Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Að uppræta ójöfnuð

Velferðarkerfið okkar byggist á þeirri grundvallarforsendu að allir eigi að hafa sömu tækifæri. Þó getur ekkert velferðarkerfi að fullu jafnað þann aðstöðumun sem felst í því að sumir fæðist með silfurskeið í munni.

Skoðun
Fréttamynd

Einn af þremur segist styðja stjórn Katrínar

Stuðningur við ríkisstjórnina heldur áfram að dala og vinstri græn tapa fylgi. Sjálfstæðisflokkur bætir mestu við sig og Miðflokkur vinnur á eftir fylgis­hrun í síðustu könnun. Samfylkingin tapar mestu fylgi milli kannana.

Innlent
Fréttamynd

Ragnar Þór hrifinn af kjarapakkanum

Meirihluti borgarstjórnar felldi í gær fjórar tillögur Sjálfstæðisflokksins sem lagðar voru fram til að liðka fyrir kjarasamningum. Borgarstjóri sagði tillögurnar lýðskrum. Formaður VR telur tillögurnar gott innlegg í umræðuna.

Innlent
Fréttamynd

Óska umsagna um framtíðina

Meðal spurninga sem nefndin veltir upp í samráðsgátt stjórnvalda er hvaða þróun sé að eiga sér stað í samfélaginu og hvaða áhrif sú þróun muni hafa á fjárhagsstöðu ríkisins á næstu 15 til 20 árum.

Innlent
Fréttamynd

Stjórnarslitum ekki hótað vegna hvalveiða

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra vill heildstæðara mat á því hvort hvalveiðar Íslendinga séu sjálfbærar. Hún segir að stjórnarslitum hafi ekki verið hótað í tengslum við úthlutun á kvóta til áframhaldandi hvalveiða. Katrín segir að fyrirspurn um slíkt segi sitt um stjórnmálamenninguna á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Þingmenn Miðflokks á eintali við sjálfa sig

Þingmenn í endurnýjuðum og fjölmennari þingflokki Miðflokksins mættu tvíefldir til leiks í umræðum á Alþingi í gær og héldu um þrjú hundruð ræður um frumvarp fjármálaráðherra um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál.

Innlent
Fréttamynd

Þingfundi slitið í morgun eftir 14 tíma málþóf

Eftir rúmlega fjórtán klukkustunda langt málþóf þingmanna Miðflokksins um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál bauð forseti Alþingis þeim að halda umræðunum áfram þegar þingið kemur saman síðar í dag.

Innlent