Þá fáum við að heyra í þjóðgarðsverði við Jökulsárlón en þar hafa starfsmenn verið undir miklu álagi í sumar vegna fjölda ferðamanna.
Og við kíkjum vestur um haf þar sem skyndibitakeðjur standa í stappi vegna ofurglæstra auglýsinga, sem eiga sér kannski ekki stoð í raunveruleikanum.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum á Bylgjunni klukkan tólf.