Undrabarnið Littler fær sæti í úrvalsdeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. janúar 2024 23:30 Luke Littler hefur sannarlega skotist upp á stjörnuhimininn í pílukasti. Vísir/Getty Luke Littler, sem í gær hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, er meðal þeirra átta keppenda sem fá þátttökurétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. Littler heillaði heldur betur með spilamennsku sinni á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem þessi 16 ára gamli strákur komst alla leið í úrslit. Þar þurfti hann hins vegar að sætta sig við silfur eftir tap gegn nafna sínum, Luke Humphries. Littler bætti fjöldan allan af metum á leið sinni í úrslitaleikinn. Hann varð yngsti keppandinn til að vinna leik á heimsmeistaramóti í pílukasti, langyngsti keppandinn til að komast í úrslit og var með besta meðalskorið af nokkrum keppanda á sínu fyrsta móti. Árangur hans á mótinu sá til þess að hann stökk upp um 133 sæti á heimslista PDC og situr hann nú í 31. sæti listans. Littler verður þó ekki einn í úrvalsdeildinni því eins og áður segir eru átta keppendur sem fá þátttökurétt. Eins og við var að búast munu þekktar stærðir mæta til leiks, til að mynda nýkrýndur heimsmeistari Luke Humphries. Þá munu þeir Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall einnig taka þátt. Úrvalsdeildin í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi. The Class of 2024 🎓Here's the 2024 @BetMGMUK Premier League Darts line-up... 🙌All gets underway on Feb 1 in Cardiff!👉 https://t.co/Ngl6SNkmIs pic.twitter.com/PkmzH4pLfG— PDC Darts (@OfficialPDC) January 4, 2024 Pílukast Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Sjá meira
Littler heillaði heldur betur með spilamennsku sinni á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem þessi 16 ára gamli strákur komst alla leið í úrslit. Þar þurfti hann hins vegar að sætta sig við silfur eftir tap gegn nafna sínum, Luke Humphries. Littler bætti fjöldan allan af metum á leið sinni í úrslitaleikinn. Hann varð yngsti keppandinn til að vinna leik á heimsmeistaramóti í pílukasti, langyngsti keppandinn til að komast í úrslit og var með besta meðalskorið af nokkrum keppanda á sínu fyrsta móti. Árangur hans á mótinu sá til þess að hann stökk upp um 133 sæti á heimslista PDC og situr hann nú í 31. sæti listans. Littler verður þó ekki einn í úrvalsdeildinni því eins og áður segir eru átta keppendur sem fá þátttökurétt. Eins og við var að búast munu þekktar stærðir mæta til leiks, til að mynda nýkrýndur heimsmeistari Luke Humphries. Þá munu þeir Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall einnig taka þátt. Úrvalsdeildin í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi. The Class of 2024 🎓Here's the 2024 @BetMGMUK Premier League Darts line-up... 🙌All gets underway on Feb 1 in Cardiff!👉 https://t.co/Ngl6SNkmIs pic.twitter.com/PkmzH4pLfG— PDC Darts (@OfficialPDC) January 4, 2024
Pílukast Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Sjá meira