Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. júlí 2025 08:55 Hitinn hefur farið yfir 50 stig á nokkrum stöðum í landinu. epa/Abedin Taherkenareh Stjórnvöld í Íran hafa ákveðið að morgundagurinn verði almennur frídagur í höfuðborginni Tehran en hiti hefur mælst yfir 50 stigum og vatnsból að þorna upp. Yfirvöld hafa biðlað til íbúa um að spara vatn en þurrkur hefur staðið yfir í landinu í fimm ár og regn verið með minnsta móti það sem af er þessu ári. Þá náði hitinn 52,8 stigum í borginni Shabankareh um helgina og 51,3 stig í bænum Abadan. Hiti mælist 53 stig í Kúvæt en mælingin hefur ekki verið staðfest. Guardian hefur eftir ónafngreindum íbúa í Tehran að sólin sé svo sterk í borginni að það sé ómögulegt að ganga um úti. „Mér líður eins og húðin sé að brenna. Skyrtan mín verður blaut á augnabliki og ég fer í sturtu tvisvar á dag í þessum hita. Sem betur fer er ekki vatnsskortur þar sem ég bý.“ Hitinn náði 41 stigi í Tehran í gær. Masoud Pezeshkian, forseti Íran, sagði á ríkisstjórnarfundi í gær að vatnsskorturinn væri í raun verri en menn gerðu sér grein fyrir og ef ekki yrði gripið til aðgerða myndi skapast staða í framtíðinni sem ekki yrði hægt að leysa. Sporna þyrfti við ofnotkun. Annar viðmælandi Guardian í Mashhad sagði fólk hafa áhyggjur af rafmagnssleysi vegna vatnsskortsins og þá væri hitinn óbærilegur. Vandamálið hefði vaxið með byggingu stíflu í Afganistan, sem menn töldu hindra flæði inn í Mashhad. Uppistöðulón væru að þorna upp og vatnsból að hverfa. Íran Veður Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Yfirvöld hafa biðlað til íbúa um að spara vatn en þurrkur hefur staðið yfir í landinu í fimm ár og regn verið með minnsta móti það sem af er þessu ári. Þá náði hitinn 52,8 stigum í borginni Shabankareh um helgina og 51,3 stig í bænum Abadan. Hiti mælist 53 stig í Kúvæt en mælingin hefur ekki verið staðfest. Guardian hefur eftir ónafngreindum íbúa í Tehran að sólin sé svo sterk í borginni að það sé ómögulegt að ganga um úti. „Mér líður eins og húðin sé að brenna. Skyrtan mín verður blaut á augnabliki og ég fer í sturtu tvisvar á dag í þessum hita. Sem betur fer er ekki vatnsskortur þar sem ég bý.“ Hitinn náði 41 stigi í Tehran í gær. Masoud Pezeshkian, forseti Íran, sagði á ríkisstjórnarfundi í gær að vatnsskorturinn væri í raun verri en menn gerðu sér grein fyrir og ef ekki yrði gripið til aðgerða myndi skapast staða í framtíðinni sem ekki yrði hægt að leysa. Sporna þyrfti við ofnotkun. Annar viðmælandi Guardian í Mashhad sagði fólk hafa áhyggjur af rafmagnssleysi vegna vatnsskortsins og þá væri hitinn óbærilegur. Vandamálið hefði vaxið með byggingu stíflu í Afganistan, sem menn töldu hindra flæði inn í Mashhad. Uppistöðulón væru að þorna upp og vatnsból að hverfa.
Íran Veður Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira