Chelsea keypt leikmenn fyrir 132 milljarða síðan Boehly og félagar tóku við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. ágúst 2023 23:31 Nicolas Jackson og Axel Disasi gengur báðir í raðir Chelsea í sumar. Jacques Feeney/Getty Images Þegar kaupin á Moisés Caicedo ganga í gegn hefur enska knattspyrnufélagið Chelsea fest kaup á leikmönnum fyrir einn milljarð Bandaríkjadala, 132 milljarða íslenskra króna, síðan Todd Boehly og Clearlake Capital komu til sögunnar á síðasta ári. Boehly er andlit fjárfestingasjóðsins Clearlake Capital sem festi kaup á Chelsea þegar Roman Abramovich seldi félagið í kjölfar innrásar Rússa inn í Úkraínu. Síðan þá má segja að það hafi verið nóg um að vera á skrifstofu félagsins. Gangi kaupin á Caicedo í gegn þá verður hann 23. leikmaðurinn sem félagið kaupir eða fær á láni síðan sumarið 2022. Ekki eru þó allir 23 leikmennirnir enn á mála hjá félaginu en Kalidou Koulibaly var seldur til Sádi-Arabíu, Pierre-Emerick Aubameyang er farinn til Marseille í Frakklandi og João Félix kom á láni en er farinn aftur til Atlético Madríd. Chelsea signing Moisés Caicedo means they ve now spent over $1B in three transfer windows under Todd Boehly pic.twitter.com/HFMDJ2CRve— B/R Football (@brfootball) August 14, 2023 Chelsea hefur þó ekki aðeins verið duglegt að festa kaup á leikmönnum en liðið hefur til að mynda selt leikmenn fyrir tæplega 279 milljónir Bandaríkjadala, 37 milljarða íslenskra króna, í sumar. Hvort þessar breytingar skili liðinu í efri hluta töflunnar mun koma í ljós en lærisveinar Mauricio Pochettino hófu tímabilið á 1-1 jafntefli gegn Liverpool um liðna helgi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Boehly er andlit fjárfestingasjóðsins Clearlake Capital sem festi kaup á Chelsea þegar Roman Abramovich seldi félagið í kjölfar innrásar Rússa inn í Úkraínu. Síðan þá má segja að það hafi verið nóg um að vera á skrifstofu félagsins. Gangi kaupin á Caicedo í gegn þá verður hann 23. leikmaðurinn sem félagið kaupir eða fær á láni síðan sumarið 2022. Ekki eru þó allir 23 leikmennirnir enn á mála hjá félaginu en Kalidou Koulibaly var seldur til Sádi-Arabíu, Pierre-Emerick Aubameyang er farinn til Marseille í Frakklandi og João Félix kom á láni en er farinn aftur til Atlético Madríd. Chelsea signing Moisés Caicedo means they ve now spent over $1B in three transfer windows under Todd Boehly pic.twitter.com/HFMDJ2CRve— B/R Football (@brfootball) August 14, 2023 Chelsea hefur þó ekki aðeins verið duglegt að festa kaup á leikmönnum en liðið hefur til að mynda selt leikmenn fyrir tæplega 279 milljónir Bandaríkjadala, 37 milljarða íslenskra króna, í sumar. Hvort þessar breytingar skili liðinu í efri hluta töflunnar mun koma í ljós en lærisveinar Mauricio Pochettino hófu tímabilið á 1-1 jafntefli gegn Liverpool um liðna helgi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira