„Samkvæmt óupplýstu, fáfróðu og groddalegu fólki þá geta konur ekki unnið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2024 07:00 Hjónin fyrrverandi á góðri stundu. @nikkisappspo Nikki Spoelstra, fyrrverandi eiginkona Erik Spoelstra – þjálfara Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hefur tjáð sig um orðróma þess efnis að hún hafi „klúðrað“ skilnaðinum en Erik fékk nýjan samning hjá Heat upp á mörg hundruð milljónir að skilnaðurinn var staðfestur. Þannig er mál með vexti að hinn 53 ára gamli Erik skrifaði á dögunum undir átta ára risasamning hjá Heat. Talið er að laun hans muni nema um 120 milljónum Bandaríkjadala eða 16 og hálfum milljarði íslenskra króna. Í kjölfarið var Nikki gagnrýnd og sagt að hún hefði nú heldur betur „klúðrað“ þessu þar sem hún hefði fengið nokkrar milljónir í sinn vasa hefðu þau enn verið gift þegar Erik skrifaði undir nýja risasamninginn. Hin 36 ára gamla Nikki hefur tjáð sig um málið á Instagram-síðu sinni þar sem hún hefur fengið nóg af fólki sem er að gagnrýna hana. Hún tekur jafnframt fram að þetta sama fólk hafi verið að gagnrýna hana árum saman. Erik Spoelstra s Ex-Wife Nikki Sapp Who He Met When She Was HEAT Dancer Address The Conversation That Coach Spo Made Sure to Divorce Her Before He Signed His $120 Million Extension and She Fumbled The Bag (IG Post-Pics) https://t.co/CJo6WaK1Rm pic.twitter.com/ALoj0gnQQ0— Robert Littal BSO (@BSO) January 11, 2024 „Samkvæmt óupplýstu, fáfróðu og groddalegu fólki þá geta konur ekki unnið. Konur geta í alvöru ekki verið ástfangnar af einhverjum sem er farsæll í sínu starfi. Þær eru bara að þykjast því allt sem þær vilja eru peningar. Og ef kona ákveður að vera ekki með farsælum maka þá er hún hálfviti,“ sagði Nikki kaldhæðin og hélt áfram. „Og nei, ég mun ekki hunsa áreitið lengur. Ég hunsaði það í mörg ár og það fór illa með andlega heilsu mína. Fólk þarf að skilja betur hvaða áhrif orð þeirra geta haft á fólk, ekki bara á mig heldur fólk yfir höfuð.“ View this post on Instagram A post shared by Nikki Spoelstra (@nikkisappspo) Tæpir tveir mánuðir eru síðan skilnaður hjónanna var staðfestur en þau voru saman í sjö ár. Þau kynntust í gegnum Heat þar sem Nikki var dansara hjá félaginu. Saman eiga þau þrjú börn, Santiago sem er fimm ára, Dante sem er þriggja ára og Ruby sem er eins árs. Körfubolti NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Þannig er mál með vexti að hinn 53 ára gamli Erik skrifaði á dögunum undir átta ára risasamning hjá Heat. Talið er að laun hans muni nema um 120 milljónum Bandaríkjadala eða 16 og hálfum milljarði íslenskra króna. Í kjölfarið var Nikki gagnrýnd og sagt að hún hefði nú heldur betur „klúðrað“ þessu þar sem hún hefði fengið nokkrar milljónir í sinn vasa hefðu þau enn verið gift þegar Erik skrifaði undir nýja risasamninginn. Hin 36 ára gamla Nikki hefur tjáð sig um málið á Instagram-síðu sinni þar sem hún hefur fengið nóg af fólki sem er að gagnrýna hana. Hún tekur jafnframt fram að þetta sama fólk hafi verið að gagnrýna hana árum saman. Erik Spoelstra s Ex-Wife Nikki Sapp Who He Met When She Was HEAT Dancer Address The Conversation That Coach Spo Made Sure to Divorce Her Before He Signed His $120 Million Extension and She Fumbled The Bag (IG Post-Pics) https://t.co/CJo6WaK1Rm pic.twitter.com/ALoj0gnQQ0— Robert Littal BSO (@BSO) January 11, 2024 „Samkvæmt óupplýstu, fáfróðu og groddalegu fólki þá geta konur ekki unnið. Konur geta í alvöru ekki verið ástfangnar af einhverjum sem er farsæll í sínu starfi. Þær eru bara að þykjast því allt sem þær vilja eru peningar. Og ef kona ákveður að vera ekki með farsælum maka þá er hún hálfviti,“ sagði Nikki kaldhæðin og hélt áfram. „Og nei, ég mun ekki hunsa áreitið lengur. Ég hunsaði það í mörg ár og það fór illa með andlega heilsu mína. Fólk þarf að skilja betur hvaða áhrif orð þeirra geta haft á fólk, ekki bara á mig heldur fólk yfir höfuð.“ View this post on Instagram A post shared by Nikki Spoelstra (@nikkisappspo) Tæpir tveir mánuðir eru síðan skilnaður hjónanna var staðfestur en þau voru saman í sjö ár. Þau kynntust í gegnum Heat þar sem Nikki var dansara hjá félaginu. Saman eiga þau þrjú börn, Santiago sem er fimm ára, Dante sem er þriggja ára og Ruby sem er eins árs.
Körfubolti NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira