Aðeins 19 ára gömul og tiltölulega nýkomin inn í spænska A-landsliðið en hefur skorað þrjú mörk í tveimur leikjum til þessa. Gæti sprungið út á HM. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjá meira
Hér að neðan má sjá fjórar efnilega leikmenn sem vert er að fylgjast með. Um er að ræða leikmenn frá Þýskalandi, Spáni, Englandi og Hollandi. Young talent heading to the World Cup Jule Brand Esmee Brugts Lauren James Salma Paralluelo pic.twitter.com/lK47jFJoaC— UEFA Women's EURO (@WEURO) July 12, 2023 Jule Brand, Wolfsburg Liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg. Fjölhæfur leikmaður sem leikur þó oftast nær á vængnum. Er 20 ára gömul og mun aðeins verða betri. Esmee Brugts, PSV 19 ára framherji sem hefur leikið fyrir öll yngri landslið Hollands. Leikur í treyju númer 7 hjá Hollandi. Spilaði sinn fyrsta A-landsleik í febrúar á síðasta ári, síðan þá hafa 14 til viðbótar bæst við. Lauren James, Chelsea James hefur verið lengi að þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs. Er uppalin hjá Chelsea og Arsenal en sprakk út hjá Manchester United. Gekk aftur í raðir Chelsea árið 2021 og hefur blómstrað síðan. Getur í raun spilað allar stöður framarlega á vellinum og mun án efa vekja mikla athygli á HM. Bróðir hennar, Reece James, leikur einnig fyrir Chelsea. Salma Paralluelo, Barcelona Vinstri vængmaður sem leikur fyrir Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona. Aðeins 19 ára gömul og tiltölulega nýkomin inn í spænska A-landsliðið en hefur skorað þrjú mörk í tveimur leikjum til þessa. Gæti sprungið út á HM.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjá meira