Hefðu komist nær ef ekki væri fyrir „pópó“ Oddur Ævar Gunnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 19. desember 2023 00:51 Félagarnir sögðu eldgosið vera mikið sjónarspil. Vísir Fjórir strákar að nafni Jói, Halli, Stefán og Stefán, sem fréttastofa ræddi við á Suðurstrandarvegi við Grindavík í kvöld segjast alltaf halda af stað að eldgosi þegar það fer að gjósa á Reykjanesi. Eins og fram hefur komið hófst gos á tíunda tímanum í kvöld við Hagafell skammt frá Grindavík. Eldgosið er stærra en forverar sínir á Reykjanesskaga og mælist lengd þess þegar þetta er skrifað um 3,5 kílómetra. Þeir „Við erum að reyna að sjá gosið. Því miður komumst við ekki nær. Þetta er áhugamál sem við erum búnir að hafa í fjögur ár að mæta á hvert einasta gos og höldum áfram að gera það.“ Hvenær lögðuð þið af stað? „Bara fyrir svona tuttugu mínútum eða hálftíma. Bara áðan sko. Um leið og fréttirnar bárust þá ákváðum við að henda okkur af stað. Tókum Suðurstrandarveginn, eða ætluðum að gera það.“ Eruð þið vongóðir að sjá þetta núna strax í kvöld? „Það held ég ekki. Þetta er bara flott. Við hefðum alveg verið til í að komast nær en þessi pópó er að stoppa mig. Löggan sko.“ Um leið og opnar ætlið þið að drífa ykkur af stað? „Það er hundrað prósent víst. Við stefnum alltaf á að kíkja á öll gosin.“ Hvað finnst ykkur í fjarlægð. Haldið þið að þetta sé stærra? „Já já. Margfalt stærra. Þetta er örugglega öll gosin til samans. Þetta er risastórt. Við erum mjög spenntir.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Eins og fram hefur komið hófst gos á tíunda tímanum í kvöld við Hagafell skammt frá Grindavík. Eldgosið er stærra en forverar sínir á Reykjanesskaga og mælist lengd þess þegar þetta er skrifað um 3,5 kílómetra. Þeir „Við erum að reyna að sjá gosið. Því miður komumst við ekki nær. Þetta er áhugamál sem við erum búnir að hafa í fjögur ár að mæta á hvert einasta gos og höldum áfram að gera það.“ Hvenær lögðuð þið af stað? „Bara fyrir svona tuttugu mínútum eða hálftíma. Bara áðan sko. Um leið og fréttirnar bárust þá ákváðum við að henda okkur af stað. Tókum Suðurstrandarveginn, eða ætluðum að gera það.“ Eruð þið vongóðir að sjá þetta núna strax í kvöld? „Það held ég ekki. Þetta er bara flott. Við hefðum alveg verið til í að komast nær en þessi pópó er að stoppa mig. Löggan sko.“ Um leið og opnar ætlið þið að drífa ykkur af stað? „Það er hundrað prósent víst. Við stefnum alltaf á að kíkja á öll gosin.“ Hvað finnst ykkur í fjarlægð. Haldið þið að þetta sé stærra? „Já já. Margfalt stærra. Þetta er örugglega öll gosin til samans. Þetta er risastórt. Við erum mjög spenntir.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira