Segir það fáránlegt að ganga fram með samninga án samstöðu Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir samráðsleysi ríkisstjórnarinnar og bendir á að samningarnir eiga enn eftir að hljóta þinglega meðferð og hljóta samþykki til að veita fé úr fjárlögum. Innlent 22. febrúar 2016 13:20
Hefur ekki áhyggjur af klofningi í röðum Pírata Mjög skiptar skoðanir eru meðal pírata um hvort samþykkja eigi tillögur að breytingar á stjórnarskrá, þrátt fyrir að þær gangi ekki nógu langt að þeirra mati. Þingmaður pírata hefur þó ekki áhyggjur af því að málið kljúfi stærsta flokk landsins. Innlent 21. febrúar 2016 20:00
Segir umhverfisráðherra fara með rangt mál Stjórnarformaður Landstólpa segir rangt hjá umhverfisráðherra að fyrirtækið beri hundruð milljóna kostnað við varðveislu á gömlum hafnargarði í Hafnartorgi. Innlent 19. febrúar 2016 12:32
Hugleiddi formannsframboð en fannst rétt að yfirgefa pólitíkina Katrín Júlíusdóttir segir konur ef til vill síður líta á þingmennskuna sem framtíðarstarf en karlar. Finnst rétti tíminn núna til að kveðja pólitíkina. Innlent 18. febrúar 2016 20:03
Nauðsynlegt að lögfesta heilbrigðisþjónustu utan sjúkrastofnana Heilbrigðisráðherra sat fyrir svörum fulltrúa í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag og boðaði lagabreytingar varðandi þjónustu utan sjúkrastofnana. Innlent 18. febrúar 2016 19:52
Vigdís verður sú reynslumesta Verði Vigíds Haukdsdóttir kjörin á Alþingi í kosningunum 2017 verður hún reynslumesta þingkona landsins. Innlent 18. febrúar 2016 09:52
Katrín Júlíusdóttir hættir á þingi Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og þingmaður, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í næstu Alþingiskosningum. Innlent 18. febrúar 2016 08:48
Eignir ríkisins að grotna niður og samfélagið að versna Þingmenn gagnrýna stjórnvöld fyrir að fjárfesta of lítið í innviðum samfélagsins sem séu við það að grotna niður. Fjármálaráðherra segir svigrúmið lítið. Innlent 17. febrúar 2016 19:49
Katrín segir kerfið orðið viðskila við réttlætið Formaður VG segir áhyggjur fólks af ástandi heilbrigðismála tengjast reiði vegna þess að á sama tíma skili fyrirtæki og fjármálastofnanir milljörðum í arð. Innlent 16. febrúar 2016 19:29
Samfylkingunni hollt að menn reyni með sér í formannskjöri Ólína Þorvarðardóttir segir bréf Árna Páls að mörgu leyti sýna hreinskilni og hughrekki en það yrði flokknum hollt að hann fengi mótframboð. Innlent 12. febrúar 2016 12:55
Baráttan um formannsembættið í Samfylkingunni hefst formlega í apríl Ósk um allsherjaratkvæðagreiðslu og formannsframboð í Samfylkingunni þurfa að koma fram fyrir miðjan apríl. Innlent 11. febrúar 2016 13:19
Formannskjöri og landsfundi Samfylkingarinnar flýtt fram í júní Árni Páll Árnason hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann býður sig fram á ný sem formaður Samfylkingarinnar. Innlent 10. febrúar 2016 18:41
Ákvörðun um formannskjör og landsfund tekin síðdegis Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar kemur saman síðdegis þar sem ákveðið verður hvort flýta á landsfundi og formannskjöri. Innlent 10. febrúar 2016 14:38
Engar viðræður um varanlega viðveru Bandaríkjahers á Íslandi Utanríkisráðherra segir jákvætt að Bandaríkjamenn vilji endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að það geti þjónað ratsjárflugvélum þeirra. Innlent 10. febrúar 2016 14:29
Frestur forsætisráðuneytis til að skila hugmyndum um Hafnartorg framlengdur um viku Landstólpar þróunarfélag hafa framlengt frest forsætisráðuneytisins til að skila inn hugmyndum um Hafnartorg til 19. febrúar. Innlent 9. febrúar 2016 14:06
Hrókeringar í vændum hjá Sjálfstæðisflokknum Stokka á upp í nefndarsetu þingmanna Sjálfstæðisflokksins í alþjóðanefndum Alþingis til þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir geti tekið sæti í einni af nefndunum. Innlent 6. febrúar 2016 12:40
Ákvörðun um formannskjör í Samfylkingunni tekin í næstu viku Formaður framkvæmdastjórnar og framkvæmdastjóri Samvfylkingarinnar koma með tillögur um framkvæmd formannskjörs í næstu viku. Landsfundi líklega ekki flýtt. Innlent 5. febrúar 2016 14:48
Sveigja þarf lög Samfylkingarinnar til að flýta formannskjöri Til að kalla fram almennt formannskjör þurfa 150 flokksmenn Samfylkingarinnar að óska eftir því eigi síðar en 45 dögum fyrir landsfund. Innlent 4. febrúar 2016 15:59
Kallað eftir aðgerður vegna áhrifa innflutningsbanns Rússa Steingrímur J. Sigfússon segir launafólk og byggðir á norðaustur og austurlandi verða fyrir tekjumissi vegna innflutningsbanns Rússa. Innlent 4. febrúar 2016 15:27
Útrýming fjölbýla á hjúkrunarheimilum myndi kosta sjö milljarða 502 fjölbýli eru á hjúkrunarheimilum víðsvegar um landið. Innlent 3. febrúar 2016 22:44
Vill að innflytjendur endurgreiði neytendum vegna tollkvóta Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, skorar þrjú fyrirtæki að skila 509 milljónum aftur til neytenda. Innlent 3. febrúar 2016 18:23
Mest skorið niður í ráðhúsinu segir borgarstjóri Stjórnendur leikskóla í Reykjavík segja búið að skera niður inn að beini í leikskólum borgarinnar. Borgin ætlar að hagræða og skera niður um 1,8 prósent af útgjöldum borgarinnar í ár. Innlent 3. febrúar 2016 13:39
„Svarar engu að sjá borgarstjórann dansa á sviði“ Á borgarstjórnarfundi í gær voru hagræðingaraðgerðir upp á tæpa tvo milljarða samþykktar. Borgarstjórn var gagnrýnd fyrir óljósar sparnaðaráætlanir. Borgarstjóri segir að sparað verði mest í ráðhúsinu og miðlægri þjónustu. Innlent 3. febrúar 2016 07:00
Ekki í valdi ráðuneytisins að gera gögnin opinber Ástæða þess að hluti gagna, sem varða samninga stjórnvalda við kröfuhafa föllnu bankanna, hefur stöðu trúnaðargagna er tvíþættur. Innlent 1. febrúar 2016 16:23
Spyr hvort flóttamenn hafi verið krafðir um endurgreiðslu kostnaðar Heimilt hefur verið að krefja hælisleitendur um endurgreiðslu hluta kostnaðar frá árinu 2010. Innlent 27. janúar 2016 20:24
Sala Landsbankans á Borgun „augljóst klúður“ að mati forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var spurður út í Borgunarmálið á þingi í dag. Viðskipti innlent 25. janúar 2016 15:51
Ósamkomulag um sölu bankanna milli stjórnarflokkanna Formaður Samfylkingarinnar óttast að hagsmuna almennings verði ekki gætt við sölu á hlut ríkisins í Landsbanka og Íslandsbanka. Innlent 21. janúar 2016 21:09
Engin vinna við endurskoðun viðskiptaþvingana í utanríkisráðuneytinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir viðskiptaþvinganir virka þó þær séu umdeildar. Viðskipti innlent 21. janúar 2016 11:23
Bjarni vill endurskoða reglur um sölu jóla- og páskabjórs „Þetta er auðvitað sóun, það er alveg hárrétt,“ sagði ráðherrann á þinginu í dag. Viðskipti innlent 21. janúar 2016 11:13
Ekki hægt að halda þjóðaratkvæðagreiðslu í hvert sinn sem ríkiseign er seld Formaður Samfylkingarinnar ræddi sölu ríkiseigna og sölu Landsbankans á Borgun við fjármála- og efnahagsráðherra á þingi í morgun. Innlent 21. janúar 2016 11:06
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent