Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2024 10:30 Leighton Bennett verður orðinn 27 ára þegar hann má aftur keppa í pílukasti. getty/Simon Cooper Leighton Bennett þótti eitt mesta efnið í pílukastinu. Hann má hins vegar spila aftur fyrr en 2032 því hann hefur verið dæmdur í átta ára bann fyrir að hagræða úrslitum. Bennett gerðist brotlegur í tíu liðum en hann hjálpaði til við að hagræða úrslitum í fjórum leikjum. Hann veitti meðal annars innherjaupplýsingar, aðstoðaði ekki við rannsókn málsins og samdi við óskráðan umboðsmann. Bannið sem Bennett var dæmdur í rennur út í ágúst 2032 en þá verður hann orðinn 27 ára. Annar pílukastari, Billy Warriner, var einnig fundinn sekur í málinu og fékk enn þyngri refsingu en Bennett. Hann var dæmdur í tíu ára bann. Leikirnir sem um ræðir voru á Modus Super Series á síðasta ári. Grunur um að Bennett hefði haft rangt við vaknaði meðal annars vegna mjög undarlegra kasta hjá honum þegar hann var í góðri stöðu. Sum köstin voru svo skrítin að það var eins og hann hefði viljandi misst marks. Yeah, he’s guilty 😂 https://t.co/r8AVUct90n pic.twitter.com/Ypcwifly3y— Josh (@joshpearson180) August 13, 2024 Sem fyrr sagði voru miklar væntingar gerðar til Bennetts en þeir Luke Littler áttu að vera andlit næstu kynslóðar í pílukastinu. Bennett vann meðal annars HM ungmenna hjá BDO samtökunum þegar hann var aðeins þrettán ára, yngstur allra í sögu mótsins. Í ár öðlaðist hann svo þátttökurétt á PDC mótaröðinni. Auk þess að vera dæmdur í átta ára bann þarf Bennett að greiða 8.100 pund í sekt, eða tæplega eina og hálfa milljón króna. Bennett og Warriner hafa frest til 14. desember til að áfrýja úrskurðinum. Pílukast Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Bennett gerðist brotlegur í tíu liðum en hann hjálpaði til við að hagræða úrslitum í fjórum leikjum. Hann veitti meðal annars innherjaupplýsingar, aðstoðaði ekki við rannsókn málsins og samdi við óskráðan umboðsmann. Bannið sem Bennett var dæmdur í rennur út í ágúst 2032 en þá verður hann orðinn 27 ára. Annar pílukastari, Billy Warriner, var einnig fundinn sekur í málinu og fékk enn þyngri refsingu en Bennett. Hann var dæmdur í tíu ára bann. Leikirnir sem um ræðir voru á Modus Super Series á síðasta ári. Grunur um að Bennett hefði haft rangt við vaknaði meðal annars vegna mjög undarlegra kasta hjá honum þegar hann var í góðri stöðu. Sum köstin voru svo skrítin að það var eins og hann hefði viljandi misst marks. Yeah, he’s guilty 😂 https://t.co/r8AVUct90n pic.twitter.com/Ypcwifly3y— Josh (@joshpearson180) August 13, 2024 Sem fyrr sagði voru miklar væntingar gerðar til Bennetts en þeir Luke Littler áttu að vera andlit næstu kynslóðar í pílukastinu. Bennett vann meðal annars HM ungmenna hjá BDO samtökunum þegar hann var aðeins þrettán ára, yngstur allra í sögu mótsins. Í ár öðlaðist hann svo þátttökurétt á PDC mótaröðinni. Auk þess að vera dæmdur í átta ára bann þarf Bennett að greiða 8.100 pund í sekt, eða tæplega eina og hálfa milljón króna. Bennett og Warriner hafa frest til 14. desember til að áfrýja úrskurðinum.
Pílukast Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira