Kvöldfréttir Stöðvar 2 Árni Sæberg skrifar 27. júlí 2023 18:00 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir á Stöð 2, klukkan hálf sjö í kvöld. Kona sem sakað hefur Ásmund Einar Daðason barnamálaráðherra um innbrot og föður hans um ítrekuð skemmdarverk segir Ásmund hafa mikil ítök á svæðinu sem ráðherra og því þori lögreglan ekki að aðhafast í málinu. Elísabet Inga fréttamaður okkar fór á hina umdeildu jörð Lambeyrar og kynnti sér málið. Við sýnum ótrúlegar myndir af deilum erfingja jarðarinnar og ættingja ráðherra. Í kvöldfréttum heyrum við í slökkviliðsstjóranum í Grindavík en liðsmenn hans börðust með þungavélum gegn gróðureldum fram á miðnætti í gærkvöldi og hófust aftur handa í morgun. Stórt landssvæði af mosa hefur brunnið upp og því má reikna með rykfoki frá eldstöðvunum. Við heyrum einnig í erlendum ferðamönnum sem voru hæstánægðir með að sjá eldgosið þrátt fyrir langa göngu að gostöðvunum og til baka. Vladimír Pútin einræðisherra Rússlands heldur áfram að fyrirskipa eldflaugaárásir á kornútflutningshafnir Úkraínu og lofar á sama tíma leiðtogum Afríku að senda þeim korn þeim að kostnaðarlausu á ráðstefnu með þeim í Pétursborg. Þetta er í fullri andstöðu við fyrri lygar Pútins um að Vesturlönd hafi komið í veg fyrir útflutning Rússlands á korni og öðrum matvælum. Og við kynnum okkur hugmyndir um lúxushótel í Skaftárhreppi og þá þjónustu sem stendur til að bjóða hótelgestum. Enn er þó óvissa um lagningu vegar að hótelinu vegna deilu þeirra sem ætla að byggja hótelið og nágranna. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Í kvöldfréttum heyrum við í slökkviliðsstjóranum í Grindavík en liðsmenn hans börðust með þungavélum gegn gróðureldum fram á miðnætti í gærkvöldi og hófust aftur handa í morgun. Stórt landssvæði af mosa hefur brunnið upp og því má reikna með rykfoki frá eldstöðvunum. Við heyrum einnig í erlendum ferðamönnum sem voru hæstánægðir með að sjá eldgosið þrátt fyrir langa göngu að gostöðvunum og til baka. Vladimír Pútin einræðisherra Rússlands heldur áfram að fyrirskipa eldflaugaárásir á kornútflutningshafnir Úkraínu og lofar á sama tíma leiðtogum Afríku að senda þeim korn þeim að kostnaðarlausu á ráðstefnu með þeim í Pétursborg. Þetta er í fullri andstöðu við fyrri lygar Pútins um að Vesturlönd hafi komið í veg fyrir útflutning Rússlands á korni og öðrum matvælum. Og við kynnum okkur hugmyndir um lúxushótel í Skaftárhreppi og þá þjónustu sem stendur til að bjóða hótelgestum. Enn er þó óvissa um lagningu vegar að hótelinu vegna deilu þeirra sem ætla að byggja hótelið og nágranna. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira