Viðvarandi vætutíð og áfram rigning í kortunum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 24. júlí 2024 12:30 Rigning, rigning og meiri rigning. Vísir Viðvarandi vætutíð hefur verið sunnan- og vestanlands í sumar og er áfram rigning í kortunum næstu daga. Of snemmt er að spá í spilin um veðrið um verslunarmannahelgina að sögn veðurfræðings. Útlit er fyrir að áfram verði blautt í veðri víða um landið næstu vikuna að sögn Björns Sævars Einarssonar, vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. „Í dag verða suðlægar áttir og það er rigning eiginlega um allt land. Síðan minnkar vestanlands undir kvöld og á morgun þá má búast við að verði rigning með köflum á austanverðu landinu en líklega bjart með köflum vestanlands en þó eru líkur á stökum skúrum síðdegis,“ segir Björn. Á föstudaginn séu líkur á að verði lengst af þurrt sunnan- og vestanlands, en einhver rigning á norðaustan verðu landinu. „Um helgina sjálfa er útlit fyrir suðlægar áttir og rigningu með köflum en þó úrkomuminnst norðvestanlands. Hitinn er átta stig kannski úti við sjóinn hérna norðan og austanlands en síðan er allt að því átján eða jafnvel tuttugu gráður inn til landsins þar sem sést til sólar,“ segir Björn. Líklega verði veðrið best á norðvestur- og austurlandi um helgina. Aðspurður segir Björn að þrátt fyrir talsverða rigningu, hafi sumarið í sögulegu samhengi ekki verið óvenju blautt. „En það er búin að vera hérna viðvarandi vætutíð sunnan- og vestanlands. Það hefur ekki skipt um og komið norðaustan átt með sól hérna sunnan- og vestanlands að ráði,“ segir Björn. Hann kveðst ekki treysta sér til að spá í spilin varðandi veðrið um verslunarmannahelgina. „Já það eru svona tíu dagar í það, fram á föstudag, þannig það getur nú margt breyst þangað til.“ Veður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Útlit er fyrir að áfram verði blautt í veðri víða um landið næstu vikuna að sögn Björns Sævars Einarssonar, vakthafandi veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. „Í dag verða suðlægar áttir og það er rigning eiginlega um allt land. Síðan minnkar vestanlands undir kvöld og á morgun þá má búast við að verði rigning með köflum á austanverðu landinu en líklega bjart með köflum vestanlands en þó eru líkur á stökum skúrum síðdegis,“ segir Björn. Á föstudaginn séu líkur á að verði lengst af þurrt sunnan- og vestanlands, en einhver rigning á norðaustan verðu landinu. „Um helgina sjálfa er útlit fyrir suðlægar áttir og rigningu með köflum en þó úrkomuminnst norðvestanlands. Hitinn er átta stig kannski úti við sjóinn hérna norðan og austanlands en síðan er allt að því átján eða jafnvel tuttugu gráður inn til landsins þar sem sést til sólar,“ segir Björn. Líklega verði veðrið best á norðvestur- og austurlandi um helgina. Aðspurður segir Björn að þrátt fyrir talsverða rigningu, hafi sumarið í sögulegu samhengi ekki verið óvenju blautt. „En það er búin að vera hérna viðvarandi vætutíð sunnan- og vestanlands. Það hefur ekki skipt um og komið norðaustan átt með sól hérna sunnan- og vestanlands að ráði,“ segir Björn. Hann kveðst ekki treysta sér til að spá í spilin varðandi veðrið um verslunarmannahelgina. „Já það eru svona tíu dagar í það, fram á föstudag, þannig það getur nú margt breyst þangað til.“
Veður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira