Jónatan framlengir við FH Jónatan Ingi Jónsson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við FH og gildir þar af leiðandi samningur hans út tímabilið 2021. Fótbolti 4. maí 2020 21:39
Víkingar í algjörum sérflokki hvað varðar spilatíma ungra leikmanna Ungir leikmenn í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu fengu flest tækifæri hjá Víkingum í fyrrasumar. Íslenski boltinn 4. maí 2020 15:30
Forveri Ólafs í starfi tilkynnti honum um titilinn: „Engan veginn viss þegar það var flautað af“ „Þetta voru mjög erfiðar 90 mínútur,“ sagði þjálfarinn Ólafur Kristjánsson þegar hann rifjaði upp lokahnykkinn í Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í fótbolta karla árið 2010, þeim fyrsta og eina í sögu liðsins. Íslenski boltinn 3. maí 2020 15:00
Aron Bjarnason leikur með Val í sumar Vængmaðurinn knái Aron Bjarnason mun leika með Val í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í sumar. Fótbolti 2. maí 2020 19:16
Heimir vonast eftir því að landa Aroni um helgina og segir ekkert kurr í leikmannahópnum Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals í Pepsi Max-deild karla, vonast eftir því að Aron Bjarnason gangi til liðs við félagið á láni um helgina en þetta staðfestir hann í samtali við Fótbolti.net í dag. Fótbolti 1. maí 2020 19:00
Búbót fyrir félögin ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu leyfðar á íþróttaviðburðum Möguleikum íslenskra íþróttafélaga til að sækja sér styrki myndi fjölga ef áfengis- og veðmálaauglýsingar yrðu heimilar á íslenskum íþróttaviðburðum. Íslenski boltinn 1. maí 2020 10:57
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, pílumót í beinni og Lagerbäck rifjar upp EM Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 1. maí 2020 06:00
Fara inn í mótið með sautján ára strák sem sinn besta mann Þrátt fyrir að vera ekki orðinn fjárráða er Valgeir Valgeirsson besti leikmaður HK. Þetta segir Hjörvar Hafliðason. Íslenski boltinn 30. apríl 2020 15:00
Logi Ólafs hefði gert FH að Íslandsmeisturum ef Siggi Jóns hefði getað spilað FH-ingar hefðu unnið fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn árið 2001 en ekki þremur árum seinna ef Logi Ólafsson hefði getað notað Sigurð Jónsson á miðju liðsins. Þessu hélt Logi fram í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30. apríl 2020 13:00
Hné Hauks Heiðars skrýtnara en hnéð hjá Gumma Ben Hjörvar Hafliðason og Freyr Alexandersson hafa smá áhyggjur af leikmannamálum KA-liðsins og þá sérstaklega heilsuleysi liðsins þar sem margir leikmenn eru meiddir, að koma til baka úr meiðslum eða hafa verið óheppnir með meiðsli i gegnum tíðina. Íslenski boltinn 30. apríl 2020 12:00
Dagskráin í dag: Óli Kristjáns rifjar upp Íslandsmeistaraár Blika, frábærir fótboltaleikir og Birkir Már í FIFA 20 Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 30. apríl 2020 06:00
„Þetta gæti pirrað leikmenn“ Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarnason er á leið úr atvinnumennsku í Ungverjalandi til Vals. Gestir Gumma Ben í Sportinu í kvöld segja slíkt vandmeðfarið í ljósi þess að leikmenn Vals hafi tekið á sig launalækkun vegna kórónuveirukrísunnar, en telja þó að það valdi ekki vandræðum. Íslenski boltinn 29. apríl 2020 23:00
Þjálfarinn lét hann velja á milli markametsins og Íslandsmeistaratitilsins Hvaða þjálfari setur nítján marka mann í nýja stöðu í lokaumferðinni? Jú það gerði Ásgeir heitinn Elíasson í lokaumferðinni sumarið 1986. Fótbolti 29. apríl 2020 17:00
Aron á leið á Hlíðarenda Aron Bjarnason er sagður vera á heimleið þar sem hann mun leika með Val. Íslenski boltinn 29. apríl 2020 16:10
Fjársterkir einstaklingar lífæð knattspyrnudeilda Fjársterkir stuðningsmenn eru lífæð margra knattspyrnudeilda á Íslandi, sérstaklega á meðal bestu liðanna í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 23:00
Stakk upp á kerfi til að gera launaumhverfið heilbrigðara í íslenska boltanum Jóhann Már Helgason, höfundur skýrslu um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga, ræddi í Sportinu í dag um hugmynd að nýju samningakerfi fyrir félögin sem ætlað er að gera launaumhverfið í íslenska boltanum heilbrigðara og auka gagnsæi. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 20:02
„Ekki króna inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa“ „Það er ekki að koma króna ný inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, varðandi styrki frá FIFA og UEFA. Styrkirnir berast sambandinu fyrr en ella vegna kórónuveirukrísunnar. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 19:00
Veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á Valsvellinum Þegar Valur var að leita að styrktaraðila til að kaupa nafnið á heimavelli félagsins bönkuðu tvö veðmálafyrirtæki upp á. Slíkum fyrirtækjum er óheimilt að auglýsa á íþróttaviðburðum á Íslandi. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 16:15
Var settur í langt landsliðsbann fyrir drykkju í unglingalandsliðsferð Guðmundur Torfason sagði frá afdrifaríkum mistökum sem hann gerði sem ungur maður í landsliðsferð. Fótbolti 28. apríl 2020 12:30
Dró upp hníf þegar KA bauð honum ekki samning: „Hef líklega aldrei ekið eins hratt“ Ítalskur knattspyrnumaður sem kom til reynslu hjá KA á sínum tíma tók því vægast sagt illa þegar félagið ákvað að bjóða honum ekki samning. Íslenski boltinn 28. apríl 2020 07:00
Einn harðasti Stjörnumaðurinn vonast til þess að safna rúmri milljón fyrir félagið eftir maraþonhlaup Almar Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í dag til styrktar knattspyrnudeild félagsins. Söfnunin er enn í gangi og miðar vel. Fótbolti 25. apríl 2020 21:00
Fimleikafélagið: Dunkin’ Donuts, stemningin í þjálfarateyminu og leikdagur Í þriðja þætti þriðju seríu Fimleikafélagsins er karlaliði FH í fótbolta fylgt eftir í Flórída. Fótbolti 25. apríl 2020 18:30
Gaupi og Maggi Bö hlustuðu á grasið á Meistaravöllum vaxa Vallarstjórinn á Meistaravöllum segir að hann sé í fínu ásigkomulagi. Hann er ekki hrifinn af gervigrasþróuninni. Íslenski boltinn 24. apríl 2020 16:27
„Deildin verður það jöfn að Fylkir getur fallið“ Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari segir að ef Fylkir heldur ekki nægilega vel á spilunum í sumar gæti liðið fallið úr Pepsi Max-deild karla. Fylkir var meðal umræðuefna í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni. Fótbolti 24. apríl 2020 12:00
„Frábær náungi en aldrei virkað á mig sem maður með miklar pælingar um fótbolta“ Atli Sveinn Þórarinsson er nýráðinn þjálfari Fylkis en þetta er hans annað verkefni í meistaraflokksþjálfun. Hann þjálfaði Dalvík/Reyni í 3. deildinni sumarið 2018 en Hjörvar Hafliðason sparkspekingur veit ekki hvort að Atli sé með miklar pælingar um fótbolta þó að hann sé frábær náungi. Fótbolti 24. apríl 2020 09:30
Hjörvar um rekstrartapið hjá ÍA: „Hvernig getur þetta gerst?“ Hjörvar Hafliðason sparkspekingur velti því fyrir sér í þættinum Sportinu í kvöld hvernig knattspyrnudeild ÍA fór að því að tapa rúmlega sextíu milljónum króna á síðasta rekstrarári. Fótbolti 24. apríl 2020 07:30
Hjörvar segir að lið verði að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri í sumar Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Hjörvar Hafliðason, sparkspeking um komandi sumar í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 23. apríl 2020 21:30
Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. Fótbolti 23. apríl 2020 18:00
Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Fyrri hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. Fótbolti 23. apríl 2020 11:00
Pepsi Max-deild karla átti að hefjast með stórleik á Hlíðarenda í kvöld Valur og KR hefðu átt að mætast í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla tímabilið 2020 á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 22. apríl 2020 12:30