Heimsfrægir listamenn styðja þátttöku Ísrael í Eurovision Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. febrúar 2024 06:26 Nokkrir þeirra listamanna sem skrifa undir bréfið. Getty Yfir 400 listamenn hafa undirritað opið bréf til stuðnings þátttöku Ísrael í Eurovision. Það var Creative Community For Peace sem stóð fyrir undirskriftasöfnuninni en samtökin berjast gegn sniðgöngu gegn Ísrael í menningarlífinu. „Við trúum því að sameiningarviðburðir á borð við söngvakeppnir séu nauðsynlegir til að brúa menningarleg bil og sameina fólk með alls konar bakgrunn gegnum sameiginlega ást þeirra á tónlist,“ segir í bréfinu. Meðal þeirra sem skrifa undir eru tónlistarmennirnir Gene Simmons og Boy George, auk leikaranna Helen Mirren, Liev Shreiber, Debra Messing, Selma Blair, Mayim Bialik, Ginnifer Goodwin og Julianna Margulies. Sharon Osbourne, umboðsmaðurinn Scooter Braun og Ynon Kreiz, forstjóri Mattel, eru einnig á listanum. Þátttöku Ísrael hefur verið mótmælt víða vegna aðgerða Ísraelsmanna á Gasa. Talsmenn Eurovision hafa hins vegar bent á að keppnin sé ópólitísk; haldin af sjónvarpsstöðvum þátttökuríkjanna og að Ísraelsmenn hafi tekið þátt í hálfa öld. „Að styðja sniðgöngu Ísrael er stuðningur við aðgerðir Hamas; verðlaun fyrir hryðjuverk og ósamrýmanleg við gildi keppninnar,“ sagði Ziv Nevo Kulman, sendiherra Ísrael í Svíþjóð, þegar kallað var eftir því þar að Ísraelsmönnum yrði bannað að taka þátt. Þrátt fyrir yfirlýsta stefnu skipuleggjenda Eurovision um að pólitík rúmist ekki innan keppninnar, var Rússum bannað að taka þátt árið 2022 vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Tengdar fréttir „Ef við þurfum að sleppa nammideginum, þá er það bara þannig“ Afar athyglisverðar og hispurslausar umræður voru í Pallborði Vísis þar sem farið var yfir hugsanlega þátttöku Íslands í Eurovision. 27. janúar 2024 08:01 Harðneituðu að spila í Ísrael: „UEFA steig sem betur fer inn“ Ísraelska knattspyrnusambandið pressaði stíft á KSÍ og UEFA að fá að halda umspilsleik karlalandsliða Íslands og Ísrael í heimalandinu. KSÍ harðneitaði ítrekuðum beiðnum og UEFA ákvað að leikurinn skyldi haldinn á hlutlausum velli. 10. febrúar 2024 12:00 Bashar er lifandi flagg í sjálfu sér „Síðan að ég var krakki hefur mig langað að komast á stóra sviðið og deila því sem ég vil segja með heiminum í gegnum tónlist,“ segir tónlistarmaðurinn Bashar Murad. 10. febrúar 2024 07:01 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
„Við trúum því að sameiningarviðburðir á borð við söngvakeppnir séu nauðsynlegir til að brúa menningarleg bil og sameina fólk með alls konar bakgrunn gegnum sameiginlega ást þeirra á tónlist,“ segir í bréfinu. Meðal þeirra sem skrifa undir eru tónlistarmennirnir Gene Simmons og Boy George, auk leikaranna Helen Mirren, Liev Shreiber, Debra Messing, Selma Blair, Mayim Bialik, Ginnifer Goodwin og Julianna Margulies. Sharon Osbourne, umboðsmaðurinn Scooter Braun og Ynon Kreiz, forstjóri Mattel, eru einnig á listanum. Þátttöku Ísrael hefur verið mótmælt víða vegna aðgerða Ísraelsmanna á Gasa. Talsmenn Eurovision hafa hins vegar bent á að keppnin sé ópólitísk; haldin af sjónvarpsstöðvum þátttökuríkjanna og að Ísraelsmenn hafi tekið þátt í hálfa öld. „Að styðja sniðgöngu Ísrael er stuðningur við aðgerðir Hamas; verðlaun fyrir hryðjuverk og ósamrýmanleg við gildi keppninnar,“ sagði Ziv Nevo Kulman, sendiherra Ísrael í Svíþjóð, þegar kallað var eftir því þar að Ísraelsmönnum yrði bannað að taka þátt. Þrátt fyrir yfirlýsta stefnu skipuleggjenda Eurovision um að pólitík rúmist ekki innan keppninnar, var Rússum bannað að taka þátt árið 2022 vegna innrásar þeirra í Úkraínu.
Eurovision Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Tengdar fréttir „Ef við þurfum að sleppa nammideginum, þá er það bara þannig“ Afar athyglisverðar og hispurslausar umræður voru í Pallborði Vísis þar sem farið var yfir hugsanlega þátttöku Íslands í Eurovision. 27. janúar 2024 08:01 Harðneituðu að spila í Ísrael: „UEFA steig sem betur fer inn“ Ísraelska knattspyrnusambandið pressaði stíft á KSÍ og UEFA að fá að halda umspilsleik karlalandsliða Íslands og Ísrael í heimalandinu. KSÍ harðneitaði ítrekuðum beiðnum og UEFA ákvað að leikurinn skyldi haldinn á hlutlausum velli. 10. febrúar 2024 12:00 Bashar er lifandi flagg í sjálfu sér „Síðan að ég var krakki hefur mig langað að komast á stóra sviðið og deila því sem ég vil segja með heiminum í gegnum tónlist,“ segir tónlistarmaðurinn Bashar Murad. 10. febrúar 2024 07:01 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
„Ef við þurfum að sleppa nammideginum, þá er það bara þannig“ Afar athyglisverðar og hispurslausar umræður voru í Pallborði Vísis þar sem farið var yfir hugsanlega þátttöku Íslands í Eurovision. 27. janúar 2024 08:01
Harðneituðu að spila í Ísrael: „UEFA steig sem betur fer inn“ Ísraelska knattspyrnusambandið pressaði stíft á KSÍ og UEFA að fá að halda umspilsleik karlalandsliða Íslands og Ísrael í heimalandinu. KSÍ harðneitaði ítrekuðum beiðnum og UEFA ákvað að leikurinn skyldi haldinn á hlutlausum velli. 10. febrúar 2024 12:00
Bashar er lifandi flagg í sjálfu sér „Síðan að ég var krakki hefur mig langað að komast á stóra sviðið og deila því sem ég vil segja með heiminum í gegnum tónlist,“ segir tónlistarmaðurinn Bashar Murad. 10. febrúar 2024 07:01