Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. desember 2024 19:42 Össur Haraldsson skoraði sjö mörk gegn KA. vísir/anton Haukar og Stjarnan unnu örugga sigra á KA og ÍBV þegar 13. umferð Olís deildar karla í handbolta lauk í kvöld. Haukar unnu sinn annan leik í röð og fjórða sigurinn í síðustu fimm leikjum þegar liðið fékk KA í heimsókn. Lokatölur 38-31, Hafnfirðingum í vil. Össur Haraldsson og Skarphéðinn Ívar Einarsson skoruðu sjö mörk hvor fyrir Hauka sem eru í 5. sæti deildarinnar með sextán stig, jafn mörg og Valur sem er í 4. sætinu. Aron Rafn Eðvarðsson varði fimmtán skot í marki Hauka í kvöld (32,6 prósent). Einar Birgir Stefánsson skoraði níu mörk fyrir KA og Dagur Árni Heimisson sjö. KA-menn eru í 9. sæti deildarinnar með níu stig. Sætaskipti hjá Stjörnunni og ÍBV Stjarnan lyfti sér upp í 6. sæti deildarinnar með sjö marka sigri á ÍBV, 33-26, í Garðabænum. Eyjamenn, sem hafa tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum, eru núna í 7. sætinu. Benedikt Marinó Herdísarson skoraði átta mörk fyrir Garðbæinga og Ísak Logi Einarsson sex. Jóel Bernburg og Starri Friðriksson gerðu fimm mörk hvor. Adam Thorstensen varði sextán skot í marki Stjörnunnar, eða 38,1 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði sjö mörk fyrir Eyjamenn og Daniel Esteves Vieira fimm. Olís-deild karla Haukar KA Stjarnan ÍBV Mest lesið Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Íslenski boltinn Lærisveinar Solskjær úr leik Fótbolti „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Körfubolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Körfubolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Sem betur fer spilum við innanhúss” Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Sjá meira
Haukar unnu sinn annan leik í röð og fjórða sigurinn í síðustu fimm leikjum þegar liðið fékk KA í heimsókn. Lokatölur 38-31, Hafnfirðingum í vil. Össur Haraldsson og Skarphéðinn Ívar Einarsson skoruðu sjö mörk hvor fyrir Hauka sem eru í 5. sæti deildarinnar með sextán stig, jafn mörg og Valur sem er í 4. sætinu. Aron Rafn Eðvarðsson varði fimmtán skot í marki Hauka í kvöld (32,6 prósent). Einar Birgir Stefánsson skoraði níu mörk fyrir KA og Dagur Árni Heimisson sjö. KA-menn eru í 9. sæti deildarinnar með níu stig. Sætaskipti hjá Stjörnunni og ÍBV Stjarnan lyfti sér upp í 6. sæti deildarinnar með sjö marka sigri á ÍBV, 33-26, í Garðabænum. Eyjamenn, sem hafa tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum, eru núna í 7. sætinu. Benedikt Marinó Herdísarson skoraði átta mörk fyrir Garðbæinga og Ísak Logi Einarsson sex. Jóel Bernburg og Starri Friðriksson gerðu fimm mörk hvor. Adam Thorstensen varði sextán skot í marki Stjörnunnar, eða 38,1 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði sjö mörk fyrir Eyjamenn og Daniel Esteves Vieira fimm.
Olís-deild karla Haukar KA Stjarnan ÍBV Mest lesið Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Íslenski boltinn Lærisveinar Solskjær úr leik Fótbolti „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Körfubolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Körfubolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Sem betur fer spilum við innanhúss” Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Sjá meira