Hættur að æfa til að þvinga í gegn félagaskiptum til Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. ágúst 2023 17:31 Vill komast til Man City og það strax. Jack Thomas/Getty Images Matheus Nunes, miðjumaður enska knattspyrnuliðsins Wolverhampton Wanderers, er farinn í verkfall til þess að þvinga í gegn vistaskiptum sínum til Englandsmeistara Manchester City. Hinn 25 ára gamli Nunes hefur spilað með Úlfunum síðan í haustið 2022 eftir að félagið greiddi fyrir hann metfé. Ekki er langt síðan í ljós kom að Englandsmeistarar Man City vildu fá Portúgalann í sínar raðir en liðið heldur þunnskipað á miðsvæðinu og þá er óvíst hversu lengi Kevin de Bruyne verður frá keppni. Úlfarnir, sem borguðu 45 milljónir evra fyrir Nunes á síðasta ári, hafa hingað til neitað tilboðum Man City en það síðasta hljóðaði upp á 55 milljónir evra (tæpa 8 milljarða íslenskra króna). David Ornstein, blaðamaður á The Athletic, hefur greint frá því að Nunes sé farinn í verkfall til að þvinga félagaskiptin í gegn. Úlfarnir eru í fjárhagsvandræðum og hafa selt þó nokkra leikmenn í sumar án þess að fylla skörð þeirra almennilega. Matheus Nunes has stopped training with Wolves + expressed wish to join Man City. #WWFC rejected 55m #MCFC bid & plan to stand firm unless valuation met. 25yo will face disciplinary action + be reintegrated post-window if no deal struck @TheAthleticFC https://t.co/5frO5pnF0U— David Ornstein (@David_Ornstein) August 28, 2023 Man City ætla skv. Ornstein ekki að hækka verðið og treysta á að Úlfarnir samþykki það áður en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á miðnætti þann 1. september. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Nunes hefur spilað með Úlfunum síðan í haustið 2022 eftir að félagið greiddi fyrir hann metfé. Ekki er langt síðan í ljós kom að Englandsmeistarar Man City vildu fá Portúgalann í sínar raðir en liðið heldur þunnskipað á miðsvæðinu og þá er óvíst hversu lengi Kevin de Bruyne verður frá keppni. Úlfarnir, sem borguðu 45 milljónir evra fyrir Nunes á síðasta ári, hafa hingað til neitað tilboðum Man City en það síðasta hljóðaði upp á 55 milljónir evra (tæpa 8 milljarða íslenskra króna). David Ornstein, blaðamaður á The Athletic, hefur greint frá því að Nunes sé farinn í verkfall til að þvinga félagaskiptin í gegn. Úlfarnir eru í fjárhagsvandræðum og hafa selt þó nokkra leikmenn í sumar án þess að fylla skörð þeirra almennilega. Matheus Nunes has stopped training with Wolves + expressed wish to join Man City. #WWFC rejected 55m #MCFC bid & plan to stand firm unless valuation met. 25yo will face disciplinary action + be reintegrated post-window if no deal struck @TheAthleticFC https://t.co/5frO5pnF0U— David Ornstein (@David_Ornstein) August 28, 2023 Man City ætla skv. Ornstein ekki að hækka verðið og treysta á að Úlfarnir samþykki það áður en félagaskiptaglugginn á Englandi lokar á miðnætti þann 1. september.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira