Daginn tekur að lengja á ný Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 22. desember 2023 08:41 Á morgun nýtur birtu örfáum sekúndum lengur en í dag. Vísir/Vilhelm Vetrarsólstöður voru á fjórða tímanum í nótt. Frá og með deginum í dag tekur sól að hækka á lofti og hver dagur verður örlítið lengri en dagurinn á undan, mörgum eflaust til mikillar ánægju. Sólstöður vísar til þess að sólin stendur kyrr, hættir að hækka eða lækka á lofti. Sólstöður að vetri er sá tími ársins þegar nóttin er lengst á norðurslóðum. Klukkan 3:27 í nótt voru vetrarsólstöður, og á næstu dögum tekur daginn að lengja og nóttin að styttast. Þróunin er hæg en stöðug, á morgun njóta landsmenn birtu sólarinnar örfáum sekúndum lengur en í dag og smám saman víkur myrkrið alveg fyrir hækkandi sól. Þrátt fyrir að framboð á sólarljósi aukist nú eru janúar og febrúar að jafnaði köldustu mánuðir ársins.Vísir/Vilhelm Dagarnir halda áfram að lengjast fram að sólstöðum að sumri, sem á næsta ári verða 20. júní, þá er lengsti dagur ársins og jafnframt stysta nóttin. Að meðaltali lengir daginn um þrjár mínútur og tuttugu sekúndur á sólarhring. Bjart í fjórar klukkustundir í dag Í dag njóta íbúar höfuðborgarsvæðisins birtu sólarinnar í fjórar klukkustundir og sjö mínútur, eða frá klukkan 11:22 – 15:29, samkvæmt Timeanddate.com. Hér má sjá umfjöllun úr kvöldfréttatíma Stöðvar 2 frá byrjun árs þar sem rýnt var í sólarganginn. Veður Tímamót Jól Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sjá meira
Sólstöður vísar til þess að sólin stendur kyrr, hættir að hækka eða lækka á lofti. Sólstöður að vetri er sá tími ársins þegar nóttin er lengst á norðurslóðum. Klukkan 3:27 í nótt voru vetrarsólstöður, og á næstu dögum tekur daginn að lengja og nóttin að styttast. Þróunin er hæg en stöðug, á morgun njóta landsmenn birtu sólarinnar örfáum sekúndum lengur en í dag og smám saman víkur myrkrið alveg fyrir hækkandi sól. Þrátt fyrir að framboð á sólarljósi aukist nú eru janúar og febrúar að jafnaði köldustu mánuðir ársins.Vísir/Vilhelm Dagarnir halda áfram að lengjast fram að sólstöðum að sumri, sem á næsta ári verða 20. júní, þá er lengsti dagur ársins og jafnframt stysta nóttin. Að meðaltali lengir daginn um þrjár mínútur og tuttugu sekúndur á sólarhring. Bjart í fjórar klukkustundir í dag Í dag njóta íbúar höfuðborgarsvæðisins birtu sólarinnar í fjórar klukkustundir og sjö mínútur, eða frá klukkan 11:22 – 15:29, samkvæmt Timeanddate.com. Hér má sjá umfjöllun úr kvöldfréttatíma Stöðvar 2 frá byrjun árs þar sem rýnt var í sólarganginn.
Veður Tímamót Jól Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sjá meira