Miðjumaður Liverpool gaf út sjálfshjálparbók Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2024 18:30 Wataru Endō í baráttunni gegn Manchester City. Robbie Jay Barratt/Getty Images Wataru Endō, miðjumaður Liverpool og japanska landsliðsins í knattspyrnu, er margt til lista lagt. Ásamt því að spila með einu besta knattspyrnuliði þá gaf hann út sjálfshjálparbók undir lok síðasta árs. Endō gekk nokkuð óvænt í raðir Liverpool síðasta haust eftir liðið hafði lagt allt kapp á að finna djúpan miðjumann til að leysa Fabinho af hólmi. Eftir að vera orðaðir við Roméo Lavia og Moisés Caicedo þá var hinn þrítugi Endō, leikmaður Stuttgart í Þýskalandi, niðurstaðan eftir að hinir tveir gengu í raðir Chelsea. Japaninn hefur komið sögu í 31 leik hjá Liverpool á leiktíðinni en hann hefur nýtt tímann utan vallar vel. Undir lok síðasta árs gaf hann út sjálfshálparbókina Duel. Er bókin ætluð samlöndum hans en hann vill sýna Japönum fram á að meira sé hægt en þeir halda að sé möguleiki. Hann vill sýna fram á að leikmenn frá Japan geti unnið „návígi“ á fótboltavellinum. I don't think we talk enough about the fact that Wataru Endo is a best-selling author in Japan and wrote a self-help book about how to play football.King shit. pic.twitter.com/VlpvV4Lhp2— Jay (@ScouseCommie) March 12, 2024 Endō átti góðan leik þegar Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Manchester City í stórleik síðustu helgar í ensku úrvalsdeildinni. Það verður nóg að gera hjá miðjumanninum út leiktíðina þar sem Liverpool er í harðri baráttu um enska meistaratitilinn, enska bikarinn og Evrópudeildina. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira
Endō gekk nokkuð óvænt í raðir Liverpool síðasta haust eftir liðið hafði lagt allt kapp á að finna djúpan miðjumann til að leysa Fabinho af hólmi. Eftir að vera orðaðir við Roméo Lavia og Moisés Caicedo þá var hinn þrítugi Endō, leikmaður Stuttgart í Þýskalandi, niðurstaðan eftir að hinir tveir gengu í raðir Chelsea. Japaninn hefur komið sögu í 31 leik hjá Liverpool á leiktíðinni en hann hefur nýtt tímann utan vallar vel. Undir lok síðasta árs gaf hann út sjálfshálparbókina Duel. Er bókin ætluð samlöndum hans en hann vill sýna Japönum fram á að meira sé hægt en þeir halda að sé möguleiki. Hann vill sýna fram á að leikmenn frá Japan geti unnið „návígi“ á fótboltavellinum. I don't think we talk enough about the fact that Wataru Endo is a best-selling author in Japan and wrote a self-help book about how to play football.King shit. pic.twitter.com/VlpvV4Lhp2— Jay (@ScouseCommie) March 12, 2024 Endō átti góðan leik þegar Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Manchester City í stórleik síðustu helgar í ensku úrvalsdeildinni. Það verður nóg að gera hjá miðjumanninum út leiktíðina þar sem Liverpool er í harðri baráttu um enska meistaratitilinn, enska bikarinn og Evrópudeildina.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira