Enn tveimur skrefum frá sameiningu skólanna Lovísa Arnardóttir skrifar 9. janúar 2024 16:02 Eyjólfur segir að ef verði af sameiningu geti verið raunhæft að horfa til næstu áramóta. Háskólinn á Akureyri Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri segir að enn eigi eftir að klára samtalið um samruna áður en verði af honum. Tilkynnt var í dag Háskólaráð Háskólans á Akureyri og Bifrastar hafi samþykkt að hefja sameiningarviðræður. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála, greindi frá sameiningunni að loknum ríkisstjórnarfundi fyrr í dag. Verði af sameiningu þessara tveggja háskóla yrði til næststærsti háskóli landsins. „Við erum búin að skoða niðurstöður fýsileikakönnunar. Fýsileikakönnun þýðir að fólk sest niður og ræðir hvort eitthvað er raunhæft. Eftir að fólk er búið að skoða það í fyrstu umferð er alveg augljóst að hægt er að ná fram markmiðum um stærri stofnun og öflugri þjónustu við íslenskt samfélag,“ segir Eyjólfur. Hann segir að svo af því verði stjórnvöld að taka þátt í því samtali og því sé næsta skref að stofnanirnar tvær fara saman til stjórnvalda til að ræða það. Þegar því er lokið og allir eru sáttir við hlutverk hvers og eins þá er tekin ákvörðun um sameiningu. „Þannig við erum tveimur skrefum frá sameiningu.“ Vilja að aðgengi sé gott Spurður hver aukinn aðkoma stjórnvalda er segir Eyjólfur að það sé þá hvernig stjórnvöld sjái fyrir sér stefnu og hlutverk sameinaðra stofnanna. „Við lítum svo á að okkar hlutverk sé að veita gott aðgengi að háskólanámi fyrir landsmenn alla og við þurfum að vera viss um að stjórnvöld séu í takt með okkur í því. Það sem kom fram í fréttatilkynningu háskólamálaráðherra erum við bjartsýn á að við séum samstíga í þeirri stefnumótum.“ Nýr skóli næstu áramót Eyjólfur segir erfitt að spá fyrir um það hversu langt samtalið verið en að hann geri ráð fyrir einhverjum vikum. Það væri best ef hægt væri að taka ákvörðunina á þessu misseri og ef verði af sameiningu væri hægt að gera ráð fyrir því að henni yrði lokið um næstu áramót. „Tímaramminn er ekki það mikilvægasta. Stefnan, markmiðið og endanlegur stuðningur stjórnvalda skiptir mestu máli. Svo finnum við tímaramma sem hentar fyrir það.“ Eyjólfur segir að hann hafi ekki fengið viðbrögð frá nemendum í dag en að þetta hafi verið unnið í samráði við starfsfólk og nemendur. „Það er gríðarlega mikilvægt að við tökum gott samtal við nemendur og starfsfólk. Þetta eru breytingar og þær eru alltaf erfiðar. Sérstaklega þegar það er ekki búið að svara öllum spurningum. Eins og ég sagði áðan þá eru tvö skref eftir og fullt af spurningum ósvarað áður en ákvörðun er tekin. En það sem skiptir nemendur mestu máli núna er að við erum alltaf að tala um að hér sé opinber stofnun sem veiti aðgengi að háskólanámi á sömu kjörum og aðrar háskólastofnanir.“ Háskólar Skóla - og menntamál Akureyri Borgarbyggð Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Kerfið hefur leitt til ákveðinnar sóunar“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn betri árangri. Gagnsæi hins nýja fyrirkomulags tryggi það að skólarnir sjái að meiri og betri árangur skili þeim auknu fjármagni. 18. september 2023 12:51 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Fleiri fréttir Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála, greindi frá sameiningunni að loknum ríkisstjórnarfundi fyrr í dag. Verði af sameiningu þessara tveggja háskóla yrði til næststærsti háskóli landsins. „Við erum búin að skoða niðurstöður fýsileikakönnunar. Fýsileikakönnun þýðir að fólk sest niður og ræðir hvort eitthvað er raunhæft. Eftir að fólk er búið að skoða það í fyrstu umferð er alveg augljóst að hægt er að ná fram markmiðum um stærri stofnun og öflugri þjónustu við íslenskt samfélag,“ segir Eyjólfur. Hann segir að svo af því verði stjórnvöld að taka þátt í því samtali og því sé næsta skref að stofnanirnar tvær fara saman til stjórnvalda til að ræða það. Þegar því er lokið og allir eru sáttir við hlutverk hvers og eins þá er tekin ákvörðun um sameiningu. „Þannig við erum tveimur skrefum frá sameiningu.“ Vilja að aðgengi sé gott Spurður hver aukinn aðkoma stjórnvalda er segir Eyjólfur að það sé þá hvernig stjórnvöld sjái fyrir sér stefnu og hlutverk sameinaðra stofnanna. „Við lítum svo á að okkar hlutverk sé að veita gott aðgengi að háskólanámi fyrir landsmenn alla og við þurfum að vera viss um að stjórnvöld séu í takt með okkur í því. Það sem kom fram í fréttatilkynningu háskólamálaráðherra erum við bjartsýn á að við séum samstíga í þeirri stefnumótum.“ Nýr skóli næstu áramót Eyjólfur segir erfitt að spá fyrir um það hversu langt samtalið verið en að hann geri ráð fyrir einhverjum vikum. Það væri best ef hægt væri að taka ákvörðunina á þessu misseri og ef verði af sameiningu væri hægt að gera ráð fyrir því að henni yrði lokið um næstu áramót. „Tímaramminn er ekki það mikilvægasta. Stefnan, markmiðið og endanlegur stuðningur stjórnvalda skiptir mestu máli. Svo finnum við tímaramma sem hentar fyrir það.“ Eyjólfur segir að hann hafi ekki fengið viðbrögð frá nemendum í dag en að þetta hafi verið unnið í samráði við starfsfólk og nemendur. „Það er gríðarlega mikilvægt að við tökum gott samtal við nemendur og starfsfólk. Þetta eru breytingar og þær eru alltaf erfiðar. Sérstaklega þegar það er ekki búið að svara öllum spurningum. Eins og ég sagði áðan þá eru tvö skref eftir og fullt af spurningum ósvarað áður en ákvörðun er tekin. En það sem skiptir nemendur mestu máli núna er að við erum alltaf að tala um að hér sé opinber stofnun sem veiti aðgengi að háskólanámi á sömu kjörum og aðrar háskólastofnanir.“
Háskólar Skóla - og menntamál Akureyri Borgarbyggð Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Kerfið hefur leitt til ákveðinnar sóunar“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn betri árangri. Gagnsæi hins nýja fyrirkomulags tryggi það að skólarnir sjái að meiri og betri árangur skili þeim auknu fjármagni. 18. september 2023 12:51 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Fleiri fréttir Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Sjá meira
„Kerfið hefur leitt til ákveðinnar sóunar“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn betri árangri. Gagnsæi hins nýja fyrirkomulags tryggi það að skólarnir sjái að meiri og betri árangur skili þeim auknu fjármagni. 18. september 2023 12:51