Ýmislegt bar á góma í umræðum netverja eins og sjá má hér fyrir neðan. Meðal annars var rætt um seiglu Valsliðsins, sigurvegarann mikla Finn Frey Stefánsson, dómgæsluna og Grindvíkinginn DeAndre Kane.
— Ari Freyr Skulason (@Skulason11) May 29, 2024
Undisputed 🐐
— Darri (@DarriFreyr) May 29, 2024
Til hamingju @FinnurStef
Þetta er bara hræðilega illa dæmt!!! Held alls ekki með Grindavík en það hallar mikið á þá! Eiga þetta ekki að vera beztu íslensku dómararnir?#subwaydeildin #körfubolti
— Marvin Vald (@MarvinVald) May 29, 2024
Þessi Kane er mest ósjarmerandi íþróttamaður sem ég hef séð síðan Ben Stiller karakterinn í Dodgeball. Einhver gaur í stjórn Grindavíkur býður faðmlag, „Hei, good game, game,“ og hann bara „fuck off man,“ baaaaara stælar. Hvernig getur einhver nennt þessu.
— Björn Teitsson (@bjornteits) May 29, 2024
Er það bara ég eða er verið að flauta villur à allt hjá öðru liðinu? Einstefna í dómgæslunni? #Korfubolti
— Maggi Peran (@maggiperan) May 29, 2024
Freyr Alexandersson
— Valur Gunnarsson (@valurgunn) May 29, 2024
Finnur Freyr Stefánsson
Óskar Bjarni Óskarsson
Listinn yfir þjálfara ársins í réttri rōð. Finnur missti bara Acox í fyrstu sókn og vann þetta. VEL GERT.
Svo ósvikin gleði. Enginn Rim Protector. Allir stíga upp. Íslandsmeistarar 🏆🔴 pic.twitter.com/uCxGQUzWpQ
— Jóhann Már Helgason (@Joimar) May 29, 2024
Badmus er Valur Legend eftir þessa frammistöðu #karfa
— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) May 29, 2024
Þetta er meira dómara shitshowið þessi Oddaleikur, aldrei séð annað eins
— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) May 29, 2024
Finnur sem allt allt allt vinnur
— Ólafur Þór Jónsson (@olithorj) May 29, 2024
Vá vá vá Valur karfa. Geggjaðir. Íslandsmeistarar eftir þvílík meiðsli og mótvind. Liðsheild og meistari Finnur sem allt vinnur.
— Haraldur Daði (@HaraldurD) May 29, 2024
Hef horft á marga körfuboltaleiki en aldrei hef ég orðið vitni af því í oddaleik að annað liðið er nánast dæmt úr leik. Það er að gerast núna. Og því miður virðist of seint fyrir dómara að “bjarga andlitinu”…
— Sævar Sævarsson (@SaevarS) May 29, 2024