Þá tökum við stöðuna á gosinu við Litla-hrút en nokkur mengun varð í Kópavogi í gærkvöldi af völdum þess.
Einnig fjöllum við um kröfu Dýraverndarsambands Íslands sem vill stöðva blóðmerarhald tafarlaust á meðan blóðtakan í fyrra er rannsökuð. Fullyrt er að mun fleiri hryssur hafi drepist en áður var talið.
Í lokin minnumst við írsku söngkonunnar Sinéad O'Connor sem lést í gær.