Nú skammast menn sín fyrir umsóknina að ESB Grikkir eiga nú fárra kosta völ. Sitji maður fastur, sokkinn í fenið, dugar skammt að draga sjálfan sig upp á hárinu. Best er til framtíðar að ræsa burt og þurrka upp fenið og segja sig úr Evrópusambandinu. Skoðun 16. júlí 2015 09:00
Hagsmunasamtökin við Austurvöll Með hag almennings að leiðarljósi var því mat ráðuneytisins og Alþingis að halda eftir heimild til að leggja skatt á fyrirtæki, og almenning í landinu, í stað þess að festa í sessi heimild til að grípa til hlutkestis. Skoðun 16. júlí 2015 09:00
Minni óvissa skapar svigrúm fyrir lífeyrissjóði til að fjárfesta erlendis Fyrrverandi formaður Landssamtaka íslenskra lífeyrissjóða segir 10 milljarða of lága fjárhæð. En góðir hlutir gerist hægt. Viðskipti innlent 16. júlí 2015 07:00
Frosti vill höfuðstöðvarnar í Kópavog Formaður efnhags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að með því að færa höfuðstöðvar Landsbankans í Urðarhvarf megi spara skattborgurum um 5 milljarða króna. Innlent 15. júlí 2015 19:49
BHM mun að öllum líkindum áfrýja: „Óneitanlega vonbrigði“ Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir sýknudóm yfir íslenska ríkinu í máli félagsins vonbrigði. Innlent 15. júlí 2015 14:44
Íslenska ríkinu var heimilt að setja lög á verkfall BHM Dómur var kveðinn upp í máli BHM á hendur íslenska ríkinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 15. júlí 2015 14:01
88 prósent hjúkrunarfræðinga höfnuðu kjarasamningi Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við fjármála- og efnahagsráðherra var undirritaður 23. júní síðastliðinn og var hann felldur með 1677 atkvæðum á móti 219. Innlent 15. júlí 2015 12:42
Atkvæðagreiðslu hjúkrunarfræðinga lokið: „Líklegra að þetta verði fellt frekar en hitt“ Ólafur G. Skúlason segist greina meiri neikvæðni en jákvæðni í garð samningsins. Niðurstöður verða ljósar milli eitt og tvö í dag. Innlent 15. júlí 2015 11:33
Utanríkisráðherra í Eþíópíu á ráðstefnu um þróunarsamvinnu Gunnar Bragi ávarpaði málstofu á vegum SE4ALL ásamt framkvæmdastjóra SÞ og forseta Alþjóðabankans. Innlent 14. júlí 2015 11:08
Þjóðin borgar Landsbankinn hyggst reisa nýjar höfuðstöðvar við Austurhöfn í Reykjavík. Byggingin mun hýsa alla miðlæga starfsemi bankans og gera áætlanir ráð fyrir að rekstrarkostnaður vegna húsnæðis lækki um 700 milljónir króna. Fastir pennar 14. júlí 2015 07:00
Fyrst Þingvellir svo allir hinir! Gestkomandi vinkona okkar dvaldi hjá okkur um einnar viku skeið um síðustu mánaðamót. Við fórum víða um, skoðuðum söfn í Reykjavík, Bláa Lónið, Krísuvík og Víkingasafnið í Reykjanesbæ. Skoðun 14. júlí 2015 07:00
Fækkuðu konum í fjármálageiranum á lista yfir 100 áhrifamestu konur landsins Listinn hefur verið gagnrýndur undanfarin ár. Aðrar konur á honum eru til dæmis biskup Íslands, Borgarleikhússtjóri og Vigdís Hauksdóttir. Innlent 10. júlí 2015 22:35
Viðspyrna fólksins Nú er þingi lokið eftir mikil átök. Ríkisstjórnin var gerð afturreka með umdeild mál eins og makrílfrumvarpið og er það vel. Stjórnarandstaðan stóð í lappirnar og gaf ekkert eftir í þessu máli fyrir utan Bjarta framtíð sem ætlaði að samþykkja lokaútspil Skoðun 10. júlí 2015 09:21
Tækifæri og mat á áhættu Meðal mála sem Alþingi mokaði frá sér á síðustu metrunum fyrir þinglok er frumvarp til breytinga á lögum um innflutning dýra. Þarna er bætt við ákvæði um að flytja megi inn erfðaefni holdanautgripa með það fyrir augum að efla innlenda nautakjötsframleiðslu. Fastir pennar 10. júlí 2015 07:00
Vonbrigði að ekki standi til að afnema toll á matvæli Formaður Samtaka verslunar og þjónustu fagnar yfirlýsingu fjármálaráðherra um afnám tolla á vörur aðrar en matvæli. Viðskipti innlent 9. júlí 2015 12:20
Sigmundur Davíð fundar með forvígismönnum ESB Efnahagsmál, norðurslóðir og staða mála í Evrópu verða rædd á fundinum. Innlent 9. júlí 2015 10:12
Húsnæðisfrumvörp afgreidd fyrir áramót Eygló Harðardóttir segir að hún hefði viljað sjá skjótari afgreiðslu húsnæðismála á nýloknu þingi. Innlent 9. júlí 2015 07:00
Fækkum alþingismönnunum og sendiráðum og það talsvert Yrði það ekki þjóðþrifaráð? Sá sem hér heldur á penna hefur þó nokkrum sinnum reifað þessi mál í fjölmiðlum. Ég hef t.a.m. stungið upp á því að þingmönnum yrði fækkað um tuttugu, ef ekki meira. Auðsætt er að það yrði ekki framkvæmanlegt nema með meiriháttar byltingu allrar íslensku þjóðarinnar. Skoðun 9. júlí 2015 07:00
Ólafur Hannibalsson Það var einhver jólin laust eftir 1950 að jólaskreyting á heimili foreldra minna fuðraði upp og stóð skyndilega í björtu báli. Hannibal Valdimarsson, félagi föður míns í Alþýðuflokknum, var meðal gesta, þreif brennandi skreytinguna upp af borði og bar hana út úr húsinu. Fastir pennar 9. júlí 2015 07:00
Konur verði óhræddari við að fjárfesta Í níu hagsmunasamtökum í atvinnulífinu er einungis ein kona framkvæmdastjóri og tvær stjórnarformenn. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir fjárfestir vill að konur fjárfesti meira. Staða kvenna getur styrkst enn frekar. Viðskipti innlent 8. júlí 2015 12:00
Óskað eftir umsögnum um drög að reglugerð um bílaleigubíla Nýja reglugerðin byggir á nýsamþykktum lögum Alþingis. Umsagnarfrestur er til 29. júlí næstkomandi. Innlent 8. júlí 2015 11:22
Aldraðir fái sömu hækkun og launþegar 1. maí sl. fékk ófaglært verkafólk 27-31 þús. kr. kauphækkun á mánuði samkvæmt nýjum kjarasamningum við Samtök atvinnulífsins. Það eru þeir launalægstu á meðal verkafólks sem fengu þessa hækkun. Samkvæmt þessum samningum eiga laun að hækka í 300 þúsund kr. á þremur árum. Skoðun 8. júlí 2015 07:00
Meiri álögur, hærra vöruverð Björt framtíð freistaði þess á dögunum að koma í veg fyrir að Alþingi lögfesti þá leið að tollkvótar á landbúnaðarvörum yrðu boðnir út. Sú aðferð leiðir til aukinnar skattheimtu og hærra vöruverðs því kostnaðurinn við kaup á tollkvóta lendir á endanum á neytendum. Skoðun 8. júlí 2015 00:00
Þingmaður gekk rúmt hálfmaraþon með gervilið á báðum hnjám Gekk úr Vogunum í Garðinn og á sér háleit markmið. Lífið 7. júlí 2015 22:46
Sextán kostir í nýtingarflokki Uppsett afl virkjanakosta í nýtingarflokki jafngildir 1,5 Kárahnjúkavirkjunum. Enginn skortur á virkjanakostum, segir Landvernd. Ekki ávísun á virkjun að kostur sé í nýtingarflokki, segir formaður atvinnuveganefndar. Innlent 7. júlí 2015 07:00
Ráðherra vill meira frelsi á leigubílamarkaði Ólöf Nordal innanríkisráðherra er hrifin af leigubílaþjónustu Uber og segir reglur um leigubíla stífar. Innlent 7. júlí 2015 07:00
Óskalandið sviðin Jörð Alþingi hefur samþykkt að færa Hvammsvirkjun í nýtingarflokk Rammaáætlunar. Hvammsvirkjun er efsta virkjunin af þremur sem Landsvirkjun vill reisa í neðri hluta Þjórsár. Talið er óhætt að taka áhættu með að spilla búsvæðum laxfiska ofan við fossinn Búða. Skoðun 7. júlí 2015 07:00
Takk fyrir styttu og sjóð Um bæinn má víða finna styttur í fullri stærð af nafngreindum mikilvægum aðilum. Engin þeirra er af konu þrátt fyrir allt sem þær hafa afrekað í gegnum tíðina bæði á opinberum vettvangi og heimavið. Þann 19. júní sl. var brotið blað Skoðun 7. júlí 2015 07:00
Jón Þór hættur á þingi og kominn aftur í malbikið „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa.“ Innlent 6. júlí 2015 17:42
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent