Þvættingur að fjármálaáætlunin nái ekki í gegnum þingið Formaður fjárlaganefndar segir einhug um ríkisfjármálaáætlun hjá meirihluta fjárlaganefndar. Innlent 24. maí 2017 07:00
Fólk hafi val um starfslok sín Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segist ekki leggjast gegn áformum Þorsteins Víglundssonar um að afnema hámarksaldur ríkisstarfsmanna. Innlent 22. maí 2017 07:00
Búist við átökum hjá Framsókn Svo gæti farið að Framsóknarmenn velji sér nýjan formann strax í haust. Rúmir sjö mánuðir eru síðan Sigurður Ingi tók við en flokksmenn eru orðnir óþreyjufullir að uppskera betur í skoðanakönnunum. Innlent 17. maí 2017 06:00
Píratar sagðir þurfa strúktúr Ásta sagði af sér embætti í gær vegna ágreinings innan þingflokksins um hlutverk þingflokksformanns, að sögn Ástu. Innlent 16. maí 2017 07:00
Nefndin ræðir jafnlaunavottun Fulltrúar velferðarráðuneytisins mæta fyrir nefndina og aðilar sem hafa skilað umsögnum um frumvarpið. Innlent 16. maí 2017 07:00
Áfengisfrumvarp næst ekki í gegnum þingið Mörg mál bíða afgreiðslu Alþingis þegar einungis tvær vikur eru eftir fram að sumarfríi. Samningaviðræður á milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðu um hvað fer í gegn eru ekki hafnar. Innlent 16. maí 2017 06:00
Samgönguráðherra: Uppbygging í pattstöðu næstu áratugi án gjaldtöku Nauðsynlegar samgöngubætur út frá höfuðborgarsvæðinu eru svo dýrar að án gjaldtöku gætu liðið áratugir þangað til þær verða að veruleika, er mat samgönguráðherra. Hann nefnir 100 milljarða eða nífalt vegafé á fjárlögum. Innlent 16. maí 2017 05:00
Gagnrýndi Pírata fyrir að víkja af fundum til að „ræða forystukrísuna“ Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, gagnrýndi þingmenn Pírata í upphafi þingfundar í dag fyrir að víkja af fundum fastanefnda þingsins í morgun. Innlent 15. maí 2017 15:42
Einar nýr þingflokksformaður Pírata Einar Brynjólfsson var kjörinn nýr formaður þingflokks Pírata á þingflokksfundi sem lauk fyrr í dag. Hann tekur við af Ástu Guðrúnu Helgadóttur sem steig til hliðar vegna ágreinings um innra starf þingflokksins. Innlent 15. maí 2017 15:20
Fimmtán hundruð króna komugjald hefði skilað 6 milljörðum í ríkissjóð Hefðu orðið 10 milljarðar ef komugjaldið hefði einnig verið á í ár. Innlent 15. maí 2017 15:17
Nefndaformenn: „Þingið þarf að bregðast við“ Þungavigtarmenn á þingi telja að stjórnvöld verði að svara þeim spurningum sem Skagamálið beinir kastljósinu að. Ráðherranefnd skuli jafnvel einbeita sér að byggðafestu og samfélagslegri ábyrgð. Innlent 13. maí 2017 07:00
Málþóf í tálmunarfrumvarpi Efasemdir eru í stjórnarliðinu um frumvarp sem heimilar fangelsisvist foreldra sem tálma umgengni. Litlar líkur eru á að það fái afgreiðslu þingsins. Fyrsti flutningsmaður segir stjórnarandstöðuna stunda málþóf. Innlent 11. maí 2017 07:00
Telur ekki að hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna muni hafa áhrif á dreifingu ferðamanna um landið Benedikt Jóhannesson, fjármálráðherra, segist ekki sjá að hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna muni hafa þau áhrif að dreifa ferðamönnum meira um landið en nú gerist en það hefur lengi verið bæði markmið stjórnvalda og aðila í ferðaþjónustunni að fá ferðamenn til að fara víðar um landið. Innlent 9. maí 2017 16:45
Þingmenn létu Pál Magnússon heyra það við upphaf þingfundar: „Á dauða mínum átti ég von en ekki þessum viðbrögðum“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar létu Pál Magnússon, þingmann Sjálfstæðiflokksins og formann atvinnuveganefndar, heyra það við upphaf þingfundar í dag. Innlent 9. maí 2017 14:42
Miður að umræða um sameiningu hafi farið svo snemma af stað Menntamálaráðherra sat fyrir svörum á fundi allsherjar- og menntamálanefndar í morgun. Innlent 9. maí 2017 09:42
Ný eign föður Bjarna í hundraða milljóna viðskiptum við ríkið Virði samninga ISS við ríkið er minnst 209 milljónir króna. ISS er í eigu föður og föðurbróður forsætisráðherra. Formaður Samfylkingarinnar segir hagsmuni nákominna geta rýrt trúverðugleika stjórnmálamanna. Innlent 8. maí 2017 07:00
Kallaði eftir afsögn Jóhönnu fyrir brot á jafnréttislögum „Jæja, Bjarni, hvað ætlar þú nú að gera þegar Kærunefnd jafnréttismála hefur úrskurðað að þú hafir brotið jafnréttislög?“ spyr Jóhanna Sigurðardóttir. Innlent 5. maí 2017 11:18
Utanríkisráðherra ýfir Evrópufjaðrir Viðreisnar Til snarpra orðaskipta kom á milli þingmanna Viðreisnar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra í gær í umræðum um skýrslu ráðherrans. Þingmenn Viðreisnar vilja ganga í ESB og tryggja aðkomu Íslands að Evrópuþinginu. Innlent 5. maí 2017 07:00
Stjórnarandstaðan segir hneyksli að færa FÁ undir einkarekinn Tækniskóla án samráðs við Alþingi Stjórnarandstaðan gagnrýndi harðlega á Alþingi í dag að til standi að færa Fjölbrautaskólann við Ármúla undir Tækniskóla Íslands sem er einkarekinn skóli. Innlent 4. maí 2017 11:52
Ólafur Ólafsson óskaði formlega eftir fundi á föstudaginn Ólafur Ólafsson, athafnamaður og stærsti eigandi Samskipa, hefur sent stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis formlegt erindi og óskað eftir að fá að mæta á fund hennar. Viðskipti innlent 4. maí 2017 07:00
Lýsir yfir áhyggjum af nýju greiðsluþátttökukerfi Kostnaðaraukningin sláandi, segir þingmaður Samfylkingarinnar. Innlent 3. maí 2017 18:54
Sakaði fjármálaráðherra um „ódýr pólitísk undanbrögð“ Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi á þingi í dag orð Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, sem hann lét falla í viðtali við Morgunblaðið. Innlent 3. maí 2017 16:02
Oddný vill allan viðbótarkvóta á uppboð Ráðherra segir þverpólitíska nefnd bráðlega hefja störf um tillögur um stjórn fiskveiða og vill bíða eftir niðurstöðum nefndarinnar. Innlent 3. maí 2017 13:00
Björt íhugar að taka upp auðlindagjöld Umhverfisráðherra segir eðlilegt að þeir aðilar sem nýta gæði lands, sem sé í sameign þjóðarinnar, og selji til þriðja aðila greiði gjald af þeirri nýtingu. Innlent 2. maí 2017 17:29
Forsætisráðherra: Eitthvað að ef verið væri að greiða stórkostlegar arðgreiðslur út úr heilbrigðiskerfinu Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, út í orð hans í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudag þar sem hann kvaðst ekki leggjast gegn því að einkafyrirtæki sem sinna heilbrigðisþjónustu á grundvelli samninga við ríkið greiði arð til hluthafa sinna ef þau skila hagnaði. Innlent 2. maí 2017 15:29
Könnun MMR: Fylgi Bjartrar framtíðar nú 3,2 prósent Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 25,2 prósent fylgi, en Vinstri græn mælast næststærst með 23,4 prósent fylgi. Innlent 2. maí 2017 13:45
Vinstriblokkin með hæstu flokksgjöldin Engin flokksgjöld eru rukkuð hjá Viðreisn en Björt framtíð býður upp á valkvæðar greiðslur. Flokksmenn VG í Reykjavík þurfa að borga langhæstu flokksgjöldin en nýstofnaður Sósíalistaflokkur lagði í gær á ein hæstu félagsgjöld Innlent 2. maí 2017 07:00
Leitin er hafin að nýjum varaformanni Nöfn tveggja ráðherra og eins þingmanns ber oftast á góma í vangaveltum um hver hreppi varaformannsembætti Sjálfstæðisflokksins. Innlent 2. maí 2017 07:00
Hátt settir Framsóknarmenn vilja tefla Sigmundi fram í borginni Alþekkt er að fyrrverandi forsætisráðherra hefur mikinn áhuga á skipulagsmálum og hefur verið gagnrýninn á þróun þeirra og framkvæmdir í miðborginni. Innlent 1. maí 2017 05:00
Bein útsending: Opinn fundur í velferðarnefnd um fjármálaáætlun Opinn fundur verður í velferðarnefnd um fjármálaáætlun 2018-2022 og hefst hann klukkan 9. Innlent 28. apríl 2017 08:46