Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Hefur ekki áhyggjur af klofningi í röðum Pírata

Mjög skiptar skoðanir eru meðal pírata um hvort samþykkja eigi tillögur að breytingar á stjórnarskrá, þrátt fyrir að þær gangi ekki nógu langt að þeirra mati. Þingmaður pírata hefur þó ekki áhyggjur af því að málið kljúfi stærsta flokk landsins.

Innlent
Fréttamynd

„Svarar engu að sjá borgarstjórann dansa á sviði“

Á borgarstjórnarfundi í gær voru hagræðingaraðgerðir upp á tæpa tvo milljarða samþykktar. Borgarstjórn var gagnrýnd fyrir óljósar sparnaðaráætlanir. Borgarstjóri segir að sparað verði mest í ráðhúsinu og miðlægri þjónustu.

Innlent