Réðust gegn samgönguinnviðum til að hefna fyrir glæpahöfðingja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2023 08:08 Lögregla hefur átt fullt í fangi í baráttunni gegn glæpahópum í Rio de Janeiro. epa/Andre Coelho Vopnaðir glæpahópar í Rio de Janeiro í Brasilíu eru sagðir hafa kveikt í að minnsta kosti 36 strætisvögnum, fjórum sporvögnum og lest til að hefna fyrir háttsettan leiðtoga sem var drepinn af lögreglu. Cládio Castro, ríkisstjóri Rio de Janeiro, hefur heitið því að grípa til afdráttarlausra aðgerða gegn hópunum eftir hina fordæmalausu árás gegn samgönguinnviðum borgarinnar. Matheus da Silva Rezende, sem var kallaður „Stríðshöfðinginn“, var drepinn af sérsveitum en hann ku hafa verið náfrændi Luis Antonio da Silva Braga, eins alræmdasta foringja hinna vopnuðu glæpahópa. Glæpahóparnir voru upphaflega stofnaðir sem nokkurs konar öryggishópar í samfélögum borgarinnar en liðsmenn þeirra voru gjarnan lögreglumenn og fangaverðir. Smám saman umbreyttust þeir í skipulögð glæpasamtök og eru sagðir hafa sterk pólitísk ítök. Hóparnir eru sagðir hafa lagðir undir sig stór svæði á síðustu tveimur áratugum og stjórna svæði sem er á stærð við Birmingham á Bretlandseyjum, þar sem um 1,7 milljón manna býr. Myndskeið á samfélagsmiðlum sýna farþega yfirgefa vagn á sama tíma og glæpamenn búa sig undir að kveikja í honum. Þá sést þykkur reykjarmökkur stíga til lofts. Árásirnar áttu sér stað í níu hverfum, þar sem um milljón manns búa. Tólf hafa verið handteknir og verða ákærðir fyrir „hryðjuverk“ að sögn ríkisstjórans. „Hið illa mun ekki sigra hið góða,“ sagði hann en sérfræðingar segja ástandið hins vegar til marks um ráðaleysi yfirvalda. Brasilía Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira
Cládio Castro, ríkisstjóri Rio de Janeiro, hefur heitið því að grípa til afdráttarlausra aðgerða gegn hópunum eftir hina fordæmalausu árás gegn samgönguinnviðum borgarinnar. Matheus da Silva Rezende, sem var kallaður „Stríðshöfðinginn“, var drepinn af sérsveitum en hann ku hafa verið náfrændi Luis Antonio da Silva Braga, eins alræmdasta foringja hinna vopnuðu glæpahópa. Glæpahóparnir voru upphaflega stofnaðir sem nokkurs konar öryggishópar í samfélögum borgarinnar en liðsmenn þeirra voru gjarnan lögreglumenn og fangaverðir. Smám saman umbreyttust þeir í skipulögð glæpasamtök og eru sagðir hafa sterk pólitísk ítök. Hóparnir eru sagðir hafa lagðir undir sig stór svæði á síðustu tveimur áratugum og stjórna svæði sem er á stærð við Birmingham á Bretlandseyjum, þar sem um 1,7 milljón manna býr. Myndskeið á samfélagsmiðlum sýna farþega yfirgefa vagn á sama tíma og glæpamenn búa sig undir að kveikja í honum. Þá sést þykkur reykjarmökkur stíga til lofts. Árásirnar áttu sér stað í níu hverfum, þar sem um milljón manns búa. Tólf hafa verið handteknir og verða ákærðir fyrir „hryðjuverk“ að sögn ríkisstjórans. „Hið illa mun ekki sigra hið góða,“ sagði hann en sérfræðingar segja ástandið hins vegar til marks um ráðaleysi yfirvalda.
Brasilía Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira