Skilaboð frá íslenskri ljósmóður á Gasa Lovísa Arnardóttir skrifar 9. júlí 2024 07:03 Hólmfríður er í Rafah á Gasa. Skjáskot/Rauði krossinn Hólmfríður Garðarsdóttir, ljósmóðir og sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er við störf á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah á Gaza. Þar sinnir hún konum á meðgöngu, í fæðingu og eftir fæðingu. Starfið hennar er krefjandi en hún segir að á fæðingardeildinni sjái fólk meiri hamingju en sorg Þetta segir Hólmfríður í stuttum skilaboðum á Facebook-síðu Rauða krossins. Hún segir þar frá því að hún sé starfandi á spítalanum. Þar sinni hún konum sem eiga von á barni og segir þær búa við erfiðar aðstæður, auk þess sem þær hafi þurft að flytja sig oft set. Þeim skorti felst það sem talið sé eðlilegt í venjulegu lífi. „Það er að segja aðgengi að vatni og heilsugæslu.“ Þær hafi líka orðið fyrir skaða í átökunum. „En raunverulega á fæðingardeildinni sjáum við meiri hamingju en sorg. Af því að litlu krílin veita okkur von og við verðum bjartsýnni á framtíðina. Þess vegna koma oft kollegar mínir sem hafa átt erfiðan dag á spítalanum á fæðingardeildina til að hitta litlu sætu krílin, af því að það gerir okkur gott, og foreldrarnir eru alltaf viljug til að deila þessari hamingju með okkur.“ Palestína Félagasamtök Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Kröfur Ísrael og Hamas virðast algjörlega ósamræmanlegar Litlar líkur virðast á vopnahléi á Gasa eftir að Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði að mögulegt samkomulag þyrfti að fela í sér að Ísraelsmenn gætu haldið aðgerðum sínum áfram þar til markmiðum þeirra væri náð. 8. júlí 2024 08:19 Sextán drepnir í loftárás á skóla Að minnsta kosti sextán manns létust í loftárás Ísraela á skóla á Gasa-svæðinu. Ísraelski herinn kveðst hafa hæft hryðjuverkamenn sem hafi komið sér fyrir innan veggja skólans. 6. júlí 2024 19:41 Umræða um útlendinga oft harkaleg og ekki uppbyggileg Félags- og vinnumarkaðsráðherra segir umræðu um útlendinga hafa verið harkalega og ekki uppbyggilega. Hann kynnti nýlega fyrstu stefnu Íslands í málefnum innflytjenda. Markmiðið með stefnunni er að búa til samfélag sem er jafnara og býður upp á sömu tækifæri fyrir alla, óháð uppruna. Í haust mun hann leggja fram tillögu til þingsályktunarum stefnuna til fimmtán ára og framkvæmdaáætlun til fjögurra ára. 9. júlí 2024 06:25 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Þetta segir Hólmfríður í stuttum skilaboðum á Facebook-síðu Rauða krossins. Hún segir þar frá því að hún sé starfandi á spítalanum. Þar sinni hún konum sem eiga von á barni og segir þær búa við erfiðar aðstæður, auk þess sem þær hafi þurft að flytja sig oft set. Þeim skorti felst það sem talið sé eðlilegt í venjulegu lífi. „Það er að segja aðgengi að vatni og heilsugæslu.“ Þær hafi líka orðið fyrir skaða í átökunum. „En raunverulega á fæðingardeildinni sjáum við meiri hamingju en sorg. Af því að litlu krílin veita okkur von og við verðum bjartsýnni á framtíðina. Þess vegna koma oft kollegar mínir sem hafa átt erfiðan dag á spítalanum á fæðingardeildina til að hitta litlu sætu krílin, af því að það gerir okkur gott, og foreldrarnir eru alltaf viljug til að deila þessari hamingju með okkur.“
Palestína Félagasamtök Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Kröfur Ísrael og Hamas virðast algjörlega ósamræmanlegar Litlar líkur virðast á vopnahléi á Gasa eftir að Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði að mögulegt samkomulag þyrfti að fela í sér að Ísraelsmenn gætu haldið aðgerðum sínum áfram þar til markmiðum þeirra væri náð. 8. júlí 2024 08:19 Sextán drepnir í loftárás á skóla Að minnsta kosti sextán manns létust í loftárás Ísraela á skóla á Gasa-svæðinu. Ísraelski herinn kveðst hafa hæft hryðjuverkamenn sem hafi komið sér fyrir innan veggja skólans. 6. júlí 2024 19:41 Umræða um útlendinga oft harkaleg og ekki uppbyggileg Félags- og vinnumarkaðsráðherra segir umræðu um útlendinga hafa verið harkalega og ekki uppbyggilega. Hann kynnti nýlega fyrstu stefnu Íslands í málefnum innflytjenda. Markmiðið með stefnunni er að búa til samfélag sem er jafnara og býður upp á sömu tækifæri fyrir alla, óháð uppruna. Í haust mun hann leggja fram tillögu til þingsályktunarum stefnuna til fimmtán ára og framkvæmdaáætlun til fjögurra ára. 9. júlí 2024 06:25 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Sjá meira
Kröfur Ísrael og Hamas virðast algjörlega ósamræmanlegar Litlar líkur virðast á vopnahléi á Gasa eftir að Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði að mögulegt samkomulag þyrfti að fela í sér að Ísraelsmenn gætu haldið aðgerðum sínum áfram þar til markmiðum þeirra væri náð. 8. júlí 2024 08:19
Sextán drepnir í loftárás á skóla Að minnsta kosti sextán manns létust í loftárás Ísraela á skóla á Gasa-svæðinu. Ísraelski herinn kveðst hafa hæft hryðjuverkamenn sem hafi komið sér fyrir innan veggja skólans. 6. júlí 2024 19:41
Umræða um útlendinga oft harkaleg og ekki uppbyggileg Félags- og vinnumarkaðsráðherra segir umræðu um útlendinga hafa verið harkalega og ekki uppbyggilega. Hann kynnti nýlega fyrstu stefnu Íslands í málefnum innflytjenda. Markmiðið með stefnunni er að búa til samfélag sem er jafnara og býður upp á sömu tækifæri fyrir alla, óháð uppruna. Í haust mun hann leggja fram tillögu til þingsályktunarum stefnuna til fimmtán ára og framkvæmdaáætlun til fjögurra ára. 9. júlí 2024 06:25