Fyrsti sigur Sheffield í hús Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. nóvember 2023 17:13 Sheffield United fagnaði fyrsta sigri tímabilsins gegn Wolves Dramatíkin var allsráðandi í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sheffield Utd. sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, Jóhann Berg spilaði í tapi Burnley gegn Crystal Palace, Mohamed Kudus skoraði glæsimark úr bakfallsspyrnu en Brentford komu til baka og sóttu sigurinn. Leikur Brentford gegn West Ham hófst með látum þegar Mark Flekken missteig sig á upphafsmínútunni og gaf gestunum næstum því mark en tókst að bjarga sér fyrir horn. Brentford komst svo snemma yfir með marki frá Neal Maupay en gestirnir voru ekki lengi að jafna metin. Mohamed Kudus skoraði svo eitt glæsilegasta mark tímabilsins með bakfallsspyrnu eftir fyrirgjöf Michaels Antonio. Örfáum mínútum síðar komst West Ham svo yfir eftir að skot Kudus hafnaði í stönginni en Jarred Bowen tók frákastið og kom boltanum í netið. Brentford jafnaði leikinn enn á ný í upphafi seinni hálfleiks þegar Konstantinos Mavropanos, varnarmaður West Ham, setti boltann óvart í eigið net eftir fyrirgjöf Bryan Mbuemo. Þeir tóku svo forystuna aftur þegar Michael Collins stangaði boltann í netið á 69. mínútu. WWW3️⃣ in a row 🙌 pic.twitter.com/pxi5c3O682— Brentford FC (@BrentfordFC) November 4, 2023 Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliðinu líkt og í síðasta leik þegar Burnley mátti þola sitt níuna tap á tímabilinu gegn Crystal Palace. Jeffrey Schlupp skoraði fyrsta mark leiksins á 22. mínútu eftir frábæra varnarvinnu og fyrirgjöf frá Jordan Ayew. Burnley liðið spilaði ágætlega í leiknum og hélt boltanum vel sín á milli, tókst að skapa sér fín marktækifæri en markvörður gestanna varði vel í tvígang. Crystal Palace nuddaði svo salti í sárin með marki frá Tyrick Mitchell í uppbótartíma. Sam Johnstone 👏The 'keeper stops Burnley from equalising with two sublime saves 😍#CPFC | #BURCRY pic.twitter.com/pBCGnykphM— Crystal Palace F.C. (@CPFC) November 4, 2023 Í leik Everton gegn Brighton var það bakvörðurinn Vitalii Mykolenko sem kom Everton yfir. Hann braut leið upp úr varnarlínunni og kom sér fyrir í teignum, fékk svo sendingu frá Dwight McNeil og stangaði boltann að marki, skallinn var varinn en Mykolenko tók eigið frákast og kom boltanum yfir línuna. Brighton jafnaði leikinn skömmu síðar en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Þeir héldu svo áfram að þrýsta að marki Everton allan leikinn en uppskáru ekkert fyrr en undir lokinn þegar Ashley Young setti boltann óvart í eigið net og jafnaði leikinn fyrir Brighton. FT. The points are shared at Goodison.🔵 1-1 🕊 #EVEBHA pic.twitter.com/VNpB0rsX40— Everton (@Everton) November 4, 2023 Wolves óðu í færum allan fyrri hálfleikinn þegar þeir heimsóttu Sheffield United en tókst ekki að koma boltanum yfir línuna. Heimamenn stilltu strengi sína betur saman í seinni hálfleiknum og tóku völdin í leiknum eftir að hafa átt afar erfitt uppdráttar. Þeir ógnuðu marki Wolves og Nathan Archer kom boltanum loks í netið á 72. mínútu Jean-Ricner Bellegarde jafnaði svo leikinn fyrir Wolves á lokamínútu venjulegs leiktíma en Oliver Norwood skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu fyrir Sheffield á 100. mínútu leiksins og tryggði þeim sinn fyrsta sigur á þessu tímabili. GET. IN. THERE!!! 🔥#SHUWOL || @premierleague pic.twitter.com/dOjbP9XPzd— Sheffield United (@SheffieldUnited) November 4, 2023 Úrslit dagsins úr ensku úrvalsdeildinni: Fulham – Man. Utd. 0-1 Brentford – West Ham 3-2 Burnley - Crystal Palace 0-2 Everton – Brighton 1-1 Man. City – Bournemouth 6-1 Sheffield Utd. – Wolves 2-1 Newcastle – Arsenal hefst kl. 17:30 Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City - Bournemouth 6-1 | Stoðsendingaferna Jeremy Doku Manchester City fór létt með Bournemouth í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jeremy Doku var tvímælalaust maður leiksins eftir að hafa skorað opnunarmarkið og lagt svo upp næstu fjögur mörk. 4. nóvember 2023 14:30 Fulham - Man. Utd. 0-1 | Bruno skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Manchester United sótti langþráðan sigur gegn Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Allt stefndi í markalaust jafntefli eftir að mark Scott McTominay var dæmt af en Bruno Fernandes tókst að skora sigurmarkið í uppbótartíma. 4. nóvember 2023 12:00 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Sjá meira
