Fyrirliðinn vonast til að Chelsea byggi ofan á sigrana tvo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2023 22:15 Conor Gallagher hefur borið fyrirliðaband Chelsea í undanförnum leikjum. Vísir/Getty Images Chelsea vann Fulham 2-0 á útivelli í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð í öllum keppnum og vonast Conor Gallagher, fyrirliði liðsins, til að hægt sé að byggja ofan á það eftir erfiða byrjun. „Mér líður frábærlega. Þetta var ágætis frammistaða, ef til vill ekki jafn góð og við höfðum vonað en mikilvægast er að fá þrjú stig. Við þurftum nauðsynlega á þeim að halda svo við erum ánægðir.“ „Sigrar auka sjálfstraustið, við höfum unnið tvo leiki í röð núna svo vonandi gefur það okkur sjálfstraust.“ „Ég er mjög stoltur yfir því að bera fyrirliðabandið hjá félaginu. Þetta er minn klúbbur, ég hef verið stuðningsmaður alla ævi og að fá að bera fyrirliðabandið í undanförnum leikjum er mögnuð tilfinning. Ég vil bara halda áfram að gera mitt besta og hjálpa liðinu að vinna leiki.“ Conor Gallagher for Chelsea in the Premier League this season: Most duels won Most possession won final third Most possession won middle third Most tackles made Most interceptions©onor Gallagher. pic.twitter.com/t9WsstK2Ck— Squawka (@Squawka) October 2, 2023 „Þetta er mjög undur hópur. Ég hef verið aðeins alvarlegri þar sem ég er með reynslumeri leikmönnum þegar kemur að reynslu í ensku úrvalsdeildinni. Ég hef reynt að vera agaðri sem og leiðtogi innan vallar sem utan,“ sagði fyrirliðinn Conor Gallagher. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
„Mér líður frábærlega. Þetta var ágætis frammistaða, ef til vill ekki jafn góð og við höfðum vonað en mikilvægast er að fá þrjú stig. Við þurftum nauðsynlega á þeim að halda svo við erum ánægðir.“ „Sigrar auka sjálfstraustið, við höfum unnið tvo leiki í röð núna svo vonandi gefur það okkur sjálfstraust.“ „Ég er mjög stoltur yfir því að bera fyrirliðabandið hjá félaginu. Þetta er minn klúbbur, ég hef verið stuðningsmaður alla ævi og að fá að bera fyrirliðabandið í undanförnum leikjum er mögnuð tilfinning. Ég vil bara halda áfram að gera mitt besta og hjálpa liðinu að vinna leiki.“ Conor Gallagher for Chelsea in the Premier League this season: Most duels won Most possession won final third Most possession won middle third Most tackles made Most interceptions©onor Gallagher. pic.twitter.com/t9WsstK2Ck— Squawka (@Squawka) October 2, 2023 „Þetta er mjög undur hópur. Ég hef verið aðeins alvarlegri þar sem ég er með reynslumeri leikmönnum þegar kemur að reynslu í ensku úrvalsdeildinni. Ég hef reynt að vera agaðri sem og leiðtogi innan vallar sem utan,“ sagði fyrirliðinn Conor Gallagher.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira