Syngjandi hundur í Mosfellsbæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. júlí 2024 20:04 Mæðgurnar, Anna Vilborg og Brynhildur Ásta með syngjandi hundinn sinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundurinn Snjólfur í Mosfellsbæ er engin venjulegur hundur því það allra skemmtilegasta sem hann gerir er að syngja. Röddin brenglaðist reyndar aðeins í honum þegar hann var geldur á dögunum. Þegar heimasætan í Laxatungu spilar á píanóið þá tekur Snjólfur til sinna ráða og syngur með eins og engin sé morgundagurinn. „Hann er alltaf til í að syngja og stundum þegar ég er að æfa mig á píanóið þá þarf ég að láta einhvern fara í göngutúr með hann á meðan svo ég heyri í sjálfri mér því hann syngur svo hátt,” segir Brynhildur Ásta Sævarsdóttir, 11 ára píanóleikari. En hvernig hundur er Snjólfur? „Hann er bara algjör knúsari, bara dúlla og hann elskar að syngja og leika,” bætir Brynhildur við. Heldur þú að þetta geti verið eitthvað af því hann er pirraður á píanóinu, honum þyki þetta leiðinlegt, getur það verið eitthvað svoleiðis? „Nei, ég held að honum finnist þetta bara gaman því hann er alltaf við píanóið, er alltaf að spyrja, spilaðu, spilaðu og spilaðu.” Snjólfur og Brynhildur eru líka mikið út í fótbolta og milli söngatriða með píanóinu. Snjólfur að syngja og Brynhildur Ásta að spila á píanóið.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir mamman á heimilinu um Snjólf? „Hann er algjör snillingur, hann er ósköp skemmtilegur,” segir Anna Vilborg Sölmundardóttir. En það var eitthvað sem gerðist um daginn, hann var geldur og hvað þá? „Já, hann fer oft að hósta inn í miðju lagi, það er eins og það vanti kraftinn í hann. Ég veit ekki hvort að það tengist eitthvað en hann er búin að láta svoleiðis eftir að hann var geldur,” segir Anna. Mosfellsbær Hundar Dýr Gæludýr Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Þegar heimasætan í Laxatungu spilar á píanóið þá tekur Snjólfur til sinna ráða og syngur með eins og engin sé morgundagurinn. „Hann er alltaf til í að syngja og stundum þegar ég er að æfa mig á píanóið þá þarf ég að láta einhvern fara í göngutúr með hann á meðan svo ég heyri í sjálfri mér því hann syngur svo hátt,” segir Brynhildur Ásta Sævarsdóttir, 11 ára píanóleikari. En hvernig hundur er Snjólfur? „Hann er bara algjör knúsari, bara dúlla og hann elskar að syngja og leika,” bætir Brynhildur við. Heldur þú að þetta geti verið eitthvað af því hann er pirraður á píanóinu, honum þyki þetta leiðinlegt, getur það verið eitthvað svoleiðis? „Nei, ég held að honum finnist þetta bara gaman því hann er alltaf við píanóið, er alltaf að spyrja, spilaðu, spilaðu og spilaðu.” Snjólfur og Brynhildur eru líka mikið út í fótbolta og milli söngatriða með píanóinu. Snjólfur að syngja og Brynhildur Ásta að spila á píanóið.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað segir mamman á heimilinu um Snjólf? „Hann er algjör snillingur, hann er ósköp skemmtilegur,” segir Anna Vilborg Sölmundardóttir. En það var eitthvað sem gerðist um daginn, hann var geldur og hvað þá? „Já, hann fer oft að hósta inn í miðju lagi, það er eins og það vanti kraftinn í hann. Ég veit ekki hvort að það tengist eitthvað en hann er búin að láta svoleiðis eftir að hann var geldur,” segir Anna.
Mosfellsbær Hundar Dýr Gæludýr Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira