Leik lokið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Árni Jóhannsson skrifar 12. maí 2025 18:30 Adama Kasper Darboe og Ármenningar eru komnir upp í Bónus deild karla í körfubolta í fyrsta skipti. Ármann Körfubolti Ármann marði Hamar í oddaleik liðanna um sæti í Bónus deild karla í körfubolta. Spennan var rosaleg og leikurinn eftir því. Réðust úrslitin ekki fyrr en í blálokin. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Bónus-deild karla Ármann Hamar
Ármann marði Hamar í oddaleik liðanna um sæti í Bónus deild karla í körfubolta. Spennan var rosaleg og leikurinn eftir því. Réðust úrslitin ekki fyrr en í blálokin. Uppgjör og viðtöl væntanleg.