Sagði sitt lið hafa átt að skora meira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 18:46 Mikel Arteta gat loks leyft sér að brosa á Goodison Park. EPA-EFE/PETER POWELL „Það er langt síðan við unnum hér. Við spiluðum frábærlega og gáfum engin færi á okkur,“ sagði Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, eftir 1-0 sigur sinna manna á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Við höfðum mikla yfirburði í leiknum og sköpuðum fjölda tækifæra. Við hefðum átt að skora fleiri mörk,“ bætti Arteta við. Arsenal var með xG (í. vænt mörk) upp á 1.09 og skapaði sér því næg færi til að skora slétt eitt mark í leik dagsins. Það var þó mark dæmt af liðinu í fyrri hálfleik sem fólk er enn að klóra sér í höfðinu yfir. Gabriel Martinelli thought he put Arsenal ahead but the goal was ruled out for offside.#AFC | #EVEARS pic.twitter.com/IbA2Dddb4D— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 „Ég naut leiksins í dag. Ég sá svipinn á sjálfum mér eftir leikinn gegn Manchester United, þá var mér létt. Í dag naut ég þess meira.“ „Allir 11 leikmennirnir spiluðu virkilega vel. Við fengum fjölda tækifæri, við vorum þolinmóðir og Leandro (Trossard) tryggði okkur sigurinn þegar hann kláraði færið sitt frábærlega.“ „Við verðum að halda áfram að finna ný vopn til að vinna leiki. Við fáum mikið af hornspyrnum og þurfum að nýta þeir eins vel og mögulegt er,“ sagði Arteta um stuttu hornspyrnurnar sem lið hans tók í dag. Athygli vakti að David Raya var mættur í markið og Aaron Ramsdale fékk sér sæti á bekknum. „Þetta er eins og að spila Fabio Viera, ekkert öðruvísi. Ég þarf að velja 11 leikmenn og enginn er öðruvísi,“ sagði Arteta að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
„Við höfðum mikla yfirburði í leiknum og sköpuðum fjölda tækifæra. Við hefðum átt að skora fleiri mörk,“ bætti Arteta við. Arsenal var með xG (í. vænt mörk) upp á 1.09 og skapaði sér því næg færi til að skora slétt eitt mark í leik dagsins. Það var þó mark dæmt af liðinu í fyrri hálfleik sem fólk er enn að klóra sér í höfðinu yfir. Gabriel Martinelli thought he put Arsenal ahead but the goal was ruled out for offside.#AFC | #EVEARS pic.twitter.com/IbA2Dddb4D— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 „Ég naut leiksins í dag. Ég sá svipinn á sjálfum mér eftir leikinn gegn Manchester United, þá var mér létt. Í dag naut ég þess meira.“ „Allir 11 leikmennirnir spiluðu virkilega vel. Við fengum fjölda tækifæri, við vorum þolinmóðir og Leandro (Trossard) tryggði okkur sigurinn þegar hann kláraði færið sitt frábærlega.“ „Við verðum að halda áfram að finna ný vopn til að vinna leiki. Við fáum mikið af hornspyrnum og þurfum að nýta þeir eins vel og mögulegt er,“ sagði Arteta um stuttu hornspyrnurnar sem lið hans tók í dag. Athygli vakti að David Raya var mættur í markið og Aaron Ramsdale fékk sér sæti á bekknum. „Þetta er eins og að spila Fabio Viera, ekkert öðruvísi. Ég þarf að velja 11 leikmenn og enginn er öðruvísi,“ sagði Arteta að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti