Einnig fjöllum við um þá ákvörðun Peningastefnunefndar Seðlabankans að halda vöxtum óbreyttum að sinni.
Að auki segjum við frá dómum í Bankastræti Club málinu sem féllu í morgun og fjöllum um offitulyf og framboð á þeim hér á landi.
Og í íþróttapakkanum fjöllum við um gott gengi Heimis Hallgrímssonar með landsliði Jamaíka og förum yfir úrslitin í Subway deildinni í körfunni í gær.