Leikur Brentford gegn West Ham hófst með látum þegar Mark Flekken missteig sig á upphafsmínútunni og gaf gestunum næstum því mark en tókst að bjarga sér fyrir horn. Brentford komst svo snemma yfir með marki frá Neal Maupay en gestirnir voru ekki lengi að jafna metin. Mohamed Kudus skoraði svo eitt glæsilegasta mark tímabilsins með bakfallsspyrnu eftir fyrirgjöf Michaels Antonio. Örfáum mínútum síðar komst West Ham svo yfir eftir að skot Kudus hafnaði í stönginni en Jarred Bowen tók frákastið og kom boltanum í netið. Brentford jafnaði leikinn enn á ný í upphafi seinni hálfleiks þegar Konstantinos Mavropanos, varnarmaður West Ham, setti boltann óvart í eigið net eftir fyrirgjöf Bryan Mbuemo. Þeir tóku svo forystuna aftur þegar Michael Collins stangaði boltann í netið á 69. mínútu. WWW3️⃣ in a row 🙌 pic.twitter.com/pxi5c3O682— Brentford FC (@BrentfordFC) November 4, 2023 Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliðinu líkt og í síðasta leik þegar Burnley mátti þola sitt níuna tap á tímabilinu gegn Crystal Palace. Jeffrey Schlupp skoraði fyrsta mark leiksins á 22. mínútu eftir frábæra varnarvinnu og fyrirgjöf frá Jordan Ayew. Burnley liðið spilaði ágætlega í leiknum og hélt boltanum vel sín á milli, tókst að skapa sér fín marktækifæri en markvörður gestanna varði vel í tvígang. Crystal Palace nuddaði svo salti í sárin með marki frá Tyrick Mitchell í uppbótartíma. Sam Johnstone 👏The 'keeper stops Burnley from equalising with two sublime saves 😍#CPFC | #BURCRY pic.twitter.com/pBCGnykphM— Crystal Palace F.C. (@CPFC) November 4, 2023 Í leik Everton gegn Brighton var það bakvörðurinn Vitalii Mykolenko sem kom Everton yfir. Hann braut leið upp úr varnarlínunni og kom sér fyrir í teignum, fékk svo sendingu frá Dwight McNeil og stangaði boltann að marki, skallinn var varinn en Mykolenko tók eigið frákast og kom boltanum yfir línuna. Brighton jafnaði leikinn skömmu síðar en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Þeir héldu svo áfram að þrýsta að marki Everton allan leikinn en uppskáru ekkert fyrr en undir lokinn þegar Ashley Young setti boltann óvart í eigið net og jafnaði leikinn fyrir Brighton. FT. The points are shared at Goodison.🔵 1-1 🕊 #EVEBHA pic.twitter.com/VNpB0rsX40— Everton (@Everton) November 4, 2023 Wolves óðu í færum allan fyrri hálfleikinn þegar þeir heimsóttu Sheffield United en tókst ekki að koma boltanum yfir línuna. Heimamenn stilltu strengi sína betur saman í seinni hálfleiknum og tóku völdin í leiknum eftir að hafa átt afar erfitt uppdráttar. Þeir ógnuðu marki Wolves og Nathan Archer kom boltanum loks í netið á 72. mínútu Jean-Ricner Bellegarde jafnaði svo leikinn fyrir Wolves á lokamínútu venjulegs leiktíma en Oliver Norwood skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu fyrir Sheffield á 100. mínútu leiksins og tryggði þeim sinn fyrsta sigur á þessu tímabili. GET. IN. THERE!!! 🔥#SHUWOL || @premierleague pic.twitter.com/dOjbP9XPzd— Sheffield United (@SheffieldUnited) November 4, 2023 Úrslit dagsins úr ensku úrvalsdeildinni: Fulham – Man. Utd. 0-1 Brentford – West Ham 3-2 Burnley - Crystal Palace 0-2 Everton – Brighton 1-1 Man. City – Bournemouth 6-1 Sheffield Utd. – Wolves 2-1 Newcastle – Arsenal hefst kl. 17:30
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City - Bournemouth 6-1 | Stoðsendingaferna Jeremy Doku Manchester City fór létt með Bournemouth í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jeremy Doku var tvímælalaust maður leiksins eftir að hafa skorað opnunarmarkið og lagt svo upp næstu fjögur mörk. 4. nóvember 2023 14:30 Fulham - Man. Utd. 0-1 | Bruno skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Manchester United sótti langþráðan sigur gegn Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Allt stefndi í markalaust jafntefli eftir að mark Scott McTominay var dæmt af en Bruno Fernandes tókst að skora sigurmarkið í uppbótartíma. 4. nóvember 2023 12:00 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Sjá meira
Man. City - Bournemouth 6-1 | Stoðsendingaferna Jeremy Doku Manchester City fór létt með Bournemouth í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jeremy Doku var tvímælalaust maður leiksins eftir að hafa skorað opnunarmarkið og lagt svo upp næstu fjögur mörk. 4. nóvember 2023 14:30
Fulham - Man. Utd. 0-1 | Bruno skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Manchester United sótti langþráðan sigur gegn Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Allt stefndi í markalaust jafntefli eftir að mark Scott McTominay var dæmt af en Bruno Fernandes tókst að skora sigurmarkið í uppbótartíma. 4. nóvember 2023 12:00
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn