Bein útsending: Sátt um betra menntakerfi Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2024 12:33 Á ráðstefnunni verður sérstök áhersla lögð á stöðu raungreina. Getty Verkfræðingafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu í dag þar sem reynt verður að greina stöðuna í menntakerfinu og hvaða leiðir eru færar til úrbóta. Fundurinn stendur milli klukkan 13 og 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Í tilkynningu kemur fram að sérstök áhersla verði á stöðu raungreina og muni fulltrúi frá sænska verkfræðingafélaginu segja frá átaki þar í landi til að efla stöðu svokallaðra STEM greina (Science, Technology, Engineering, Mathematics). Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13:00 – 13:10 Setning Páll Á. Jónsson, varaformaður VFÍ. 13:10 – 13:40 Átak í að efla STEM greinar í sænska skólakerfinu Johan Kreicsberg yfirmaður stefnumótunar hjá sænska verkfræðingafélaginu, Sveriges Ingenjörer. 13:40 – 14:00 Kynning á samSTEM, verkefni HÍ, HR og HA Anna Helga Jónsdóttir, prófessor við Raunvísindadeild HÍ. 14:00 – 14:20 Námstími til stúdentsprófs og fleiri framfaramál Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. 14:20 – 14:40 Hver er staða nemenda við upphaf háskólanáms? Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ. 14:40 – 15:00 Kaffihlé 15:00 – 15:20 Staðan í framhaldsskólum. Sýn kennara. Samlíf – Samtök líffræðikennara Sólveig Guðrún Hannesdóttir, líffræðikennari og rektor MR. 15:20 – 15:40 Brottfall – af hverju? Staða drengja í menntakerfinu Tryggvi Hjaltason, höfundur samnefndrar skýrslu, formaður Hugverkaráðs. 15:40 – 15:50 Samantekt og slit Málþingið er á vegum Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ (SVFÍ). Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13-16, salur H-I, annarri hæð. Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að sérstök áhersla verði á stöðu raungreina og muni fulltrúi frá sænska verkfræðingafélaginu segja frá átaki þar í landi til að efla stöðu svokallaðra STEM greina (Science, Technology, Engineering, Mathematics). Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13:00 – 13:10 Setning Páll Á. Jónsson, varaformaður VFÍ. 13:10 – 13:40 Átak í að efla STEM greinar í sænska skólakerfinu Johan Kreicsberg yfirmaður stefnumótunar hjá sænska verkfræðingafélaginu, Sveriges Ingenjörer. 13:40 – 14:00 Kynning á samSTEM, verkefni HÍ, HR og HA Anna Helga Jónsdóttir, prófessor við Raunvísindadeild HÍ. 14:00 – 14:20 Námstími til stúdentsprófs og fleiri framfaramál Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. 14:20 – 14:40 Hver er staða nemenda við upphaf háskólanáms? Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ. 14:40 – 15:00 Kaffihlé 15:00 – 15:20 Staðan í framhaldsskólum. Sýn kennara. Samlíf – Samtök líffræðikennara Sólveig Guðrún Hannesdóttir, líffræðikennari og rektor MR. 15:20 – 15:40 Brottfall – af hverju? Staða drengja í menntakerfinu Tryggvi Hjaltason, höfundur samnefndrar skýrslu, formaður Hugverkaráðs. 15:40 – 15:50 Samantekt og slit Málþingið er á vegum Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ (SVFÍ). Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13-16, salur H-I, annarri hæð.
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Sjá meira