Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. október 2025 06:45 Modi heimsótt Trump í Hvíta húsið í febrúar. Getty/Andrew Harnik Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, hefði fullvissað hann um að Indland myndi hætt að kaupa olíu frá Rússlandi. „Það er stórt skref,“ sagði Trump við blaðamenn í Hvíta húsinu. „Nú ætlum við að fá Kínverja til að gera slíkt hið sama,“ bætti hann við. Áður en Rússar réðust inn í Úkraínu nam olía frá Rússland aðeins einu prósenti af heildarinnflutningi Indverja. Núna koma 40 prósent af allri innfluttri olíu frá Rússlandi. Trump sagði Inverja ekki myndu geta stöðvað innflutning samstundis; um ákveðið ferli væri að ræða. Stjórnvöld vestanhafs lögðu fyrr á árinu 50 prósent toll á allan innflutning frá Indlandi og hafa sömuleiðis daðrað við alsherjarviðskiptastríð við Kína. Líkt og hann er orðinn þekktur fyrir, hefur Trump ýmist haft í hótunum við ríkin, eða slegið sáttartón og talað um mikinn vinskap og gagnkvæma virðingu. Áhyggjur eru uppi af því að aðferðafræði Trump muni á endanum koma honum og Vesturlöndum í koll, þar sem hún virðist hafa eflt samstöðu meðal þeirra ríkja sem hann hefur beint sjónum sínum að. Þannig má nefna heimsókn Modi, Vladimir Pútín Rússlandsforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu til Kína í september. Þá hljóta menn að spyrja sig að því hvernig samskipti Trump og Pútín munu þróast samhliða því að Bandaríkjaforseti freistar þess að neyða önnur ríki til að hætta að versla við Rússa. Rússland Indland Bandaríkin Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Sjá meira
„Það er stórt skref,“ sagði Trump við blaðamenn í Hvíta húsinu. „Nú ætlum við að fá Kínverja til að gera slíkt hið sama,“ bætti hann við. Áður en Rússar réðust inn í Úkraínu nam olía frá Rússland aðeins einu prósenti af heildarinnflutningi Indverja. Núna koma 40 prósent af allri innfluttri olíu frá Rússlandi. Trump sagði Inverja ekki myndu geta stöðvað innflutning samstundis; um ákveðið ferli væri að ræða. Stjórnvöld vestanhafs lögðu fyrr á árinu 50 prósent toll á allan innflutning frá Indlandi og hafa sömuleiðis daðrað við alsherjarviðskiptastríð við Kína. Líkt og hann er orðinn þekktur fyrir, hefur Trump ýmist haft í hótunum við ríkin, eða slegið sáttartón og talað um mikinn vinskap og gagnkvæma virðingu. Áhyggjur eru uppi af því að aðferðafræði Trump muni á endanum koma honum og Vesturlöndum í koll, þar sem hún virðist hafa eflt samstöðu meðal þeirra ríkja sem hann hefur beint sjónum sínum að. Þannig má nefna heimsókn Modi, Vladimir Pútín Rússlandsforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu til Kína í september. Þá hljóta menn að spyrja sig að því hvernig samskipti Trump og Pútín munu þróast samhliða því að Bandaríkjaforseti freistar þess að neyða önnur ríki til að hætta að versla við Rússa.
Rússland Indland Bandaríkin Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Sjá meira