Átta prósent ungmenna fóru í ljós í fyrra þrátt fyrir bann Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. febrúar 2024 09:10 Hlutfall ungmenna sem fór í ljós var svipað árin 2023 og 2016 en þeim fjölgaði sem notaði bekkina reglulega. Getty Um átta prósent ungmenna á aldrinum 12 til 17 ára notuðu ljósabekk einu sinni eða oftar á árinu 2023. Þetta er svipað hlutfall og árið 2016 en árið 2011 var sett á 18 ára aldurstakmark á notkun ljósabekkja á Íslandi. Frá þessu er greint á vefsíðu Geislavarna ríkisins. Þar segir að að hættan á húðkrabbameini sé meiri fyrir börn og unglinga en fullorðna en við framkvæmd könnunarinnar voru ungmennin ekki bara spurð um notkun heldur einnig um tengsl ljósabekkja og húðkrabbameins. Um 92 prósent ungmennanna sögðust sammála þeirri fullyrðingu að notkun ljósabekkja gæti valdið húðkrabbameini en þeir sem höfðu ekki notað ljósabekki á síðustu tólf mánuðum reyndust meira sammála fullyrðingunni en þeir sem höfðu farið í ljós. Flest þeirra sem höfðu farið í ljós voru á aldrinum 15 til 17 ára en einungis eitt prósent barna á aldrinum 12 til 14 ára höfðu notað ljósabekk. Heilt yfir var hlutfallið nokkuð jafnt þegar horft var til kyns. Þrátt fyrir að hlutfall þeirra sem notaði ljósabekk árið 2023 væri svipað og árið 2016 voru fleiri sem sögðust hafa farið oft. Til dæmis sögðust 0,9 prósent hafa farið vikulega árið 2023, samanborið við 0,3 prósent árið 2016. Mælingar á ljósabekkjanotkun ungmenna á aldrinum 12 til 17 ára hófust árið 2006. Þá var hlutfall þeirra sem höfðu farið í ljós 29 prósent en er, eins og fyrr segir, átta prósent í dag. Börn og uppeldi Heilbrigðismál Ljósabekkir Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Frá þessu er greint á vefsíðu Geislavarna ríkisins. Þar segir að að hættan á húðkrabbameini sé meiri fyrir börn og unglinga en fullorðna en við framkvæmd könnunarinnar voru ungmennin ekki bara spurð um notkun heldur einnig um tengsl ljósabekkja og húðkrabbameins. Um 92 prósent ungmennanna sögðust sammála þeirri fullyrðingu að notkun ljósabekkja gæti valdið húðkrabbameini en þeir sem höfðu ekki notað ljósabekki á síðustu tólf mánuðum reyndust meira sammála fullyrðingunni en þeir sem höfðu farið í ljós. Flest þeirra sem höfðu farið í ljós voru á aldrinum 15 til 17 ára en einungis eitt prósent barna á aldrinum 12 til 14 ára höfðu notað ljósabekk. Heilt yfir var hlutfallið nokkuð jafnt þegar horft var til kyns. Þrátt fyrir að hlutfall þeirra sem notaði ljósabekk árið 2023 væri svipað og árið 2016 voru fleiri sem sögðust hafa farið oft. Til dæmis sögðust 0,9 prósent hafa farið vikulega árið 2023, samanborið við 0,3 prósent árið 2016. Mælingar á ljósabekkjanotkun ungmenna á aldrinum 12 til 17 ára hófust árið 2006. Þá var hlutfall þeirra sem höfðu farið í ljós 29 prósent en er, eins og fyrr segir, átta prósent í dag.
Börn og uppeldi Heilbrigðismál Ljósabekkir Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira