Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Hamskipti Vinstri grænna

Hinn almenni flokksmaður í Vg er pollrólegur og sáttur við stjórnarsamstarfið. Í morgun hafði enginn sagt sig úr flokknum en einn nýr bæst í hópinn.

Innlent
Fréttamynd

Fram­sókn í efna­hags­málum

Bjartar sumarnætur eru að baki og bláberin komin í hús. Þá njótum við hvítra fjallatoppa nú í byrjun september sem eru sem upptaktur fyrir komandi vetur.

Skoðun
Fréttamynd

Þorgerður Katrín vill áfram leiða Viðreisn í Suðvesturkjördæmi

Benedikt Jóhannesson fyrsti formaður Viðreisnar hyggur á framboð til Alþingis í einu þriggja stærstu kjördæmanna á suðvesturhorninu. Hann minnir á að bæði hann og Jóna Sólveig Elínardóttir þáverandi varaformaður hafi boðið sig fram í landsbyggðarkjördæmum í kosningunum 2016 og náð kjöri.

Innlent
Fréttamynd

Loft­brú eru loft­fim­leikar með al­manna­fé

Hin svokallaða Loftbrú, eða niðurgreiðsla á flugfargjöldum fyrir íbúa sem búa ákveðið langt frá höfuðborgarsvæðinu, er gríðarleg sóun á almannafé. Það sem meira er: Það er ekkert sem tryggir að Loftbrúin fljúgi ofan í vasa almennings.

Skoðun