Leikskólafrí Nú fer loksins að sjá fyrir endann á þessu sumarrugli. Smyrðu ömmuflatköku og tíndu rifsber hvað ég er tilbúin í þetta haust. Ástæðan? Sumarfrí í leikskólum. Bakþankar 15. ágúst 2016 06:00
Harmleikur Gunnlaugs ormstungu Enginn skyldi bera harm sinn í hljóði heldur koma honum á framfæri. Bakþankar 13. ágúst 2016 06:00
Upphefð hinna uppteknu Aðspurðir á dánarbeðinu um helstu eftirsjár svara flestir hinu sama. Þeir óska þess að hafa eytt meiri tíma með fjölskyldunni. Bakþankar 12. ágúst 2016 06:00
Bakkus um borð Ég velti því stundum fyrir mér hvernig það er að vera flugdólgur. Bakþankar 11. ágúst 2016 07:00
Framhjáhöld Enn minnast Þingeyingar gamla bóndans sem lá fyrir dauðanum. Fólk var að koma að vitja hans og í miðjum klíðum lítur hann upp af kodda sínum, horfir brosleitur á ástvini og samferðamenn og mælir: Ég hefði ekki viljað missa af banalegunni! Skoðun 10. ágúst 2016 06:00
Víkingaklappið Búmm, Búmm húh. Við þurfum að eiga samræðuna, við þurfum að komast að niðurstöðu. Bakþankar 8. ágúst 2016 10:29
Aldrei bíll í bílskúrnum Við eignumst fullt af hlutum um ævina. Einn þeirra, bíllinn, er sérstaklega hannaður til að þola útiveru. Samt byggjum við sérstakt húsnæði, bílskúra, til að geyma bíla inni. Bakþankar 6. ágúst 2016 07:00
Flóttamenn á hlaupum Muniði hvað það var geggjað þegar okkar menn rústuðu Evrópumeistaramótinu í fótbolta? Já, auðvitað. Bakþankar 5. ágúst 2016 07:00
Börnin frekar en björninn Eftir þriggja vikna sameiningu þjóðar á meðan strákarnir okkar voru að gera stórkostlega hluti á EM þar sem við börðumst til dæmis öll saman gegn „illmenninu“ Cristiano Ronaldo var kominn aftur tími til að rífast. Bakþankar 4. ágúst 2016 06:00
Musca domestica og ég Mikilvægast er – ég kem að því á eftir. Fyrst er vert að minnast á hvali. Ég fór í hvalaskoðun nýlega. Komst að því að ég er úr tengslum við náttúruna og veit ekkert um önnur dýr. Vissi ekki að háhyrningar geta náð níræðisaldri. Það er hvalur við Íslandsstrendur sem er jafnaldri ömmu. Hann hefur synt og bylt sér í 79 ár í Norður-Íshafi. Bakþankar 3. ágúst 2016 07:00
Glæsilegi götusóparinn Bakvið hvert orð er mynd sem skýtur upp kollinum þegar orðið er nefnt. Þegar ég heyrði orðið "götusópari“ hér áður fyrr, sá ég strax í hugskoti mínu mynd af manni með raunalegan svip og í óræstilegum vinnugalla. Bakþankar 2. ágúst 2016 07:00
Útihátíð, jibbý Ég var á árum áður læknir á tveimur eða þremur útihátíðum og fékk að sannreyna allt ruglið, bullið og hryllinginn sem fjölmiðlar skýra ekki frá. Bakþankar 30. júlí 2016 06:00
Skemmtum okkur fallega Í aðdraganda verslunarmannahelgar verður umræða um kynferðisbrot gjarnan hávær. Enda tilefni til. Bakþankar 29. júlí 2016 11:29
Stóra prófið Öllum ætti að vera alveg ljóst að Guði er illa við samkynhneigð. Bakþankar 28. júlí 2016 06:00
Einstakir gestgjafar Á svona hátíð birtist allt litróf mannlífsins í sinni sterkustu mynd. Fjölskyldur sameinast, ástin blómstrar, vináttubönd styrkjast. En svo eru líka hinar dökku hliðar stjórnleysis. Bakþankar 27. júlí 2016 06:00
Jafn réttur til óþæginda Fólkið fyrir aftan háhestinn lætur hátt í sér heyra því það sér heldur ekki neitt. Bakþankar 26. júlí 2016 05:00
Ekki vera fáviti Anna bauð Magga, gamla menntaskólavini sínum í kaffi og var mjög spennt að heyra allt um líf hans. Þau höfðu verið í sömu klíkunni í menntaskóla en eftir útskrift hélt hver í sína áttina. Bakþankar 25. júlí 2016 07:00
Valdið notar tímann Í vikunni gengu fulltrúar skattstjóra ásamt lögreglu milli húsa og hræddu túrista. Já, því þrátt fyrir að ný lög heimili fólki að leigja húsnæði sitt í allt að 90 daga á ári án sérstakra leyfa þá taka þau lög ekki gildi fyrr en eftir áramót. Lögreglan tilkynnti að samskonar rassía myndi eiga sér stað í næstu viku. Bakþankar 23. júlí 2016 13:00
Ekki hann Nonni minn Ef við viðhöldum ranghugmyndum um að gott fólk lendi óvart í því að nauðga eða að heimilisofbeldi sé samskiptavandi, á okkur seint eftir að takast að útrýma ofbeldi úr íslensku samfélagi. Bakþankar 22. júlí 2016 10:00
Matseljan eitrar fyrir sér Þessi pistill er óður til formæðra minna sem hötuðu að elda en líka til þeirra sem höfðu yndi af því. Bakþankar 20. júlí 2016 07:00
Einokun á orðinu Leiðtogar og stjórnendur eru óþarflega meðvitaðir um að vinna þeirra er mun auðveldari ef fólkið, sem þeir er að sýsla með Bakþankar 19. júlí 2016 05:00
Púðluhelgin mikla Í æsku dreymdi mig, eins og kannski flesta krakka, um að eiga hund og ég horfði á myndina um Emil og Skunda ótal sinnum. Bakþankar 18. júlí 2016 07:00
Fáninn vaknar til lífs Fimmtudaginn 12. júní 1913 reri Einar Pétursson verslunarmaður á litlum kappróðrarbát í Reykjavíkurhöfn. Í skut bátsins blakti bláhvítur fáni. Danskir sjóliðar sáu til ferða bátsins og reiddust mjög. Fáninn var gerður upptækur og Bakþankar 16. júlí 2016 07:00
Fordómar í fermingu Ég var stödd í fermingarveislu. Hann vatt sér upp að mér og hvíslaði lágum rómi. "Sérðu konuna þarna? Þú veist að hún er með geðhvarfasýki?“ Undirtónninn uppfullur af fordómum og ummælin viðhöfð í æsifréttastíl. Bakþankar 15. júlí 2016 07:00
Stóra myndin Þegar stjörnufræðingarnir Galíleó og Kópernikus sannfærðust um sannleiksgildi sólmiðjukenningarinnar voru ekki margir sem tóku þá alvarlega. Nú á dögum eigum við einnig marga andans menn sem fávísan lýðinn Bakþankar 14. júlí 2016 07:00
Var amma glæpon? Á kreppuárunum flúði ung móðir fátæktarbaslið hér heima og hélt til Kaupmannahafnar. Tveimur drengjum sem hún átti utan hjónabanda kom hún fyrir hjá fólki og hugðist sækja þá þegar hún hefði komið undir sig fótunum. Svo skall á stríð og enginn komst eitt né neitt. Bakþankar 13. júlí 2016 07:00
Nautnastunur Það eru allir að njóta. Sumarsalat. Mmmm, ég ætla að njóta. Skrilljón kílómetrar að baki. Þrútin af áreynslu með ískaldan drykk í hendi. Nú verður sko notið. Í sumarbústað og mynd af börnum í heitum potti á samfélagsmiðlunum, í bakgrunni malar grillið. Bakþankar 12. júlí 2016 07:00
Stórglæpamaður handtekinn Fyrr í sumar var ungur stórglæpamaður staðinn að verki við iðju sína um miðja nótt í miðborg Reykjavíkur. Sem betur fer náði vökull öryggisvörður að átta sig á hvaða óafturkræfi glæpur var að fara að eiga sér stað þarna og hringdi í lögregluna sem brást hratt við. Bakþankar 11. júlí 2016 07:00
Ísland verði Noregur á sterum: Sannleikurinn er lyginni líkastur- náttúruauðlindir fást gefins Björn Ólafsson Skoðun