Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Mótmælum rofi á rammaáætlun!

Alþingi hefur nú til umfjöllunar tillögu meirihluta atvinnuveganefndar sem gerir ráð fyrir að færa virkjanahugmyndir við Skrokköldu á Sprengisandi, Hagavatn sunnan Langjökuls og í neðrihluta Þjórsár í orkunýtingarflokk rammaáætlunar.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki tala saman

Það er mjög mikilvægt að tala ekki mikið við annað fólk. Annað fólk getur verið annarrar skoðunar en maður sjálfur. Ef annað fólk hefur rétt fyrir sér, þá þarf maður að breyta öllu sem maður hefur ákveðið. Það er vesen.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfbær nýting sjávarauðlinda

Forseti Alþingis opnaði ráðstefnuna og forseti Íslands tók til máls í kjölfarið. Auk þess ávarpaði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ráðstefnuna.

Innlent