

Andlát

Project Runway stjarna látin
Chris March, búningahönnuður sem kom fram í þáttunum Project Runway, er látinn.

Suður-afrískur heimsmeistari lést 49 ára að aldri
Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri.

Robert Mugabe er látinn
Robert Mugabe fyrrum forseti Zimbabve er látinn níutíu og fimm ára að aldri.

Sonur Cafu lést langt fyrir aldur fram
Sonur Cafu, fyrrum fyrirliða brasilíska landsliðsins í fótbolta, er látinn aðeins þrítugur að aldri.

Ólympíuverðlaunahafi fannst látin
Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid.

Tískuljósmyndarinn Peter Lindbergh er látinn
Þýski tískuljósmyndarinn var þekktur fyrir dramatískar, svarthvítar ljósmyndir sínar.

Norsk Ólympíustjarna lést í dag
Fyrrum Ólympíufarinn, Halvard Hanevold, lést í dag 49 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Asker í morgun.

Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“
Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari.

Atli Eðvaldsson látinn
Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag.

Lést eftir árekstur í Formúlu 2
Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik.

Vaxtarræktarkappinn Franco Columbu látinn
Ítalski leikarinn, rithöfundurinn, vaxtaræktarkappinn og aflraunamaðurinn Franco Columbu er látinn 78 ára að aldri.

Einn ríkasti maður Svíþjóðar látinn
Hans Rausing, einn ríkasti maður Svíþjóðar og höfuð Tetra-Pak veldisins er látinn 93 ára að aldri.

Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein
Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld.

Snorri Ingimarsson látinn
Snorri starfaði bæði sem krabbameinslæknir og geðlæknir og var fyrsti forstjóri Krabbameinsfélags Íslands. Hann gengdi því starfi frá árinu 1984 til 1988. Hann lést í Reykjavík þann 14. ágúst síðastliðinn, 71 árs að aldri.

Ferdinand Piech fyrrverandi formaður Volkswagen Group látinn
Var talinn áhrifamesti einstklingur bílaheimsins á sínum tíma og var bæði forstjóri og síðar stjórnarformaður Volkswagen Group.

Kappaksturskona lést þegar hún reyndi að bæta heimsmet
Kappaksturskonan Jessi Combs lést á þriðjudaginn þegar hún reyndi við heimsmet en þetta staðfesti fjölskyldi hennar fyrr í dag.

Fyrrum knattspyrnumaður lést eftir hjartaáfall 35 ára að aldri
Fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna, Colin Clark, er látinn einungis 35 ára að aldri. Clark lést eftir að hafa fengið hjartaáfall.

Síldarsjómenn minnast Niels Jensen
Niels Jensen, íslenskur konsúll í Hirtshals í Danmörku og umboðsmaður íslenskra skipa á síldveiðitímanum í Norðursjónum 1969-1976, er látinn.

Fyrrum NFL-leikmaður myrtur af syni sínum
Mikill harmleikur átti sér stað í Minnesota í síðustu viku er Barry Bennett, fyrrum leikmaður í NFL-deildinni, var myrtur ásamt eiginkonu sinni. Sonur þeirra skaut þau til bana.

Annar Koch-bræðra látinn
Milljarðamæringurinn David Koch, sem þekktur er fyrir umsvif sín og styrkveitingar í bandarískum stjórnmálum, er látinn 79 ára gamall. Bróðir David, Charles Koch, greindi frá andláti yngri bróður síns í yfirlýsingu í dag.

Fyrrum landsliðsmaður Gana lést í London eftir heilablóðfall
Junior Agogo, fyrrum framherji meðal annars Nottingham Forest og landsliðs Gana, er látinn einungis fertugur að aldri.

Rússnesk frjálsíþróttakona lést á miðri æfingu
Rússneska frjálsíþróttakonan, Margarita Plavunova, lést á æfingu í vikunni eftir að hún fékk hjartaáfall.

Fyrrum NFL-stjarna lést í mótorhjólaslysi
Cedric Benson, sem var valinn fjórði í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2005, lést um nýliðna helgi. Hann var 36 ára að aldri.

Stofnandi Jysk látinn
Lars Larsen, stofnandi smávöruverslanakeðjunnar Jysk, er látinn

Fannst látinn morguninn eftir fyrsta leikinn sinn
Batley Bulldogs gaf ungum nýliða sitt fyrsta tækifæri í leik á laugardaginn og sá hinn sami geislaði af gleði eftir leik. Aðeins tuttugu klukkutímum seinna var líf hans á enda.

Leikarinn Peter Fonda er látinn
Fonda er þekktastur fyrir kvikmyndina Easy Rider sem frumsýnd var árið 1969.

Markaskorari í úrslitaleiknum á HM 1986 er látinn
Jose Luis Brown sem varð heimsmeistari með Argentínu árið 1986 er liðið bar sigur úr býtum gegn Vestur Þýskalandi lést í gær, 62 ára að aldri.

Toni Morrison látin
Bandaríski Nóbelsverðlaunahafin og rithöfundurinn Toni Morrison er látin, 88 ára að aldri. Morrison lést í gær í faðmi fjölskyldu og vina.

Einn efnilegasti hjólareiðakappi Belga lést eftir árekstur við steypuklump
Hjólreiðaliðið, Lotto Soudal, staðfesti nú í kvöld að liðsmaður Lotto, Belginn Bjorg Lambrecht, hafi látist í hjólareiðakeppninni Tour de Pologne í dag.

Annað áfall fyrir Kennedy fjölskylduna: Saoirse Kennedy Hill lætur lífið 22 ára
Tilkynning fjölskyldunnar kemur eftir að fregnir bárust af því að sjúkrabíll hafi verið kallaður að hinu sögufræga Kennedy Compound í Massachusettsríki, þar sem margir meðlimir Kennedy fjölskyldunnar búa enn í dag.