Leik lokið: Breiða­blik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn

Stefán Marteinn Ólafsson skrifar
Andri Rafn Yeoman jafnaði metin en það er ekki á hverjum degi sem hann skorar.
Andri Rafn Yeoman jafnaði metin en það er ekki á hverjum degi sem hann skorar. Vísir/Diego

Eftir að lenda undir snemma leiks komu Íslandsmeistararnir til baka og unnu dramatískan 2-1 sigur sem lyftir þeim á topp Bestu deildar karla í knattspyrnu. Valsmenn allt annað en sáttir þar sem mark var dæmt af þeim undir lok leiks. Uppgjörið og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira