Uppskeran Ragnar Erling Hermannsson skrifar 1. ágúst 2023 20:00 Þessi pistill er tileinkaður minningu Sinéad O´Connor og hugrekki hennar að segja sannleikann. Öll sjáum við árangur í mismunandi ljósi. Það sem þú kallar velgengni gæti litið allt öðruvísi út fyrir mig. Oftar en ekki minnist fólk á að það sem virkar fyrir mig sé ekki endilega það sem muni hjálpa öllum. Hér erum við komin á stað þar sem nauðsynlegt er að skilgreina skilning þessa viðfangsefnis. Það er eins og góður maður minnti oftar en ekki á þar sem hann hélt fyrirlestra fyrir fólk með vímuefnavanda að : „Við getum átt okkar eigin skoðanir en ekki okkar eigin sannleika.“ Þér gæti fundist peysan sem ég er í ekkert svo falleg en mér unaðsleg. Þrátt fyrir báðar skoðanir breytir það aldrei þeirri staðreynd að þetta er samt alltaf peysa!“ Mér þykir hjálplegt að hugsa um mótora , vélar , skipavélar , bílvélar. Í grunninn virka þær allar eins með stimpla og þörf fyrir smurningu . Munurinn er augljóslega hvað þær voru hannaðar til að knýja áfram. Það sama gildir um sammannlega þætti sem eru grunnur að byggja á til þess að geta tjáð persónu okkar sem er alltaf einstök og frábrugðin öllum öðrum á plánetunni. Mjög svo vitur kona sagði að til þess að eitthvað geti virkað í lífi mínu þyrfti ég að sjá til þess að grunnurinn (my foundation) væri í lagi. Ekkert vex nema í góðum jarðvegi og vel hirt. Vélarnar þurfa allar smurningu og eldsneyti sama hvert þær munu flytja okkur. Þetta er kjarni málsins! Áður en við getum hugsað um drauma okkar og komið þeim í verk og hvað annað sem okkur þyrstir fyrir líf okkar verðum við að eiga möguleika á því að eiga mat , húsnæði o.s.frv. Engin mannvera mun þrífast án þessa. Ef þessum þörfum er ekki mætt mun engin árangur hljótast á öðrum sviðum lífs okkar. Það sem Sinéad vissi var að kerfið sem við búum við í dag var hannað til þess að taka frá okkur grunninn. Skömm sektarkennd og ótti eru þau stjórntæki sem kirkjan og kerfið í heild sinni notaði til þess að bæla niður allt sem mannlegt var , sköpun og frjálsa hugsun. Í mínum huga er velgengni hugrekki til þess að mega og þora að segja sannleikann! Það er fólki eins og Sinéad að þakka að ég get sagt það sem segja þarf án þess að vera niðurlægður á opinberum vettvangi. Sinéad var svo hugrökk að hún fór upp á móti stofnun sem var búin , mjög svo kerfisbundið að niðurlægja og þagga niður í því afli sem kirkjan óttaðist mest. Hinu kvenlega. Kirkjan vissi nákvæmlega að konur myndu aldrei samþykkja þá vesöld sem þeir buðu mannkyni upp á. Ég hef verið svo forréttinda mikill að fá að kynnast Írlandi og menningu þess á þessu ári og hvað kaþólska kirkjan hefur aðhafst í gegnum árin. Sú saga mun koma hvaða siðferðislega heilbrigðu manneskju til að brotna saman. Það er brautryðjendum líkt og Sinéad að þakka að grýttur jarðvegur var ruddur svo við gætum sáð fræjum nýja samfélagsins. Uppskeran er sú að sannleikurinn fær loksins að lýta dagsins ljós. Mig langar nú .. þar sem eyru ykkar fyrir sannleikanum eru opin að minnast Sinéad sem hreinu hugrekki. Hvað er skilgreining hugrekkis fyrir mér? Að fórna lífi og geðheilsu til þess að ryðja grjótinu í burt sama hvað það kosta því vissan um að komandi kynslóðir munu hagnast á því er algjör. Þess vegna býð ég öllum nú að heiðra minningu Sinéad og segja sannleikann! Það er grunnur sem ég er að byggja á í dag og býð ykkur að treysta mér þegar ég segi og vitna í fallegt brasilískt lag sem ég held mikið upp á: „Raunin er að í upphafi er vegferðin frekar bitur á bragðið en sigurinn ber hunangskeim í endann!“ Þegar við sjáum óréttlæti .. tökum það upp á myndband og skellum því á samfélagsmiðla eða heyrum í fjölmiðlum. Skrifum pistla á Fésið! Með vitneskju um sannleikann munum við sjá hvernig frelsið hellist yfir okkur .. kynslóðirnar munu minnast þessa tíma með miklu þakklæti líkt og ég geri nú fyrir þá kynslóð sem ruddi veginn. Sannleikurinn er grunnurinn .. alltaf ! Hvíl í friði þú mikla ljós vera .. ég tek ofan fyrir þér Sinéad .. takk! Með von og kærleika Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tónlist Mest lesið „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Betri er auðmjúkur syndari en drambsamur dýrlingur Stefanía Arnardóttir Skoðun Þúsundir á vergangi - Upplýsa verður ranglætið Þorsteinn Sæmundsson Skoðun 27-faldur hagnaður!? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson Skoðun Laumu risinn í landsframleiðslunni Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Skoðun Skoðun Kærleikur í kaós Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Þúsundir á vergangi - Upplýsa verður ranglætið Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins á meðal fólks Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun Er sjávarútvegurinn bara aukaleikari? Kristófer Máni Sigursveinsson skrifar Skoðun Hæstvirtur dómsmálaráðherra, við ætlumst til meira af þér Matthías Kormáksson skrifar Skoðun Kennarar – sanngjörn laun? Ólöf P. Úlfarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfsvígstíðni - Gerum betur Þórarinn Guðni Helgason skrifar Skoðun Kæru kennarar Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfbærni á dagskrá, takk! Hafdís Hanna Ægisdóttir,Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kynslóðasáttmálann má ekki rjúfa Finnbjörn A. Hermannsson,Eyjólfur Árni Rafnsson skrifar Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar Skoðun Fyrirhyggjan tryggir lágt og stöðugt verð Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gerum betur – breytum þessu Arnar Páll Guðmundsson skrifar Skoðun Það eiga allir séns Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Andleg þrautseigja: Að vaxa í gegnum áskoranir Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Bleiki fíllinn í herberginu Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Ungt fólk, hvatningar til að nýta kosningarétt sinn og að mynda sér eigin skoðun Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Breytum þessari sérhagsmunagæslu Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Laumu risinn í landsframleiðslunni Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Sköpun og paradísarmissir Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Hver er stefna Viðreisnar í heilbrigðismálum og hvernig virkar hún í praksis? Sigurrós Huldudóttir skrifar Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Plan í heilbrigðis- og öldrunarmálum - þjóðarátak í umönnun eldra fólks Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Samfylkingin er með plan um að lögfesta leikskólastigið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Skúffuskýrslan sem lifði af Linda Heiðarsdóttir skrifar Skoðun Er barnið sjúkt í sykur? Elísabet Konráðsdóttir,Margrét Sigmundsdóttir skrifar Skoðun Ákall um jákvæða hvata til grænna fjárfestinga Kristín Þöll Skagfjörð skrifar Skoðun Fatlað fólk á betra skilið Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun 27-faldur hagnaður!? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Sjá meira
Þessi pistill er tileinkaður minningu Sinéad O´Connor og hugrekki hennar að segja sannleikann. Öll sjáum við árangur í mismunandi ljósi. Það sem þú kallar velgengni gæti litið allt öðruvísi út fyrir mig. Oftar en ekki minnist fólk á að það sem virkar fyrir mig sé ekki endilega það sem muni hjálpa öllum. Hér erum við komin á stað þar sem nauðsynlegt er að skilgreina skilning þessa viðfangsefnis. Það er eins og góður maður minnti oftar en ekki á þar sem hann hélt fyrirlestra fyrir fólk með vímuefnavanda að : „Við getum átt okkar eigin skoðanir en ekki okkar eigin sannleika.“ Þér gæti fundist peysan sem ég er í ekkert svo falleg en mér unaðsleg. Þrátt fyrir báðar skoðanir breytir það aldrei þeirri staðreynd að þetta er samt alltaf peysa!“ Mér þykir hjálplegt að hugsa um mótora , vélar , skipavélar , bílvélar. Í grunninn virka þær allar eins með stimpla og þörf fyrir smurningu . Munurinn er augljóslega hvað þær voru hannaðar til að knýja áfram. Það sama gildir um sammannlega þætti sem eru grunnur að byggja á til þess að geta tjáð persónu okkar sem er alltaf einstök og frábrugðin öllum öðrum á plánetunni. Mjög svo vitur kona sagði að til þess að eitthvað geti virkað í lífi mínu þyrfti ég að sjá til þess að grunnurinn (my foundation) væri í lagi. Ekkert vex nema í góðum jarðvegi og vel hirt. Vélarnar þurfa allar smurningu og eldsneyti sama hvert þær munu flytja okkur. Þetta er kjarni málsins! Áður en við getum hugsað um drauma okkar og komið þeim í verk og hvað annað sem okkur þyrstir fyrir líf okkar verðum við að eiga möguleika á því að eiga mat , húsnæði o.s.frv. Engin mannvera mun þrífast án þessa. Ef þessum þörfum er ekki mætt mun engin árangur hljótast á öðrum sviðum lífs okkar. Það sem Sinéad vissi var að kerfið sem við búum við í dag var hannað til þess að taka frá okkur grunninn. Skömm sektarkennd og ótti eru þau stjórntæki sem kirkjan og kerfið í heild sinni notaði til þess að bæla niður allt sem mannlegt var , sköpun og frjálsa hugsun. Í mínum huga er velgengni hugrekki til þess að mega og þora að segja sannleikann! Það er fólki eins og Sinéad að þakka að ég get sagt það sem segja þarf án þess að vera niðurlægður á opinberum vettvangi. Sinéad var svo hugrökk að hún fór upp á móti stofnun sem var búin , mjög svo kerfisbundið að niðurlægja og þagga niður í því afli sem kirkjan óttaðist mest. Hinu kvenlega. Kirkjan vissi nákvæmlega að konur myndu aldrei samþykkja þá vesöld sem þeir buðu mannkyni upp á. Ég hef verið svo forréttinda mikill að fá að kynnast Írlandi og menningu þess á þessu ári og hvað kaþólska kirkjan hefur aðhafst í gegnum árin. Sú saga mun koma hvaða siðferðislega heilbrigðu manneskju til að brotna saman. Það er brautryðjendum líkt og Sinéad að þakka að grýttur jarðvegur var ruddur svo við gætum sáð fræjum nýja samfélagsins. Uppskeran er sú að sannleikurinn fær loksins að lýta dagsins ljós. Mig langar nú .. þar sem eyru ykkar fyrir sannleikanum eru opin að minnast Sinéad sem hreinu hugrekki. Hvað er skilgreining hugrekkis fyrir mér? Að fórna lífi og geðheilsu til þess að ryðja grjótinu í burt sama hvað það kosta því vissan um að komandi kynslóðir munu hagnast á því er algjör. Þess vegna býð ég öllum nú að heiðra minningu Sinéad og segja sannleikann! Það er grunnur sem ég er að byggja á í dag og býð ykkur að treysta mér þegar ég segi og vitna í fallegt brasilískt lag sem ég held mikið upp á: „Raunin er að í upphafi er vegferðin frekar bitur á bragðið en sigurinn ber hunangskeim í endann!“ Þegar við sjáum óréttlæti .. tökum það upp á myndband og skellum því á samfélagsmiðla eða heyrum í fjölmiðlum. Skrifum pistla á Fésið! Með vitneskju um sannleikann munum við sjá hvernig frelsið hellist yfir okkur .. kynslóðirnar munu minnast þessa tíma með miklu þakklæti líkt og ég geri nú fyrir þá kynslóð sem ruddi veginn. Sannleikurinn er grunnurinn .. alltaf ! Hvíl í friði þú mikla ljós vera .. ég tek ofan fyrir þér Sinéad .. takk! Með von og kærleika
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Skoðun Uppbyggileg réttvísi (e. Restorative Justice) Kristín Skjaldardóttir,Þóra Sigríður Einarsdóttir skrifar
Skoðun „Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir skrifar
Skoðun Ungt fólk, hvatningar til að nýta kosningarétt sinn og að mynda sér eigin skoðun Elmar Ægir Eysteinsson skrifar
Skoðun Hver er stefna Viðreisnar í heilbrigðismálum og hvernig virkar hún í praksis? Sigurrós Huldudóttir skrifar
Skoðun Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Plan í heilbrigðis- og öldrunarmálum - þjóðarátak í umönnun eldra fólks Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun