Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Lovísa Arnardóttir og Heimir Már Pétursson skrifa 28. janúar 2025 13:16 Inga segist ætla að vanda sig betur í framtíðinni og jafnvel telja upp á 100. Vísir/Einar Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir hvatvísina hafa verið við völd þegar hún tók upp tólið og hringdi, sem amma, í skólameistara Borgarholtsskóla vegna týnds skópars barnabarns síns. Hún segist ætla að gera betur og biðst afsökunar á því að hafa hringt þetta símtal. Ábyrgð hennar sé mikil í dag sem ráðherra. „Ég hringdi í þennan góða mann sem amma, amman sem ég er, ekki alveg orðin meðvituð að ég væri orðin ráðherra,“ sagði Inga að loknum ríkisstjórnarfundi í dag um símtal hennar til skólameistara Borgarholtsskóla vegna týnds skópars barnabarns hennar. Hún segir símtalið hafa átt sér stað í snemma í janúar og að staða hennar hafi breyst mikið síðan þá. Hún segist ætla að reyna að halda í „sem mest af Ingu“ sem ráðherra en að hún hefði „átt að telja upp á 86“ áður en hún hringdi símtalið í skólameistarann. Það hafi getað valdið misskilningi. „Þetta var líka í góðri trú.“ Inga segir það orðum ofaukið að hún hafi nefnt það að hún hefði ítök í lögreglunni. „Ég er alltaf ákveðin en í þessu tilfelli hefði ég átt að telja upp á 86 áður en amman tók upp tólið. Ég biðst bara afsökunar á því að hafa tekið þessa hvatvísu ákvörðun.“ Hún segir hvatvísina hafa reynst henni vel hingað til og komið henni þangað sem hún er í dag en hún muni vanda sig betur. „…og finnst miður að hafa misstigið mig svona snemma í ferlinu.“ Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Félagsmál Húsnæðismál Flokkur fólksins Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
„Ég hringdi í þennan góða mann sem amma, amman sem ég er, ekki alveg orðin meðvituð að ég væri orðin ráðherra,“ sagði Inga að loknum ríkisstjórnarfundi í dag um símtal hennar til skólameistara Borgarholtsskóla vegna týnds skópars barnabarns hennar. Hún segir símtalið hafa átt sér stað í snemma í janúar og að staða hennar hafi breyst mikið síðan þá. Hún segist ætla að reyna að halda í „sem mest af Ingu“ sem ráðherra en að hún hefði „átt að telja upp á 86“ áður en hún hringdi símtalið í skólameistarann. Það hafi getað valdið misskilningi. „Þetta var líka í góðri trú.“ Inga segir það orðum ofaukið að hún hafi nefnt það að hún hefði ítök í lögreglunni. „Ég er alltaf ákveðin en í þessu tilfelli hefði ég átt að telja upp á 86 áður en amman tók upp tólið. Ég biðst bara afsökunar á því að hafa tekið þessa hvatvísu ákvörðun.“ Hún segir hvatvísina hafa reynst henni vel hingað til og komið henni þangað sem hún er í dag en hún muni vanda sig betur. „…og finnst miður að hafa misstigið mig svona snemma í ferlinu.“
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skóla- og menntamál Félagsmál Húsnæðismál Flokkur fólksins Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira