Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Framsóknarstimpillinn hvarf úr sendiráðinu í Kaupmannahöfn

Stimpill Framsóknarflokksins sem notaður er í utankjörfundaratkvæðagreiðslu í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn er horfinn. Ekki er vitað hvenær stimpillinn hvarf en að sögn Urðar Gunnarsdóttur upplýsingafulltrúar utanríkisráðuneytisins uppgötvaðist það í morgun að stimpillinn væri horfinn.

Innlent
Fréttamynd

Tveggja flokka stjórn væri ekki möguleg

Sjö flokkar næðu kjörnum mönnum á Alþingi samkvæmt könnun Fréttablaðsins. Ekki væri hægt að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Stjórnmálafræðingur segir allmikil tíðindi felast í könnuninn

Innlent
Fréttamynd

Uppbrot fjórflokksins blasir við

Grundvallarbreyting gæti orðið á íslenska flokkakerfinu, gangi nýjasta skoðanakönnun Fréttablaðsins eftir. Samkvæmt henni næðu sjö flokkar á Alþingi, sem hefur aldrei gerst áður en það gæti fært íslenska flokkakerfið nær því norræna, að mati Eiríks Bergmanns stjórnmálafræðings.

Innlent
Fréttamynd

20 prósent auglýsinga fara til Facebook og Google

Skipuð verður þverpóli­tísk nefnd sem á að gera úttekt á stöðu einkarekinna fjölmiðla á Íslandi í ljósi aðstæðna á auglýsingamarkaði, tæknibreytinga á undanförnum árum og aukinnar sóknar erlendra aðila inn á íslenskan fjölmiðlamarkað.

Innlent
Fréttamynd

Árni Páll íhugar að kvarta til ÖSE

Til greina kemur að kvarta til Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, ef ríkisstjórnarflokkarnir halda áfram kosningabaráttu á meðan minnihlutinn sinnir þingstörfum.

Innlent
Fréttamynd

Björt framtíð fengi kjörinn þingmann

Björt framtíð hefur ekki mælst með meira fylgi í könnun Fréttablaðsins síðan í mars í fyrra. Þingmaður flokksins segist finna jákvæð viðbrögð við þeim málum sem flokkurinn hefur unnið í.

Innlent
Fréttamynd

Ósigur Sigmundar

Flokksþing Framsóknarflokksins hverfðist um formannskjör á milli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, sitjandi formanns, og Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra.

Innlent