Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristinn Haukur Guðnason skrifar 29. ágúst 2023 18:11 Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna Skaftárhlaups og lögreglan á Suðurlandi hefur ákveðið að loka nokkrum vegum á svæðinu. Bóndi á Ytri-Ásum við Skaftá segir vatnavöxtinn hafa verið óvenju hraðan snemma í morgun. Við ræðum við sérfræðing á Veðurstofu Íslands í beinni um stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Matvælaráðherra ætlar að hækka veiðigjöld, auka gagnsæi í sjávarútvegi og leggur til auðlindaákvæði í stjórnarskrá. Við heyrum í talsmanni samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem gagnrýnir fyrirhugaða hækkun harðlega og segir ráðherrann veitast að meðalstórum útgerðarfyrirtækjum. Svandís Svavarsdóttir sætir gagnrýni úr fleiri áttum. Sjálfstæðismenn telja hana hafa brotið stjórnsýslulög með hvalveiðibanninu og búast jafnvel við vantrauststillögu. Við heyrum í þingmönnum stjórnarandstöðunnar um átök innan ríkisstjórnarinnar. Í nýrri skýrslu um viðskiptabankana segir að gjaldtaka þeirra sé ógagnsæ og verðskráin flókin. Við fáum viðskiptaráðherra í settið til þess að fara yfir helstu niðurstöður og mögulegar aðgerðir. Þá verður rætt við yfirlækni Livio um harða gagnrýni á starfshætti fyrirtækisins og við kíkjum í heimsókn í Snæfellsbæ þar sem nemendur læra svokallaða átthagafræði og fræðast um nærumhverfi sitt. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Við ræðum við sérfræðing á Veðurstofu Íslands í beinni um stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. Matvælaráðherra ætlar að hækka veiðigjöld, auka gagnsæi í sjávarútvegi og leggur til auðlindaákvæði í stjórnarskrá. Við heyrum í talsmanni samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem gagnrýnir fyrirhugaða hækkun harðlega og segir ráðherrann veitast að meðalstórum útgerðarfyrirtækjum. Svandís Svavarsdóttir sætir gagnrýni úr fleiri áttum. Sjálfstæðismenn telja hana hafa brotið stjórnsýslulög með hvalveiðibanninu og búast jafnvel við vantrauststillögu. Við heyrum í þingmönnum stjórnarandstöðunnar um átök innan ríkisstjórnarinnar. Í nýrri skýrslu um viðskiptabankana segir að gjaldtaka þeirra sé ógagnsæ og verðskráin flókin. Við fáum viðskiptaráðherra í settið til þess að fara yfir helstu niðurstöður og mögulegar aðgerðir. Þá verður rætt við yfirlækni Livio um harða gagnrýni á starfshætti fyrirtækisins og við kíkjum í heimsókn í Snæfellsbæ þar sem nemendur læra svokallaða átthagafræði og fræðast um nærumhverfi sitt. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira