Einn handtekinn eftir hnífaárás í París Lovísa Arnardóttir skrifar 3. febrúar 2024 09:53 Myndin er tekin á lestarstöðinni í morgun. Hermaður gætir vettvangsins. Vísir/AP Karlmaður var handtekinn í París í morgun eftir að hann stakk þrjá á Gare de Lyon lestarstöðinni í París. Á vef AP kemur fram að lögregla hafi handtekið hann stuttu eftir árásina og að hann hafi notað beitt vopn í árásinni sem átti sér stað um klukkan átta í morgun. Einn er í lífshættu en hin tvö voru minna slösuð. Lestarstöðin er ein sú stærsta í borginni en þar getur fólk bæði ferðast innan borgar og til annarra borga og bæja. Frétt AP. Öryggisgæsla í París hefur verið aukin síðustu vikur vegna Ólympíuleikanna sem fara þar fram í sumar. Leikarnir hafa ekki verið haldnir þar í um eina öld en það má búast við því að um 10.500 íþróttamenn ferðist til borgarinnar til að taka þátt. Innanríkisráðherra Frakklands, Gérald Darmanin, þakkaði viðbragðsaðilum skjót viðbrögð þeirra í tilkynningu á samfélagsmiðlinum X. Ce matin à la Gare de Lyon, un individu a blessé 3 personnes à l arme blanche avant d être interpellé. Une personne est blessée gravement. Deux autres le sont plus légèrement. Elles ont été prises en charge par les services de secours. Merci à ceux qui ont maîtrisé l auteur de — Gérald DARMANIN (@GDarmanin) February 3, 2024 Ólympíueikarnir hefjast þann 26. júlí með stórri athöfn við ánna Signu sem rennur í gegnum borgina. Í frétt AP segir að síðustu vikur hafi árásum fjölgað í borginni og sem dæmi hafi maður myrt þýskan ferðamann við Eiffel-turninn í desember. Hann særði tvo aðra. Fyrir um ári síðan voru sex særð í hnífaárás á annarri lestarstöð í París. Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Einn er í lífshættu en hin tvö voru minna slösuð. Lestarstöðin er ein sú stærsta í borginni en þar getur fólk bæði ferðast innan borgar og til annarra borga og bæja. Frétt AP. Öryggisgæsla í París hefur verið aukin síðustu vikur vegna Ólympíuleikanna sem fara þar fram í sumar. Leikarnir hafa ekki verið haldnir þar í um eina öld en það má búast við því að um 10.500 íþróttamenn ferðist til borgarinnar til að taka þátt. Innanríkisráðherra Frakklands, Gérald Darmanin, þakkaði viðbragðsaðilum skjót viðbrögð þeirra í tilkynningu á samfélagsmiðlinum X. Ce matin à la Gare de Lyon, un individu a blessé 3 personnes à l arme blanche avant d être interpellé. Une personne est blessée gravement. Deux autres le sont plus légèrement. Elles ont été prises en charge par les services de secours. Merci à ceux qui ont maîtrisé l auteur de — Gérald DARMANIN (@GDarmanin) February 3, 2024 Ólympíueikarnir hefjast þann 26. júlí með stórri athöfn við ánna Signu sem rennur í gegnum borgina. Í frétt AP segir að síðustu vikur hafi árásum fjölgað í borginni og sem dæmi hafi maður myrt þýskan ferðamann við Eiffel-turninn í desember. Hann særði tvo aðra. Fyrir um ári síðan voru sex særð í hnífaárás á annarri lestarstöð í París.
Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira