Maxwell biðlar til Hæstaréttar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júlí 2025 08:13 Maxwell var vinur og stundum kærasta Epstein. Getty/Joe Schildhorn/Patrick McMullan Ghislaine Maxwell, vinkona Jeffrey Epstein sem var dæmd í 20 ára fangelsi fyrir mansal og fleiri brot, hefur farið þess á leit við Hæstarétt Bandaríkjanna að dóminum yfir henni verði snúið. Lögmenn Maxwell segja samkomulag sem Epstein gerði við ákæruvaldið á Flórída árið 2007 hefði átt að vernda skjólstæðing þeirra frá ákærum í New York. Samkomulagið var og er afar umdeilt en Epstein játaði á sig tvö kynferðisbrot gegn því meðal annars að fjórir nafngreindir einstaklingar og aðrir mögulegir samverkamenn yðru ekki sóttir til saka. Dómsmálaráðuneytið hefur áður fært fram þau rök að samkomulag gert í Flórída gildi ekki í New York en þess ber að geta að starfsmenn ráðuneytisins ræddu við Maxwell á dögunum í tengslum við Epstein-málið og vangaveltur eru uppi um hvort henni verði boðinn einhvers konar samningur gegn samvinnu. Maxwell er talin geta uppljóstrað um ýmislegt tengt Epstein sem ekki hefur komið fram en margir hafa bent á augljósan hagsmunaárekstur, þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður koma víða við í hinum margumræddu Epstein-skjölum. Samkomulag dómsmálaráðuneyti hans við Maxwell gæti þannig orkað tvímælis. Samkomulagið sem Epstein gerði við yfirvöld árið 2007 hefur verið mikið rætt síðustu daga en saksóknarinn í málinu, Alexander Acosta, sagði síðar frá því að honum hefði verið tjáð að Epstein hefði tengsl við leyniþjónustuna og að hann ætti að „láta hann vera“. Acosta var ráðherra í fyrri ríkisstjórn Trump en sagði af sér eftir að Epstein var handtekinn á ný árið 2019. Bandaríkin Donald Trump Mál Jeffrey Epstein Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Lögmenn Maxwell segja samkomulag sem Epstein gerði við ákæruvaldið á Flórída árið 2007 hefði átt að vernda skjólstæðing þeirra frá ákærum í New York. Samkomulagið var og er afar umdeilt en Epstein játaði á sig tvö kynferðisbrot gegn því meðal annars að fjórir nafngreindir einstaklingar og aðrir mögulegir samverkamenn yðru ekki sóttir til saka. Dómsmálaráðuneytið hefur áður fært fram þau rök að samkomulag gert í Flórída gildi ekki í New York en þess ber að geta að starfsmenn ráðuneytisins ræddu við Maxwell á dögunum í tengslum við Epstein-málið og vangaveltur eru uppi um hvort henni verði boðinn einhvers konar samningur gegn samvinnu. Maxwell er talin geta uppljóstrað um ýmislegt tengt Epstein sem ekki hefur komið fram en margir hafa bent á augljósan hagsmunaárekstur, þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti er sagður koma víða við í hinum margumræddu Epstein-skjölum. Samkomulag dómsmálaráðuneyti hans við Maxwell gæti þannig orkað tvímælis. Samkomulagið sem Epstein gerði við yfirvöld árið 2007 hefur verið mikið rætt síðustu daga en saksóknarinn í málinu, Alexander Acosta, sagði síðar frá því að honum hefði verið tjáð að Epstein hefði tengsl við leyniþjónustuna og að hann ætti að „láta hann vera“. Acosta var ráðherra í fyrri ríkisstjórn Trump en sagði af sér eftir að Epstein var handtekinn á ný árið 2019.
Bandaríkin Donald Trump Mál Jeffrey Epstein Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira