Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Ráðherra svíkur langveik börn

Ég hef verið forstöðumaður Leiðarljóss, stuðningsmiðstöðvar fyrir börn með sjaldgæfa, alvarlega, ólæknandi sjúkdóma, síðan haustið 2012. Miðstöðin var sett á laggirnar til aðstoða foreldra og börn í þessari erfiðu stöðu að eiga mikið veikt barn með sjaldgæfa sjúkdóma sem lítið er hægt að gera til að meðhöndla.

Skoðun
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum okkar heyrum við í írönskum flóttamanni sem á yfir sér dauðadóm í heimalandinu eftir að hafa tekið upp kristna trú og verður sendur nauðugur úr landi á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Þingmenn VG og BF vilja auka tekjur ríkissjóðs

Ekki er fyrirhugað að afla aukinna tekna í ríkissjóð til að setja meira fjármagn í meðal annars heilbrigðis- og menntamál í fjárlögum næsta árs. Þetta segir varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.

Innlent
Fréttamynd

Framsóknarflokkurinn í 100 ár

Framsóknarflokkurinn á sér mikla sögu og hann endurnýjar sig stöðugt. Hann átti erindi við þjóðina fyrir hundrað árum og hann á enn erindi við þjóðina.

Skoðun
Fréttamynd

Vill að brugðist verði við offramleiðslunni

Formaður fjárlaganefndar og fyrrum formaður Bændasamtakanna segir lambakjöt offramleitt á Íslandi í dag. Vill ráðast að rótum vandans. Sauðfjárbændur tóku á sig 600 milljóna tap í haust og nú er varist frekari launalækkunar þeirra.

Innlent
Fréttamynd

Staðan gæti breyst í vor

Niðurstöður könnunar á fylgi flokka benda til lítilla breytinga frá kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stöðuna geta breyst ef kosið verður í vor.

Innlent
Fréttamynd

Segja fjárlögin vera svik

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar krefst þess að staðið verði við gefin fyrirheit um Dýrafjarðargöng og að framlag til þeirra verði tryggt á fjárlögum ársins 2017.

Innlent
Fréttamynd

Sögulegar stjórnarkreppur

Alls eru nú 47 dagar liðnir frá því að kosið var til Alþingis í október. Það er mun lengri tími en tók að mynda síðustu ríkisstjórn, 26 dagar, eða ríkisstjórnina þar á undan, 15 dagar. Oft hefur stjórnarmyndun þó tekið mun lengri tíma.

Innlent
Fréttamynd

Bregðist við hækkandi húsnæðisverði

Félags- og húsnæðismálaráðherra minnir sveitarfélög á ábyrgð þeirra við að sporna gegn hækkandi fasteignaverði í landinu. Ekki tekst að efna fyrirheit um fjölgun félagslegra íbúða.

Innlent