Handritin öll komin á nýja heimilið Atli Ísleifsson skrifar 15. janúar 2025 13:20 Flutningurinn gekk hratt og vel fyrir sig og voru handritin flutt yfir Suðurgötu með aðstoð lögreglu. Sigurður Stefán Jónsson Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur nú flutt öll handrit, sem hún hefur til varðveislu, í nýtt öryggisrými í Eddu við Arngrímsgötu 5. Um er að ræða um tvö þúsund handrit, 1.345 fornbréf og um sex þúsund fornbréfauppskriftir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Árnastofnun. Þar segir að fáein handrit hafi verið flutt í nóvember síðastliðinn vegna sýningarinnar Heimur í orðum sem var opnuð á degi íslenskrar tungu í Eddu. Nú í vikunni voru svo öll önnur handrit og fornbréf flutt í Eddu. „Flutningurinn gekk hratt og vel fyrir sig og voru handritin flutt yfir Suðurgötu með aðstoð lögreglu. Handritastofnun Íslands eignaðist nokkur handrit á sjöunda áratug síðustu aldar þegar hún var til húsa í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Árið 1970 flutti stofnunin í nýtt hús við Suðurgötu sem fékk nafnið Árnagarður. Sigurður Stefán Jónsson Fyrstu handritin sem voru flutt frá Kaupmannahöfn samkvæmt samningi milli Íslands og Danmerkur um skiptingu handritasafns Árna Magnússonar komu 1971 og var stofnunin þá kennd við Árna. Einnig komu um 140 handrit úr Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Flutningur handritanna frá Kaupmannahöfn tók 26 ár. Sigurður Stefán Jónsson Í Árnagarði voru handritin geymd við ágætar aðstæður, en nú er þeirri sögu lokið. Þegar Árnastofnun sameinaðist fjórum öðrum stofnununum árið 2006 var ákveðið að byggja nýtt hús fyrir þessa nýju stofnun með góðri aðstöðu til að sýna handritin en einnig til að varðveita þau við bestu aðstæður. Handritasafn Árna Magnússonar var sett á skrá UNESCO yfir minni heimsins árið 2009,“ segir í tilkynningunni. Sigurður Stefán Jónsson Sigurður Stefán Jónsson Handritasafn Árna Magnússonar Menning Reykjavík Lögreglumál Skóla- og menntamál Háskólar Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Fleiri fréttir Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Sjá meira
Um er að ræða um tvö þúsund handrit, 1.345 fornbréf og um sex þúsund fornbréfauppskriftir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Árnastofnun. Þar segir að fáein handrit hafi verið flutt í nóvember síðastliðinn vegna sýningarinnar Heimur í orðum sem var opnuð á degi íslenskrar tungu í Eddu. Nú í vikunni voru svo öll önnur handrit og fornbréf flutt í Eddu. „Flutningurinn gekk hratt og vel fyrir sig og voru handritin flutt yfir Suðurgötu með aðstoð lögreglu. Handritastofnun Íslands eignaðist nokkur handrit á sjöunda áratug síðustu aldar þegar hún var til húsa í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Árið 1970 flutti stofnunin í nýtt hús við Suðurgötu sem fékk nafnið Árnagarður. Sigurður Stefán Jónsson Fyrstu handritin sem voru flutt frá Kaupmannahöfn samkvæmt samningi milli Íslands og Danmerkur um skiptingu handritasafns Árna Magnússonar komu 1971 og var stofnunin þá kennd við Árna. Einnig komu um 140 handrit úr Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Flutningur handritanna frá Kaupmannahöfn tók 26 ár. Sigurður Stefán Jónsson Í Árnagarði voru handritin geymd við ágætar aðstæður, en nú er þeirri sögu lokið. Þegar Árnastofnun sameinaðist fjórum öðrum stofnununum árið 2006 var ákveðið að byggja nýtt hús fyrir þessa nýju stofnun með góðri aðstöðu til að sýna handritin en einnig til að varðveita þau við bestu aðstæður. Handritasafn Árna Magnússonar var sett á skrá UNESCO yfir minni heimsins árið 2009,“ segir í tilkynningunni. Sigurður Stefán Jónsson Sigurður Stefán Jónsson
Handritasafn Árna Magnússonar Menning Reykjavík Lögreglumál Skóla- og menntamál Háskólar Mest lesið Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Erlent Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Innlent Sólmyrkvi á laugardaginn Innlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Minnist móður sinnar sem lést í morgun Innlent Fleiri fréttir Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Bannað að heita Gríndal og Illuminati Njósnahópar hafi stóraukið virkni sína á Íslandi Umsagnir íbúa fjarlægðar úr skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Njósnir Kínverja á Íslandi viðkvæmt mál sem nauðsynlegt sé að ræða Ekki við stjórn Sameykis að sakast og fátt annað í stöðunni Segir ekkert eðlilegt við starfslokasamning Sameykis Barnavernd með í för þegar lögregla stöðvaði ræktun í Mosfellsbæ Minnist móður sinnar sem lést í morgun Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Nýbakaðir foreldrar sjúkir í nafnið Aþenu Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Sjá meira