Körfubolti

Til­þrif 5. um­ferðar: Jukic stal senunni

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Zarko Jukic hér í baráttunni við Taiwo Badmus.
Zarko Jukic hér í baráttunni við Taiwo Badmus. Vísir/Diego

Tilþrif 5. umferðar Bónus deildar karla í körfubolta voru á sínum stað í Körfuboltakvöldi. Zarko Jukic í liði ÍR stal senunni í þessari umferð.

Hér að neðan má sjá tíu bestu tilþrifin. 

Klippa: Til­þrif 5. um­ferðar: Jukic stal senunni



Fleiri fréttir

Sjá meira


×