Máttur Facebook skilaði atkvæðinu heim frá Kanada Aðalheiður Þórhallsdóttir, nemi í Kanada, lét þó fátt stöðva sig í viðleitninni við að láta sitt atkvæði gilda í alþingiskosningunum. Innlent 28. október 2016 23:06
Bjarni um Pírata: „Mér finnst þetta varla vera stjórnmálaflokkur“ "Mér finnst þetta varla vera stjórnmálaflokkur, meira hreyfing sem hefur hrist upp í hlutunum.“ Innlent 28. október 2016 22:14
Katrín segir enga málefnalega samleið milli VG og ríkisstjórnarflokkanna Katrín var spurð í leiðtogaumræðum á RÚV hvort möguleiki væri í hennar huga að efna til samstarfs með þeim flokkum, fari kosningarnar svo að ekki gangi saman á vinstrivængnum. Innlent 28. október 2016 21:45
Frambjóðendur orðnir stressaðir Kjósendur er margir óákveðnir nú þegar skammur tími er til Alþingiskosninganna. Frambjóðendur flokkanna hafa verið á fullu í allan dag við að reyna að koma sínum stefnumálum á framfæri. Innlent 28. október 2016 21:30
Færri kosið utan kjörfundar en fyrir síðustu alþingiskosningar Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa kosið utankjörfundar hjá sýslumönnum um land allt og hjá sendiráðum Innlent 28. október 2016 19:00
Orðaskipti oddvita í Reykjavík norður: „Nefndu stað og stund“ Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda. Innlent 28. október 2016 18:15
Píratar herja á ungt fólk með sms-skilaboðum Allir þeir sem eru á aldrinum 18 til 30 ára og eru hvorki með bannmerkt símanúmer í símaskrá né þjóðskrá hafa í dag fengið sms, eða smáskilaboð, frá Pírötum. Innlent 28. október 2016 17:09
Kosningahelgin frá A til Ö: Ítarleg umfjöllun á fréttastofu 365 Eitthvað fyrir alla í öllum tegundum miðla fréttastofunnar um helgina. Innlent 28. október 2016 17:00
Svör allra flokka um áherslur í samgöngumálum FÍB sendi öllum flokkum spurningar um samgöngumál. Bílar 28. október 2016 16:39
Sjálfstæðisflokkurinn toppar á réttum tíma Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 27 prósenta fylgi en Píratar tæp 18. Innlent 28. október 2016 16:18
Þyrlan ræst út til að tryggja að Grímseyingar geti kosið Illa hefur gengið að koma kjörgögnum til Bjarna Magnússonar, fyrrum hreppstjóra í Grímsey, sem hefur haldið utan um framkvæmd kosninga í eynni frá 1969. Innlent 28. október 2016 15:53
Algóritmarnir brengla raunveruleikaskynið Niðurstaða kosninganna mun koma flestum óþægilega á óvart. Innlent 28. október 2016 15:50
Pendúllinn verðlaunar: Ljótur lokasprettur og skítseiði baráttunnar Þáttastjórnendur verðlauna fyrir það markverðasta í baráttunni, fer yfir allt skítkastið og myndar hinar ýmsu ríkisstjórnir í Pendúl dagsins. Innlent 28. október 2016 14:15
Stjórnarmyndun kemur forsetanum nánast ekkert við Þeir flokkar sem ná meirihluta geta myndað stjórn án allrar aðkomu forseta. Innlent 28. október 2016 13:00
Framsókn sökuð um fordóma í nýju kosningamyndbandi Sagt særandi fyrir þá sem búa við skerðingu af ýmsu tagi. Innlent 28. október 2016 12:36
Könnun MMR: Sjálfstæðisflokkurinn stærstur með 24,7 prósent fylgi Píratar koma næst á eftir með 20,5 prósent fylgi. Vinstri græn með 16 prósent. Innlent 28. október 2016 11:31
Allt sem þú þarft að vita fyrir kosningarnar á morgun Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardaginn 29. október. Kjörstaðir opna um allt land í fyrramálið, flestir klukkan níu. Kjörstjórnir geta ákveðið að opna þá síðar en kjörstaðir skulu opna á bilinu 9 til 12. Innlent 28. október 2016 10:45
24 þúsund greitt atkvæði utan kjörfundar Rúmlega 15 þúsund á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 28. október 2016 10:38
Sjálfstæðisflokkurinn kominn fram úr Pírötum Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,5 prósenta fylgi. Innlent 28. október 2016 10:01
Saka Eygló um blekkingarleik af verstu gerð Öryrkjabandalagið hafnar orðum félagsmálaráðherra um að skortur á samstarfsvilja bandalagsins við almannatrygginganefnd sé ástæða þess að öryrkjar hafi ekki fengið kjarabætur. Innlent 28. október 2016 09:57
Fimm gætu orðið yngst til að taka sæti á þingi Sé litið til niðurstaða skoðanakannana er enginn frambjóðandi líklegur til að slá met Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur sem yngsti kjörni þingmaðurinn. Innlent 28. október 2016 09:45
Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í Innlent 28. október 2016 07:00
Samherji birtir laun sjómanna Árslaun sjómanna Samherja í fyrra voru frá 20 milljónum króna upp í 65 milljónir. Formaður Sjómannasambandsins fagnar því að Samherji birti laun starfsmanna. Forstjórinn vill ekki lög á verkfallsaðgerðir. Innlent 28. október 2016 07:00
Fréttaskýring: Hvað á að gera við bankakerfið? Fréttaskýring úr kosningaþætti Stöðvar 2. Innlent 27. október 2016 22:05
Þurfti að skilja Bjarna og Katrínu að í ESB-umræðunum Það var hart tekist á í umræðuþætti leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Stöð í kvöld. Innlent 27. október 2016 21:00
Mikið flakk á kjósendum á síðustu metrunum Hvorki stjórnarflokkarnir né núverandi stjórnarandstöðuflokkar gætu myndað meirihluta á Alþingi samkvæmt nýrri könnun. Innlent 27. október 2016 19:30
Leiðtogar stjórnmálaflokkanna takast á í kosningaþætti Stöðvar 2 Í könnun kvöldsins sjáum við frá hverjum og til hverra kjósendur hafa verið að færa sig á undanförnum vikum. Innlent 27. október 2016 19:00
Píratar falla frá kröfunni um stutt kjörtímabil Telja Píratar að „þær víðtæku kerfisbreytingar sem gerð er krafa um“ geri styttra kjörtímabil óraunhæft. Innlent 27. október 2016 18:03
Lilja Alfreðs: „Týpískt, við vorum að tala um jafnrétti. Þetta er ekki hægt!“ Fulltrúar flokkanna gerðu grein fyrir skoðunum sínum á jafnrétti og kynbundnum launamun. Skömmu síðar sprakk salurinn úr hlátri. Innlent 27. október 2016 16:32
Gunnar Bragi: „Mér urðu á smávægileg mistök“ Gunnar Bragi segir að hann hafi gert mistök við skipun í stjórn Matís. Innlent 27. október 2016 16:31