Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. nóvember 2025 14:53 Shabana Mahmood er innanríkisráðherra Bretlands. Getty Shabana Mahmood innanríkisráðherra Bretlands vill fara dönsku leiðina í innflytjendamálum. Fulltrúar ráðuneytisins voru sendir til Danmerkur til að kynna sér kerfið þar. Danir eru með einhverja ströngustu innflytjendalöggjöf í Evrópu. Samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins hyggist Mahmood tilkynna um breytingarnar seinna í mánuðinum en fréttaflutningurinn hefur strax vakið harkaleg viðbrögð vinstrivængs Verkamannaflokksins. Flokkurinn sem fer með völdin í Bretlandi um þessar mundir er nokkuð klofinn í málaflokknum en með örri fylgisaukningu Nigels Farage og Endurbótaflokksins sjá ráðherrar þörfina á að bregðast við. Flóknar fjölskyldusameiningar Í Danmörku er gríðarlega ströng innflytjendalöggjöf líkt og fjallað hefur verið um. Flóttafólk fær þar yfirleitt aðeins tímabundið dvalarleyfi jafnvel þegar þau eru á flótta undan átökum. Jafnframt ákveða dönsk yfirvöld hvað teljist öruggur áfangastaður. Guardian bendir á að innanríkisráðuneytið hafi litið reglur Dana um fjölskyldusameiningar hýru auga. Þegar flóttamaður sem fengið hefur dvalarleyfi sækir um fjölskyldusameiningu fyrir maka sinn fer í gang flókið ferli. Báðir einstaklingar þurfa að vera eldri en 24 ára, einstaklingurinn sem sækir um leyfið má ekki hafa þegið bætur síðastliðin þrjú ár og einnig að leggja fram tryggingu fyrir kostnaði. Sömuleiðis þurfa báðir aðilar að standast dönskupróf. Málflutningur öfgahægrisins Þingmaður Verkamannaflokksins sem Guardian ræddi við var afdráttarlaus í gagnrýni sinni á fyrirætlanirnar. „Sósíaldemókratar [í Danmörku] hafa tekið til harkalegra ráðstafana í innflytjendamálum. Þeir hafa tileinkað sér málflutning öfgahægrisins,“ sagði Clive Lewis þingmaður. „Verkamannaflokkurinn þarf að saxa á fylgi Endurbótaflokksins en maður gerir það ekki með því að kasta atkvæðum frjálslyndra á glæ,“ sagði hann svo. Bretland Danmörk Innflytjendamál Flóttamenn Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins hyggist Mahmood tilkynna um breytingarnar seinna í mánuðinum en fréttaflutningurinn hefur strax vakið harkaleg viðbrögð vinstrivængs Verkamannaflokksins. Flokkurinn sem fer með völdin í Bretlandi um þessar mundir er nokkuð klofinn í málaflokknum en með örri fylgisaukningu Nigels Farage og Endurbótaflokksins sjá ráðherrar þörfina á að bregðast við. Flóknar fjölskyldusameiningar Í Danmörku er gríðarlega ströng innflytjendalöggjöf líkt og fjallað hefur verið um. Flóttafólk fær þar yfirleitt aðeins tímabundið dvalarleyfi jafnvel þegar þau eru á flótta undan átökum. Jafnframt ákveða dönsk yfirvöld hvað teljist öruggur áfangastaður. Guardian bendir á að innanríkisráðuneytið hafi litið reglur Dana um fjölskyldusameiningar hýru auga. Þegar flóttamaður sem fengið hefur dvalarleyfi sækir um fjölskyldusameiningu fyrir maka sinn fer í gang flókið ferli. Báðir einstaklingar þurfa að vera eldri en 24 ára, einstaklingurinn sem sækir um leyfið má ekki hafa þegið bætur síðastliðin þrjú ár og einnig að leggja fram tryggingu fyrir kostnaði. Sömuleiðis þurfa báðir aðilar að standast dönskupróf. Málflutningur öfgahægrisins Þingmaður Verkamannaflokksins sem Guardian ræddi við var afdráttarlaus í gagnrýni sinni á fyrirætlanirnar. „Sósíaldemókratar [í Danmörku] hafa tekið til harkalegra ráðstafana í innflytjendamálum. Þeir hafa tileinkað sér málflutning öfgahægrisins,“ sagði Clive Lewis þingmaður. „Verkamannaflokkurinn þarf að saxa á fylgi Endurbótaflokksins en maður gerir það ekki með því að kasta atkvæðum frjálslyndra á glæ,“ sagði hann svo.
Bretland Danmörk Innflytjendamál Flóttamenn Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira